Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 09:00 Cristina Vita Aranda með keppnistreyju eiginmannsins síns. Instagram/@vitaaranda Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. Kona hans, Cristina Vita Aranda, lést eftir að hafa orðið fyrir skoti á tónleikum í Asunción, höfuðborg Paragvæ. Paraguayan soccer player Ivan Torres is mourning the death of his estranged wife Cristina 'Vita' Aranda who was shot dead at a music festivalhttps://t.co/VFqg03dkAz— WION (@WIONews) February 2, 2022 Hún var 29 ára gömul og starfaði sem módel. Þau voru gift og áttu saman þrjú börn, þrjá stráka. Ivan var með konu sinni á tónleikunum en slapp ómeiddur. Cristina og annar maður létust en fjórir aðrir slösuðust. Enginn hefur verið handtekinn eftir þessa skotárás. Það virðist þó vera að Cristina hafi lent í miðjum skotbardaga milli aðila í VIP svæðinu á tónleikunum og hún lést eftir að hafa fengið skot í höfuðið. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar á sjúkrahúsi. Her three children. My heart. https://t.co/ckrtLUo7ZS— Perez (@ThePerezHilton) February 2, 2022 Ivan Torres er þrítugur og spilar sem vinstri bakvörður hjá Olimpia. Hann hefur leikið einn landsleik en það var árið 2019. Paragvæsku landsliðsmennirnir minntust eiginkonu fyrrum landsliðsmanns með því að standa saman í hring á æfingu landsliðsins sem var undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM. View this post on Instagram A post shared by Cristina Aranda (@vitaaranda) Aranda var einkaþjálfari, módel og áhrifavaldur. Hún var með næstum því hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ivan Torres minntist eiginkonu sinnar með fallegum orðum á Instagram síðu sinni. Hann birti myndasyrpu af henni einni og henni með börnum þeirra. „Svona vil ég minnast þín elskan mín, með þitt fallega bros og þitt stóra hjarta,“ skrifaði hann meðal annars. View this post on Instagram A post shared by Ivan Torres (@ivan_torres11) Fótbolti Paragvæ Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Fleiri fréttir Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
Kona hans, Cristina Vita Aranda, lést eftir að hafa orðið fyrir skoti á tónleikum í Asunción, höfuðborg Paragvæ. Paraguayan soccer player Ivan Torres is mourning the death of his estranged wife Cristina 'Vita' Aranda who was shot dead at a music festivalhttps://t.co/VFqg03dkAz— WION (@WIONews) February 2, 2022 Hún var 29 ára gömul og starfaði sem módel. Þau voru gift og áttu saman þrjú börn, þrjá stráka. Ivan var með konu sinni á tónleikunum en slapp ómeiddur. Cristina og annar maður létust en fjórir aðrir slösuðust. Enginn hefur verið handtekinn eftir þessa skotárás. Það virðist þó vera að Cristina hafi lent í miðjum skotbardaga milli aðila í VIP svæðinu á tónleikunum og hún lést eftir að hafa fengið skot í höfuðið. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar á sjúkrahúsi. Her three children. My heart. https://t.co/ckrtLUo7ZS— Perez (@ThePerezHilton) February 2, 2022 Ivan Torres er þrítugur og spilar sem vinstri bakvörður hjá Olimpia. Hann hefur leikið einn landsleik en það var árið 2019. Paragvæsku landsliðsmennirnir minntust eiginkonu fyrrum landsliðsmanns með því að standa saman í hring á æfingu landsliðsins sem var undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM. View this post on Instagram A post shared by Cristina Aranda (@vitaaranda) Aranda var einkaþjálfari, módel og áhrifavaldur. Hún var með næstum því hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ivan Torres minntist eiginkonu sinnar með fallegum orðum á Instagram síðu sinni. Hann birti myndasyrpu af henni einni og henni með börnum þeirra. „Svona vil ég minnast þín elskan mín, með þitt fallega bros og þitt stóra hjarta,“ skrifaði hann meðal annars. View this post on Instagram A post shared by Ivan Torres (@ivan_torres11)
Fótbolti Paragvæ Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Fleiri fréttir Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira