Paragvæ Segir af sér eftir að hafa verið blekktur af fulltrúum skáldaðs ríkis Skrifstofustjóri landbúnaðarráðuneytis Paragvæ hefur sagt af sér eftir að hann lét gabba sig til að skrifa viljayfirlýsingu um samstarf við ríki sem er ekki til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem forsvarsmönnum „ríkisins“ tekst að plata embættismenn upp úr skónum. Erlent 1.12.2023 09:16 HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4.10.2023 15:20 Hafi beðið Taívan um milljarð dala til þess að tryggja bandalagið Forseti Paragvæ, Mario Abdo Benítez er sagður hafa beðið taívönsk stjórnvöld um að fjárfesta í bandalagi ríkjanna tveggja fyrir einn milljarð dollara eða rúmlega 147 milljarða króna. Fjárfestinguna er hann sagður biðja um til þess að fá hvata til að láta ekki undan þrýstingi og gerast bandamaður Kína. Erlent 29.9.2022 15:20 Lögregla frá þremur löndum leitar morðingja saksóknara Líklegt er talið að paragvæskur saksóknari sem var skotinn til bana í Kólumbíu á þriðjudag hafi verið myrtur vegna baráttu hans gegn glæpum. Lögreglumenn frá Kólumbíu, Paragvæ og Bandaríkjunum leita nú morðingja hans. Erlent 12.5.2022 14:56 Saksóknari myrtur í brúðkaupsferðinni sinni Paragvæskur saksóknari sem var þekktur fyrir baráttu sína gegn skipulögðum glæpasamtökum var skotinn til bana í brúðkaupsferð sinni á ferðamannaströnd í Kólumbíu. Eiginkona hans hafði tilkynnt að hún ætti von á barni aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann var myrtur. Erlent 11.5.2022 11:01 Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. Fótbolti 3.2.2022 09:00 Átta ár frá hvarfi Friðriks: „Búin að upplifa martröð sem er ekki hægt að lýsa“ Nú eru liðin átta ár síðan Friðrik Kristjánsson hvarf sporlaust í Paragvæ og hefur ekkert spurst til hans síðan. Vilborg Einarsdóttir, stjúpmóðir Friðriks, birti í gær færslu á Facebook þar sem hún biðlaði til fólks sem vissi eitthvað um hvarf Friðriks að stíga fram og segja frá. Innlent 1.4.2021 21:41 Lögðu hald á sextán tonn af kókaíni í Þýskalandi Tollayfirvöld í Þýskalandi hafa lagt hald á sextán tonn af kókaíni sem falin voru í gámum sem komu til landsins frá Paragvæ. Handlagningin er sögð vera sú mesta í sögunni í Evrópu. Erlent 24.2.2021 12:15 Fjölmiðlasirkus þegar Ronaldinho fór úr fangelsinu inn á lúxus hótel Ronaldinho er laus gegn tryggingu úr fangelsinu í Paragvæ og gat innritað sig inn á lúxushótel í höfuðborginni. Fjölmiðlar fylgdust með hverju skrefi hjá honum. Fótbolti 8.4.2020 14:00 Ronaldinho laus úr fangelsi eftir 32 daga á bak við lás og slá Fyrrum stórstjarnan Ronaldinho er kominn úr fangelsinu í Paragvæ eftir að hafa verið tekinn með falsað vegabréf í síðasta mánuði ásamt bróður sínum. Fótbolti 8.4.2020 07:37 Einn mesti skemmtikraftur fótboltans fagnaði fertugsafmælinu í fangelsi Ein skærasta knattspyrnustjarna 21. aldarinnar, hinn brasilíski Ronaldinho, átti stórafmæli í dag en sennilega hefur lítið farið fyrir veisluhöldum þar sem hann er nú staddur. Fótbolti 21.3.2020 23:00 Ronaldinho handtekinn með falsað vegabréf í Paragvæ Brasilíski fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Ronaldinho framvísaði fölsuðum paragvæskum skilríkjum þegar hann kom inn í landið í gær. Hann og bróðir hans voru stöðvaðir af lögreglu en voru ekki handteknir, að sögn paragvæskra yfirvalda. Erlent 5.3.2020 13:37 Forsetinn greinist með beinbrunasótt Beinbrunasóttarfaraldur gengur nú yfir Paragvæ þar sem þúsundir hafa sýkst á síðustu vikum. Erlent 22.1.2020 14:14 Asprilla fékk leigumorðingja til að þyrma lífi Chilaverts Kólumbíski ólátabelgurinn fékk erfitt verkefni í hendurnar. Fótbolti 13.11.2019 12:16 Fundu líkamsleifar við fjársjóðsleit undir húsi einræðisherra Líkamsleifar fjögurra einstaklinga fundust grafnar í jörð undir baðherbergi húss í Paragvæ sem eitt sinn var í eigu Alfredo Stroessner, fyrrverandi einræðisherra í landinu. Erlent 8.9.2019 09:03 Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna. Viðskipti innlent 24.8.2019 16:19 Þvertekur fyrir tengsl við fíkniefnaheiminn og segist ekki þekkja Svedda tönn Guðmundur Spartakus segist byggja brunna og setja upp girðingastaura í Paragvæ. Innlent 28.2.2019 10:19 Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Ástralir munu brátt bætast í þann hóp ríkja sem viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Erlent 14.12.2018 23:48 Vill færa sendiráð Brasilíu til Jerúsalem Segir íbúa Ísrael eiga að ákveða hvar höfuðborg þeirra eigi að vera. Erlent 1.11.2018 12:49 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. Erlent 5.9.2018 20:51 Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, Erlent 21.5.2018 10:45 Trump veldur titringi í Rómönsku-Ameríku Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. Erlent 12.8.2017 23:48 Um fimmtíu ræningjar komust yfir marga milljarða í Paragvæ Ræningjarnir réðust gegn lögreglustöð bæjarins og skrifstofum peningaflutningafyrirtækins Prosegur. Erlent 25.4.2017 10:01 Rannsókn á hvarfi Friðriks: „Höfum verið að taka skýrslur af fólki“ Lögreglan hefur yfirheyrt einstaklinga sem ekki hefur verið rætt við áður vegna málsins. Innlent 6.1.2017 10:27 Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. Innlent 1.12.2016 13:30 Ábendingar um Friðrik hafa engu skilað LögreglumálLögregla leitar enn að Friðriki Kristjánssyni, sem talinn er hafa horfið í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur spurst til Friðriks síðan í apríl. Lögregla lýsti formlega eftir ábendingum um ferðir Friðriks fyrir fjórum vikum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að nokkrar ábendingar hafi borist. „Það hefur eitthvað komið en ekki leitt til neins,“ segir hann. Innlent 30.7.2013 07:00 Lögreglan lýsir eftir Friðriki sem hvarf í Suður-Ameríku Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. Innlent 3.7.2013 11:04
Segir af sér eftir að hafa verið blekktur af fulltrúum skáldaðs ríkis Skrifstofustjóri landbúnaðarráðuneytis Paragvæ hefur sagt af sér eftir að hann lét gabba sig til að skrifa viljayfirlýsingu um samstarf við ríki sem er ekki til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem forsvarsmönnum „ríkisins“ tekst að plata embættismenn upp úr skónum. Erlent 1.12.2023 09:16
HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4.10.2023 15:20
Hafi beðið Taívan um milljarð dala til þess að tryggja bandalagið Forseti Paragvæ, Mario Abdo Benítez er sagður hafa beðið taívönsk stjórnvöld um að fjárfesta í bandalagi ríkjanna tveggja fyrir einn milljarð dollara eða rúmlega 147 milljarða króna. Fjárfestinguna er hann sagður biðja um til þess að fá hvata til að láta ekki undan þrýstingi og gerast bandamaður Kína. Erlent 29.9.2022 15:20
Lögregla frá þremur löndum leitar morðingja saksóknara Líklegt er talið að paragvæskur saksóknari sem var skotinn til bana í Kólumbíu á þriðjudag hafi verið myrtur vegna baráttu hans gegn glæpum. Lögreglumenn frá Kólumbíu, Paragvæ og Bandaríkjunum leita nú morðingja hans. Erlent 12.5.2022 14:56
Saksóknari myrtur í brúðkaupsferðinni sinni Paragvæskur saksóknari sem var þekktur fyrir baráttu sína gegn skipulögðum glæpasamtökum var skotinn til bana í brúðkaupsferð sinni á ferðamannaströnd í Kólumbíu. Eiginkona hans hafði tilkynnt að hún ætti von á barni aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann var myrtur. Erlent 11.5.2022 11:01
Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. Fótbolti 3.2.2022 09:00
Átta ár frá hvarfi Friðriks: „Búin að upplifa martröð sem er ekki hægt að lýsa“ Nú eru liðin átta ár síðan Friðrik Kristjánsson hvarf sporlaust í Paragvæ og hefur ekkert spurst til hans síðan. Vilborg Einarsdóttir, stjúpmóðir Friðriks, birti í gær færslu á Facebook þar sem hún biðlaði til fólks sem vissi eitthvað um hvarf Friðriks að stíga fram og segja frá. Innlent 1.4.2021 21:41
Lögðu hald á sextán tonn af kókaíni í Þýskalandi Tollayfirvöld í Þýskalandi hafa lagt hald á sextán tonn af kókaíni sem falin voru í gámum sem komu til landsins frá Paragvæ. Handlagningin er sögð vera sú mesta í sögunni í Evrópu. Erlent 24.2.2021 12:15
Fjölmiðlasirkus þegar Ronaldinho fór úr fangelsinu inn á lúxus hótel Ronaldinho er laus gegn tryggingu úr fangelsinu í Paragvæ og gat innritað sig inn á lúxushótel í höfuðborginni. Fjölmiðlar fylgdust með hverju skrefi hjá honum. Fótbolti 8.4.2020 14:00
Ronaldinho laus úr fangelsi eftir 32 daga á bak við lás og slá Fyrrum stórstjarnan Ronaldinho er kominn úr fangelsinu í Paragvæ eftir að hafa verið tekinn með falsað vegabréf í síðasta mánuði ásamt bróður sínum. Fótbolti 8.4.2020 07:37
Einn mesti skemmtikraftur fótboltans fagnaði fertugsafmælinu í fangelsi Ein skærasta knattspyrnustjarna 21. aldarinnar, hinn brasilíski Ronaldinho, átti stórafmæli í dag en sennilega hefur lítið farið fyrir veisluhöldum þar sem hann er nú staddur. Fótbolti 21.3.2020 23:00
Ronaldinho handtekinn með falsað vegabréf í Paragvæ Brasilíski fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Ronaldinho framvísaði fölsuðum paragvæskum skilríkjum þegar hann kom inn í landið í gær. Hann og bróðir hans voru stöðvaðir af lögreglu en voru ekki handteknir, að sögn paragvæskra yfirvalda. Erlent 5.3.2020 13:37
Forsetinn greinist með beinbrunasótt Beinbrunasóttarfaraldur gengur nú yfir Paragvæ þar sem þúsundir hafa sýkst á síðustu vikum. Erlent 22.1.2020 14:14
Asprilla fékk leigumorðingja til að þyrma lífi Chilaverts Kólumbíski ólátabelgurinn fékk erfitt verkefni í hendurnar. Fótbolti 13.11.2019 12:16
Fundu líkamsleifar við fjársjóðsleit undir húsi einræðisherra Líkamsleifar fjögurra einstaklinga fundust grafnar í jörð undir baðherbergi húss í Paragvæ sem eitt sinn var í eigu Alfredo Stroessner, fyrrverandi einræðisherra í landinu. Erlent 8.9.2019 09:03
Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna. Viðskipti innlent 24.8.2019 16:19
Þvertekur fyrir tengsl við fíkniefnaheiminn og segist ekki þekkja Svedda tönn Guðmundur Spartakus segist byggja brunna og setja upp girðingastaura í Paragvæ. Innlent 28.2.2019 10:19
Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Ástralir munu brátt bætast í þann hóp ríkja sem viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Erlent 14.12.2018 23:48
Vill færa sendiráð Brasilíu til Jerúsalem Segir íbúa Ísrael eiga að ákveða hvar höfuðborg þeirra eigi að vera. Erlent 1.11.2018 12:49
Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. Erlent 5.9.2018 20:51
Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, Erlent 21.5.2018 10:45
Trump veldur titringi í Rómönsku-Ameríku Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. Erlent 12.8.2017 23:48
Um fimmtíu ræningjar komust yfir marga milljarða í Paragvæ Ræningjarnir réðust gegn lögreglustöð bæjarins og skrifstofum peningaflutningafyrirtækins Prosegur. Erlent 25.4.2017 10:01
Rannsókn á hvarfi Friðriks: „Höfum verið að taka skýrslur af fólki“ Lögreglan hefur yfirheyrt einstaklinga sem ekki hefur verið rætt við áður vegna málsins. Innlent 6.1.2017 10:27
Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. Innlent 1.12.2016 13:30
Ábendingar um Friðrik hafa engu skilað LögreglumálLögregla leitar enn að Friðriki Kristjánssyni, sem talinn er hafa horfið í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur spurst til Friðriks síðan í apríl. Lögregla lýsti formlega eftir ábendingum um ferðir Friðriks fyrir fjórum vikum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að nokkrar ábendingar hafi borist. „Það hefur eitthvað komið en ekki leitt til neins,“ segir hann. Innlent 30.7.2013 07:00
Lögreglan lýsir eftir Friðriki sem hvarf í Suður-Ameríku Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. Innlent 3.7.2013 11:04