To bíl or not to bíl Baldur Borgþórsson skrifar 13. janúar 2022 11:30 Það er spurningin Þegar gengið verður til borgarstjórnarkosninga þann 14. maí næstkomandi verða valkostir kjósenda afar skýrir: Frelsi eða forræðishyggja. Tökum lítið dæmi um muninn á þessum tveim valkostum. Borgarbúum, þar með talið þér, mun annars vegar standa til boða að láta fámennan hóp pólitíkusa ákveða eftirfarandi að fólki forspurðu: Hvar þú mátt búa. Hvernig húsnæði þú mátt búa í. Hvenær þú ferðast á milli staða. Með hvaða hætti þú ferðast á milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig forræðishyggjan virkar en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi valkostur eitthvað sem heillar þig, þá kýstu einfaldlega einn þeirra flokka sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn, Samfylkingu, Vinstri græna, Pírata eða Viðreisn, flokkana sem hafa barist fyrir að ákveða eitthvað fyrir þig að fólki forspurðu allt yfirstandandi kjörtímabil. Borgarbúum, þar með talið þér, mun hins vegar standa til boða að velja til starfa fólk sem vill eftirfarandi: Að þú ákveðir hvar þú vilt búa. Að þú ákveðir hvernig húsnæði þú vilt búa í. Að þú ákveðir hvenær þú vilt ferðast milli staða. Að þú ákveðir með hvaða hætti þú vilt ferðast milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig frelsið virkar, frelsið til að velja það sem hentar þér og þínum best en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi seinni valkostur eitthvað sem heillar þig þá kýstu einfaldlega Sjálfstæðisflokkinn. Flokkinn sem hefur barist fyrir frelsinu allt yfirstandandi kjörtímabil - frelsi þínu til að velja. Þegar öllu er á botninn hvolft, viltu frelsi eða forræðishyggju? Valið er þitt. Höfundur er varaborgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Baldur Borgþórsson Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Það er spurningin Þegar gengið verður til borgarstjórnarkosninga þann 14. maí næstkomandi verða valkostir kjósenda afar skýrir: Frelsi eða forræðishyggja. Tökum lítið dæmi um muninn á þessum tveim valkostum. Borgarbúum, þar með talið þér, mun annars vegar standa til boða að láta fámennan hóp pólitíkusa ákveða eftirfarandi að fólki forspurðu: Hvar þú mátt búa. Hvernig húsnæði þú mátt búa í. Hvenær þú ferðast á milli staða. Með hvaða hætti þú ferðast á milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig forræðishyggjan virkar en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi valkostur eitthvað sem heillar þig, þá kýstu einfaldlega einn þeirra flokka sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn, Samfylkingu, Vinstri græna, Pírata eða Viðreisn, flokkana sem hafa barist fyrir að ákveða eitthvað fyrir þig að fólki forspurðu allt yfirstandandi kjörtímabil. Borgarbúum, þar með talið þér, mun hins vegar standa til boða að velja til starfa fólk sem vill eftirfarandi: Að þú ákveðir hvar þú vilt búa. Að þú ákveðir hvernig húsnæði þú vilt búa í. Að þú ákveðir hvenær þú vilt ferðast milli staða. Að þú ákveðir með hvaða hætti þú vilt ferðast milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig frelsið virkar, frelsið til að velja það sem hentar þér og þínum best en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi seinni valkostur eitthvað sem heillar þig þá kýstu einfaldlega Sjálfstæðisflokkinn. Flokkinn sem hefur barist fyrir frelsinu allt yfirstandandi kjörtímabil - frelsi þínu til að velja. Þegar öllu er á botninn hvolft, viltu frelsi eða forræðishyggju? Valið er þitt. Höfundur er varaborgarfulltrúi.
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar