„Grímsvötn eru orðin ófrísk“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 13:01 Ari Trausti Guðmundsson. vilhelm gunnarsson Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 70 metra og búist er við því að hlaupið nái hámarkií dag. Enginn sjáanlegur gosórói er á svæðinu. GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“ Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
GPS mælar Veðurstofunnar sýna að íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 70 metra. Sérfræðingar á Veðurstofunni munu framkvæma rennslismælingar á svæðinu í dag en ekki er búist við niðurstöðum úr þeim fyrr en eftir hádegi. Viðbúið er að hlaupið nái hámarki í dag. Enginn gosórói er sjáanlegur á svæðinu en þó ekki hægt að útiloka að gos verði. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur segir að atburðarrásin sem við sjáum núna sé þekkt. „Það sem er alltaf jókerinn í spilinu með Grímsvötn, getur fargléttingin sem þarna verður, ef Grímsvötn eru komin á þann stað að hafa bólngað verulega út og safnað í sig kviku, getur það orðið til þess að það verði eldgos? Þannig var það árð 2004. Það hefur ekki verið þannig alltaf, alls ekki. Jafnvel þannig að eldgosin hafa valdið hlaupi með aukinni bráðnun þannig nú er bara verið að bíða eftir því að þetta gerist og þá eru þarna mælitæki og annað sem myndu sýna okkur fram á að gos væri í aðsigi eða jafnvel komið í gang,“ sagði Ari Trausti Guðmundsson. En er það í spilunum? „Já það er í spilunum og það er einfaldlega vegna þess að það eru tíu ár síðan að það gaus þarna síðast árið 2011. Þá var öflugt gos, stutt en öflugt. Þannig að Grímsvötn eru orðin ófrísk og það er alveg góður möguleiki á því að gos verði annað hvort skömmu eftir að hlaupinu lýkur eða nokkrum dögum síðar og nú er bara að sjá hvað gerist.“
Grímsvötn Skaftárhreppur Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00 Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5. desember 2021 07:01
Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4. desember 2021 14:00
Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. 4. desember 2021 11:50