Freistaði þess að stela 10 kg af smjöri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. október 2021 06:09 Það kemur ekki fram í tilkynningu lögreglu hvað maðurinn hugðist gera við smjörið. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá í gærkvöldi og nótt vegna þjófnaða en um var að ræða þrjú ótengd atvik. Fyrsta tilkynningin barst um klukkan 18 en þar var um að ræða hnupl í matvöruverslun í Hafnarfirði. Sá grunaði var búinn að koma hinum stolna varningi fyrir í bifreiða vinar síns, sem sagðist ekki hafa vitað að um þýfi væri að ræða. Var vörunum skilað og skýrsla rituð um málið. Önnur tilkynningin barst rétt fyrir klukkan 20 og varðaði þjófnað úr verslun í Kópavogi. Þar var maður stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslunina en hann reyndist hafa stungið tuttugu 500 gr. smjörstykkjum í bakpoka sinn, að verðmæti 11.920 krónur. Þriðja tilkynningin barst um klukkan 4 í nótt en þá var ofurölvi maður handtekinn í póstnúmerinu 105, þar sem hann hafði stungið vörum innanklæða. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástands. Lögreglu barst einnig tilkynning um ofurölvi mann á veitingastað í póstnúmerinu 112. Var hann ógnandi og kominn í eldhús staðarins þegar leitað var aðstoðar lögreglu. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Verslun Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira
Fyrsta tilkynningin barst um klukkan 18 en þar var um að ræða hnupl í matvöruverslun í Hafnarfirði. Sá grunaði var búinn að koma hinum stolna varningi fyrir í bifreiða vinar síns, sem sagðist ekki hafa vitað að um þýfi væri að ræða. Var vörunum skilað og skýrsla rituð um málið. Önnur tilkynningin barst rétt fyrir klukkan 20 og varðaði þjófnað úr verslun í Kópavogi. Þar var maður stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslunina en hann reyndist hafa stungið tuttugu 500 gr. smjörstykkjum í bakpoka sinn, að verðmæti 11.920 krónur. Þriðja tilkynningin barst um klukkan 4 í nótt en þá var ofurölvi maður handtekinn í póstnúmerinu 105, þar sem hann hafði stungið vörum innanklæða. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástands. Lögreglu barst einnig tilkynning um ofurölvi mann á veitingastað í póstnúmerinu 112. Var hann ógnandi og kominn í eldhús staðarins þegar leitað var aðstoðar lögreglu. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Verslun Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira