Borgar Þór í stöðu Árna Páls hjá Uppbyggingasjóði EES Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2021 17:00 Borgar Þór Einarsson. Borgar Þór Einarsson mun taka við stöðu varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel. Borgar Þór var tilnefndur af íslenskum stjórnvöldum og stjórn sjóðsins tók þá ákvörðun að ráða hann. Hann mun fara með samskipti EFTA-ríkjanna í EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við viðtökuríki sjóðsins í Suður- og Austur-Evrópu, samkvæmt tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands. Árni Páll Árnason hefur gegnt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES frá árinu 2018. Hann er hins vegar að láta af störfum og ganga til liðs við nýja stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Sjá einnig: Árni Páll kemur nýr inn í stjórn ESA Borgar Þór er hæstaréttarlögmaður en frá janúar 2017 hefur hann starfað sem aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu. Þar hefur hann sérstaklega sinnt málefnum EES-samstarfsins, starfsemi EFTA og utanríkisviðskiptum. Hann situr jafnframt í stjórn Íslandsstofu og Grænvangs. Hann lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2004 með áherslu á þjóðarétt. Hann hefur víðtæka reynslu af lögfræði- og lögmannsstörfum í alþjóðlegum verkefnum. Borgar Þór hefur meðal annars flutt mál fyrir EFTA-dómstólnum. Borgar Þór var sjálfstætt starfandi lögmaður frá 2010 sem eigandi hjá lögmannsstofunni OPUS og síðar CATO. Fyrir það vann hann sem lögfræðingur í Landsbankanum og löglærður fulltrúi á lögmannsstofunni LEX. Hann var varaformaður Lögmannafélags Íslands 2012-13 og á árunum 2003 til 2004 var hann aðstoðarmaður menntamálaráðherra. Markmið Uppbyggingarsjóðs EES er að draga úr efnahagslegum og félagslegum ójöfnuði á Evrópska efnahagssvæðinu og stuðla að eflingu tvíhliða samstarfs milli EES/EFTA-ríkjanna og viðtökuríkjanna fimmtán: Búlgaríu, Eistlands, Grikklands, Kýpur, Lettlands, Litáens, Möltu, Portúgal, Póllands, Rúmeníu, Slóvakíu, Slóveníu, Króatíu, Tékklands og Ungverjalands. Evrópusambandið Stjórnsýsla Vistaskipti Utanríkismál EFTA Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Hann mun fara með samskipti EFTA-ríkjanna í EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við viðtökuríki sjóðsins í Suður- og Austur-Evrópu, samkvæmt tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands. Árni Páll Árnason hefur gegnt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES frá árinu 2018. Hann er hins vegar að láta af störfum og ganga til liðs við nýja stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Sjá einnig: Árni Páll kemur nýr inn í stjórn ESA Borgar Þór er hæstaréttarlögmaður en frá janúar 2017 hefur hann starfað sem aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu. Þar hefur hann sérstaklega sinnt málefnum EES-samstarfsins, starfsemi EFTA og utanríkisviðskiptum. Hann situr jafnframt í stjórn Íslandsstofu og Grænvangs. Hann lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2004 með áherslu á þjóðarétt. Hann hefur víðtæka reynslu af lögfræði- og lögmannsstörfum í alþjóðlegum verkefnum. Borgar Þór hefur meðal annars flutt mál fyrir EFTA-dómstólnum. Borgar Þór var sjálfstætt starfandi lögmaður frá 2010 sem eigandi hjá lögmannsstofunni OPUS og síðar CATO. Fyrir það vann hann sem lögfræðingur í Landsbankanum og löglærður fulltrúi á lögmannsstofunni LEX. Hann var varaformaður Lögmannafélags Íslands 2012-13 og á árunum 2003 til 2004 var hann aðstoðarmaður menntamálaráðherra. Markmið Uppbyggingarsjóðs EES er að draga úr efnahagslegum og félagslegum ójöfnuði á Evrópska efnahagssvæðinu og stuðla að eflingu tvíhliða samstarfs milli EES/EFTA-ríkjanna og viðtökuríkjanna fimmtán: Búlgaríu, Eistlands, Grikklands, Kýpur, Lettlands, Litáens, Möltu, Portúgal, Póllands, Rúmeníu, Slóvakíu, Slóveníu, Króatíu, Tékklands og Ungverjalands.
Evrópusambandið Stjórnsýsla Vistaskipti Utanríkismál EFTA Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira