Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Natasha Anasi er fyrirliði Keflavíkur. Hún gegnir mikilvægu uppleggi í uppleggi liðsins. Vísir/Hulda Margrét Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira