Segir Landspítalann notast við hugmyndafræði sem leyfi þvinganir Elma Rut Valtýsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 29. ágúst 2021 22:52 Málfríður Hrund Einarsdóttir er formaður Hugarafls. Vísir/Arnar Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls, harmar andlát sem talið er hafa borið að með saknæmum hætti á geðdeild Landspítalans fyrr í mánuðinum en segir atvikið ekki koma sér á óvart. Hún segir að sú hugmyndafræði sem notuð sé innan opinbera kerfisins byggi meðal annars á því að þvinganir séu leyfilegar. „Hvort sem það séu lyfjagjafir, innlagnir eða hvað sem er, jafnvel refsingar og það eykur á mannlega þjáningu og það er ekki að virka,“ segir Málfríður. Atvikið sem um ræðir átti sér stað í síðustu viku þegar kona á sextugsaldri lést á geðdeild Landspítalans eftir að hjúkrunarfræðingur er sagður hafa þvingað mat ofan í hana með þeim afleiðingum að hún kafnaði. Sjá: Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Málfríður telur að alltof mikið sé um hvers kyns þvinganir og að ítrekað hafi verið bent á að pottur sé brotinn í geðheilbrigðismálum. „Þetta er ekkert spurning um peninga. Það þarf ekkert að hrúga meiri peningum inn í stóra kerfið okkar. Það þarf að skipta um hugmyndafræði, ekki hugmyndafræði sem byggir á þessu og að sjúkdómsvæði tilfinningar, sjúkdómsvæða þjáningu. Það tekur tíma að breyta kerfum en það þarf hugrekki til þess að breyta.“ Landspítalinn Geðheilbrigði Lögreglumál Heilbrigðismál Andlát á geðdeild Landspítala til rannsóknar Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Landspítalans hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp. Heimildir fréttastofu herma að hjúkrunarfræðingurinn hafi reynt að þvinga mat ofan í sjúkling með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjúklingurinn var kona á sextugsaldri en hún lést fyrr í þessum mánuði. 29. ágúst 2021 11:55 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Hún segir að sú hugmyndafræði sem notuð sé innan opinbera kerfisins byggi meðal annars á því að þvinganir séu leyfilegar. „Hvort sem það séu lyfjagjafir, innlagnir eða hvað sem er, jafnvel refsingar og það eykur á mannlega þjáningu og það er ekki að virka,“ segir Málfríður. Atvikið sem um ræðir átti sér stað í síðustu viku þegar kona á sextugsaldri lést á geðdeild Landspítalans eftir að hjúkrunarfræðingur er sagður hafa þvingað mat ofan í hana með þeim afleiðingum að hún kafnaði. Sjá: Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Málfríður telur að alltof mikið sé um hvers kyns þvinganir og að ítrekað hafi verið bent á að pottur sé brotinn í geðheilbrigðismálum. „Þetta er ekkert spurning um peninga. Það þarf ekkert að hrúga meiri peningum inn í stóra kerfið okkar. Það þarf að skipta um hugmyndafræði, ekki hugmyndafræði sem byggir á þessu og að sjúkdómsvæði tilfinningar, sjúkdómsvæða þjáningu. Það tekur tíma að breyta kerfum en það þarf hugrekki til þess að breyta.“
Landspítalinn Geðheilbrigði Lögreglumál Heilbrigðismál Andlát á geðdeild Landspítala til rannsóknar Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Landspítalans hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp. Heimildir fréttastofu herma að hjúkrunarfræðingurinn hafi reynt að þvinga mat ofan í sjúkling með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjúklingurinn var kona á sextugsaldri en hún lést fyrr í þessum mánuði. 29. ágúst 2021 11:55 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Landspítalans hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp. Heimildir fréttastofu herma að hjúkrunarfræðingurinn hafi reynt að þvinga mat ofan í sjúkling með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjúklingurinn var kona á sextugsaldri en hún lést fyrr í þessum mánuði. 29. ágúst 2021 11:55