Arna Bára ætlar að borga upp 600 milljóna króna megavillu á tveimur árum Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2021 15:03 Arna Bára gerir það gott á Spáni. Arna Bára Karlsdóttir býr í 600 milljón króna megavillu á Spáni, hús sem er 1650 fermetrar. Arna hefur verið að gera góða hluti sem fyrirsæta en hún segist lengi hafa elskað erótískar myndatökur. „Hér er rækt, risasundlaug og allt saman. Ég er með þetta á kaupleigusamningi og borgaði slatta inn á þetta. Ég hef núna tvö ár til þess að borga alveg niður húsið. Það er planið að eignast þetta hús alfarið á tveimur árum,“ segir Arna í viðtali í Harmageddon í dag. Þessa daga stendur hún fyrir fimm daga fyrirsætuviðburði þar sem hún hefur boðið tíu konum til að koma heima til sín og þær verða myndaðar bak og fyrir. Fyrir vikið fái þær gott tækifæri og myndir þeirra birtist jafnvel í blöðum eins og Playboy, FHM, Maxim, Sports Illustrated og fleiri tímaritum. „Þetta eru ekki erótískar ljósmyndir heldur mjög klassí og flottar myndir. Þetta fyrirtæki sem ég er í samstarfi við er mjög high fashion eins og hægt er að sjá á heimasíðunni thetoptalentsearch.com,“ segir Arna. Hún segist hafa byrjað að auglýsa virðburðinn fyrir 24 klukkustundum og það séu tvö pláss eftir í dag. Hver fyrirsæta sem tekur þátt greiði þrjú þúsund dollara fyrir eða rúmlega 380 þúsund krónur. „Ég keypti þetta hús fyrir svona viðburði. Við ætlum að vera með þrjá til fjóra svona viðburði á ári. Svo er ég alveg með önnur fyrirtæki, er alveg með fimm önnur fyrirtæki og með fjórtán manns í vinnu líka. Við fjárfestum mikið í húsum og erum að kaupa og selja.“ Arna fer einnig yfir þær lýtaaðgerðir sem hún hefur farið í í viðtalinu við Frosta Logason í Hargageddon sem heyra má hér að neðan. Þar nefnir hún að hún hafi lengi verið alfarið á móti því að fá sér sílíkon í brjóstin, og það hafi ekki breyst hjá henni. Hins vegar hefði hún ákveðið að bregðast við á annan hátt þegar brjóstin minnkuðu við barnsburð, en Arna Bára er þriggja barna móðir. Hún hafi ákveðið að borða vel í nokkra mánuði og bæta á sig, koma fitunni á réttan stað eins og hún orðar það, og svo farið í fitusog. Arna er sjálf með yfir 170.000 fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Arna Bára Karlsdóttir (@theicelandicbeauty) Harmageddon Lýtalækningar Íslendingar erlendis Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
„Hér er rækt, risasundlaug og allt saman. Ég er með þetta á kaupleigusamningi og borgaði slatta inn á þetta. Ég hef núna tvö ár til þess að borga alveg niður húsið. Það er planið að eignast þetta hús alfarið á tveimur árum,“ segir Arna í viðtali í Harmageddon í dag. Þessa daga stendur hún fyrir fimm daga fyrirsætuviðburði þar sem hún hefur boðið tíu konum til að koma heima til sín og þær verða myndaðar bak og fyrir. Fyrir vikið fái þær gott tækifæri og myndir þeirra birtist jafnvel í blöðum eins og Playboy, FHM, Maxim, Sports Illustrated og fleiri tímaritum. „Þetta eru ekki erótískar ljósmyndir heldur mjög klassí og flottar myndir. Þetta fyrirtæki sem ég er í samstarfi við er mjög high fashion eins og hægt er að sjá á heimasíðunni thetoptalentsearch.com,“ segir Arna. Hún segist hafa byrjað að auglýsa virðburðinn fyrir 24 klukkustundum og það séu tvö pláss eftir í dag. Hver fyrirsæta sem tekur þátt greiði þrjú þúsund dollara fyrir eða rúmlega 380 þúsund krónur. „Ég keypti þetta hús fyrir svona viðburði. Við ætlum að vera með þrjá til fjóra svona viðburði á ári. Svo er ég alveg með önnur fyrirtæki, er alveg með fimm önnur fyrirtæki og með fjórtán manns í vinnu líka. Við fjárfestum mikið í húsum og erum að kaupa og selja.“ Arna fer einnig yfir þær lýtaaðgerðir sem hún hefur farið í í viðtalinu við Frosta Logason í Hargageddon sem heyra má hér að neðan. Þar nefnir hún að hún hafi lengi verið alfarið á móti því að fá sér sílíkon í brjóstin, og það hafi ekki breyst hjá henni. Hins vegar hefði hún ákveðið að bregðast við á annan hátt þegar brjóstin minnkuðu við barnsburð, en Arna Bára er þriggja barna móðir. Hún hafi ákveðið að borða vel í nokkra mánuði og bæta á sig, koma fitunni á réttan stað eins og hún orðar það, og svo farið í fitusog. Arna er sjálf með yfir 170.000 fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Arna Bára Karlsdóttir (@theicelandicbeauty)
Harmageddon Lýtalækningar Íslendingar erlendis Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira