Harmageddon

Fréttamynd

„Ég þykist vita að Heimildin sé komin í ákveðna klemmu"

„Ég mun ekki gefa upp nákvæmlega hvernig ég fékk þessar upplýsingar staðfestar eða hverja ég talaði við en ég get sagt að ég hefði aldrei komið fram með þessar ásakanir ef ég hefði ekki verið búinn að fá þetta allt saman hundrað prósent staðfest,“ segir Frosti Logason fjölmiðlamaður í samtali við Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Harmageddon snýr aftur sem hlaðvarp

„Hin kærleiksríki og óumdeildi útvarpsþáttur með Frosta og Mána snýr aftur sem hlaðvarpsþáttur í áskriftaformi,“ segir í nýrri tilkynningu frá Tal hér á Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Síðasti þáttur Harma­gedd­on á X-inu

Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum.

Lífið
Fréttamynd

Amma og afi eflaust með Bleikt og blátt í skápnum

„Ég byrjaði að hafa samband við pródúsera, fór að fylgjast með öðrum tónlistarmönnum og byrjaði svo að senda skilaboð, fékk náttúrulega engin svör,“ segir tónlistarkonan Saga B í viðtali við Harmageddon.

Lífið
Fréttamynd

Hrika­legt á­fall að missa pabba sinn

Björg­vin Franz Gísla­son segir að fólk verði að leita sér hjálpar til að vinna úr sorginni eftir missi ást­vina. Hann segir það hafa verið hrika­legt á­fall að missa föður sinn Gísla Rúnar Jóns­son, sem svipti sig lífi síðasta sumar.

Lífið
Fréttamynd

Segir ekki hugsað um hags­muni ís­lensku þjóðarinnar

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, segir óskiljanlegt að Íslendingar vilji ekki vera í fremstu röð þegar kemur að bólusetningum gegn COVID-19, rétt eins og við höfum verið almennt í vörninni gegn veirunni. Þetta kom fram í spjalli hans við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun.

Harmageddon
Fréttamynd

Má ég gista? Má ég sofa hjá þér?

Hringja þessar línur einhverjum bjöllum? Á tíunda áratugnum var varla til sá unglingur sem ekki kunni viðlagið í laginu Grandi Vogar II með rokkhljómsveitinni Soma. Lagið kom út árið 1997 og vakti strax mikla athygli. Texti lagsins þótti ögrandi en á sama tíma einhvern veginn krúttlega saklaus.

Tónlist
Fréttamynd

Árið 2020 var sérstaklega erfitt hjá Viðari Skjóldal

„Þetta var heldur betur árið sem átti að vera alveg frábært og í dag er ég giftur með þrjú börn og konu,“ segir Viðar Skjóldal, betur þekktur sem Enski, sem hefur verið fyrirferðamikill á Snapchat síðustu ár og vakið þar mikla athygli. Hann mætti í Harmageddon á X-inu í gær og fór yfir liðið ár.

Lífið
Fréttamynd

Lög­reglan bankaði upp á í beinni út­sendingu

Lögregla bankaði upp á hjá Elísabetu Guðmundsdóttir lýtaskurðlækni fyrr í dag og boðaði hana til skýrslutöku vegna brots á sóttvarnarlögum. Atvikið átti sér stað á meðan Elísabet var í viðtali í beinni útsendingu á Harmageddon á X-inu 977.

Innlent
Fréttamynd

Útvarpsleikritið „Kvartar í kommentakerfum“

Í Harmageddon á X-977 í morgun fór Frosti Logason yfir athugasemdir sem skrifaðar voru við fréttir um Kastljósviðtal Einars Þorsteinssonar við Má Kristjánsson, formann farsóttanefndar Landspítalans.

Lífið
Fréttamynd

Lífið eftir kyn­leið­réttingu: Sárt að vera leyndarmál

"Ég byrjaði í ferlinu fyrir svona fjórum árum síðan og ég er nú kannski smá heppin með gen og þess vegna er ég svona kvenleg í dag,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem fór í gegnum kynleiðréttingarferli. Snædís var gestur í þættinum Harmageddon á X-inu í dag.

Lífið