Fá feður að taka þátt? Ottó Sverrisson skrifar 16. mars 2021 14:01 Nú er mikið rætt um að drengir og ungir menn eigi erfitt með að fóta sig í tilverunni. Í stað þess að skella þessari skuld á “feðraveldið” eins og mörgum útlærðum snillingum í kyn og sálarfræðum er svo tamt að gera þá gæti það kanski haft áhrif að mikill hluti þessara drengja eða ungu manna komi frá skilnaðarheimilum. Síðustu hálfa öldina eða svo hefur helmingur sambanda og hjónabanda endað með skilnaði og þar til fyrir nokkrum árum þá fengu mæður forsjá barna við slíkar aðstæður. Var nokkuð ljóst að þegar úrskurðaraðilar forsjár eru fjórar konur sem störfuðu við þessa iðju hjá sýslumannsembættinu að eitthvað myndi halla á karlmenn og börn þeirra. Eini möguleiki þeirra forsjárlausu var að kæra úrskurð þessara hressu fjögra kvenna sýslumanns til dómsmálaráðuneytis. Ég veit að það sjokkerar þá sem berjast fyrir jafnrétti því þar störfuðu þrjár konur sem fóru yfir úrskurð hinna fjögurra sem oftar en ekki endaði á sama veg og áður var búið að úrskurða (hægt var að höfða forsjármál fyrir dómstólum eftir það). Þetta endaði með því að í 94% tilvika endaði forsjá hjá móður og tíðkaðist síðan að feður fengu að umgangast börn sín 4-5 daga í mánuði. Aðeins hefur þetta lagast eftir að þetta vald fluttist til dómstóla (síðustu 4-5 ár) og er hlutfallið núna að ég held um 87% þar sem lögheimili barns endar hjá móður. Því miður er umgengni enn að skornum skammti og hafa því forsjárlausir / lögheimilslausir foreldrar ákaflega takmarkaða umgengni við börn sín. Spurning hvort hér sé smá angi sem kannski mætti kalla “mæðraveldi” því fyrir utan þessar gríðarlegu viðveru með mæðrum sínum ( mæður frábærar, en það eru feður líka ) og að 95% leikskólastarfsmanna skuli vera konur og svipað hlutfall grunnskólakennara líka þá finnst mér pottur brotinn. Þegar ég heyri ásakanir um að karlmenn séu að ala drengi upp í kvenhatri/kvenfyrirlitningu með meiru þá ætti fólk að staldra við því slíkt á sannarlega ekki við rök að styðjast að mínu áliti. Þúsundir drengja eru í kvennafaðmi heima hjá sér, í leikskóla og svo skóla og sjá mjög sjaldan þann sem ætti að vera þeim fyrirmynd á karlmennsku. Ættu ekki allir foreldrar að líta í eigin barm, vera smá gagnrýnir á sjálfan sig og spyrja hvort þeir séu hluti af vandamálinu eða lausninni ? Er ekki máltæki sem segir að stundum sé hægt að fá of mikið af því góða? Til að stíga góðan uppeldisdans þarf tvo til og er ég þeirrar skoðunar að best sé fyrir börnin okkar að hafa föður og móðir sem þau geti umgengist í svipuðu hlutfalli og fengið mismunandi sýn á lífið? Líka eru til eru sambönd/hjónabönd milli sama kyns sem hafa staðið hafa sig frábærlega í uppeldi barna, gott mál. Kom flott hugmynd á dögunum að báðir foreldrar gætu haft lögheimili barna sinna eftir skilnað og væri jafn réttháir gagnvart ákvarðanatöku fyrir hönd barna og upplýsingaöflun. Með slíkri löggjöf yrði fráskildir foreldrar rólegri varðandi rétt sinn og ekki möguleiki fyrir annan aðilann að ganga fram í eigin frekju og yfirgangi. Eitthvað bakslag hefur hlaupið í okkar ágæta dómsmálaráðráðherra sem vildi frekar setja einbeitingu sína í að opna kvennaathvarf á Akureyri en hlúa að þessari löggjöf, gott og vel, vonum það besta. Verð að viðurkenna, maður eiginlega finnur til að eiga þrjú börn en vera skráður 1+0+0 á skattaskýrslu þegar maður í raun ætti að vera 1+0+3, hér er eitthvað mikið að.Einnig er ömurlegt að upplifa þegar þú vilt skoða eitthvað sem við kemur eigin barni hjá lækni eða skóla þá komi....sorry, þetta eru trúnaðarupplýsingar, get bara gefið foreldrinu sem er með lögheimilið barnsins þessar upplýsingar. Höfundur er sjálfstæður atvinnurekandi og þriggja barna faðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Fjölskyldumál Mest lesið Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Sjá meira
Nú er mikið rætt um að drengir og ungir menn eigi erfitt með að fóta sig í tilverunni. Í stað þess að skella þessari skuld á “feðraveldið” eins og mörgum útlærðum snillingum í kyn og sálarfræðum er svo tamt að gera þá gæti það kanski haft áhrif að mikill hluti þessara drengja eða ungu manna komi frá skilnaðarheimilum. Síðustu hálfa öldina eða svo hefur helmingur sambanda og hjónabanda endað með skilnaði og þar til fyrir nokkrum árum þá fengu mæður forsjá barna við slíkar aðstæður. Var nokkuð ljóst að þegar úrskurðaraðilar forsjár eru fjórar konur sem störfuðu við þessa iðju hjá sýslumannsembættinu að eitthvað myndi halla á karlmenn og börn þeirra. Eini möguleiki þeirra forsjárlausu var að kæra úrskurð þessara hressu fjögra kvenna sýslumanns til dómsmálaráðuneytis. Ég veit að það sjokkerar þá sem berjast fyrir jafnrétti því þar störfuðu þrjár konur sem fóru yfir úrskurð hinna fjögurra sem oftar en ekki endaði á sama veg og áður var búið að úrskurða (hægt var að höfða forsjármál fyrir dómstólum eftir það). Þetta endaði með því að í 94% tilvika endaði forsjá hjá móður og tíðkaðist síðan að feður fengu að umgangast börn sín 4-5 daga í mánuði. Aðeins hefur þetta lagast eftir að þetta vald fluttist til dómstóla (síðustu 4-5 ár) og er hlutfallið núna að ég held um 87% þar sem lögheimili barns endar hjá móður. Því miður er umgengni enn að skornum skammti og hafa því forsjárlausir / lögheimilslausir foreldrar ákaflega takmarkaða umgengni við börn sín. Spurning hvort hér sé smá angi sem kannski mætti kalla “mæðraveldi” því fyrir utan þessar gríðarlegu viðveru með mæðrum sínum ( mæður frábærar, en það eru feður líka ) og að 95% leikskólastarfsmanna skuli vera konur og svipað hlutfall grunnskólakennara líka þá finnst mér pottur brotinn. Þegar ég heyri ásakanir um að karlmenn séu að ala drengi upp í kvenhatri/kvenfyrirlitningu með meiru þá ætti fólk að staldra við því slíkt á sannarlega ekki við rök að styðjast að mínu áliti. Þúsundir drengja eru í kvennafaðmi heima hjá sér, í leikskóla og svo skóla og sjá mjög sjaldan þann sem ætti að vera þeim fyrirmynd á karlmennsku. Ættu ekki allir foreldrar að líta í eigin barm, vera smá gagnrýnir á sjálfan sig og spyrja hvort þeir séu hluti af vandamálinu eða lausninni ? Er ekki máltæki sem segir að stundum sé hægt að fá of mikið af því góða? Til að stíga góðan uppeldisdans þarf tvo til og er ég þeirrar skoðunar að best sé fyrir börnin okkar að hafa föður og móðir sem þau geti umgengist í svipuðu hlutfalli og fengið mismunandi sýn á lífið? Líka eru til eru sambönd/hjónabönd milli sama kyns sem hafa staðið hafa sig frábærlega í uppeldi barna, gott mál. Kom flott hugmynd á dögunum að báðir foreldrar gætu haft lögheimili barna sinna eftir skilnað og væri jafn réttháir gagnvart ákvarðanatöku fyrir hönd barna og upplýsingaöflun. Með slíkri löggjöf yrði fráskildir foreldrar rólegri varðandi rétt sinn og ekki möguleiki fyrir annan aðilann að ganga fram í eigin frekju og yfirgangi. Eitthvað bakslag hefur hlaupið í okkar ágæta dómsmálaráðráðherra sem vildi frekar setja einbeitingu sína í að opna kvennaathvarf á Akureyri en hlúa að þessari löggjöf, gott og vel, vonum það besta. Verð að viðurkenna, maður eiginlega finnur til að eiga þrjú börn en vera skráður 1+0+0 á skattaskýrslu þegar maður í raun ætti að vera 1+0+3, hér er eitthvað mikið að.Einnig er ömurlegt að upplifa þegar þú vilt skoða eitthvað sem við kemur eigin barni hjá lækni eða skóla þá komi....sorry, þetta eru trúnaðarupplýsingar, get bara gefið foreldrinu sem er með lögheimilið barnsins þessar upplýsingar. Höfundur er sjálfstæður atvinnurekandi og þriggja barna faðir.
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun