Shrewsbury tapar meira en 80 milljónum á ákvörðun Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 11:30 Leikmenn Shrewsbury Town fá víti í fyrri leiknum. Getty/Richard Heathcote Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld ekki frekar en stjörnur aðaliðsfélags þrátt fyrir að Liverpool mæti þar Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni. Shrewsbury Town náði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum og tryggði sér um leið annan leik en lið berjast í kvöld um sæti í sextán liða úrslitunum þar til að úrslitin ráðast. Jürgen Klopp var búinn að gefa sínum mönnum frjálsan tíma í vetrarfríinu og var ekki tilbúinn að stytta frí leikmannanna sinna. Þrátt fyrir að sigurlíkur Shrewsbury Town aukist mikið með þessari ákvörðun þýska knattspyrnustjórans þá missir félagið einnig af miklum peningum vegna hennar. Sam Ricketts, knattspyrnustjóri Shrewsbury Town, segir að félagið muni missa af um 500 þúsund pundum vegna þessarar ákvörðunar Jürgen Klopp en það er meira en 81 milljón í íslenskum krónum. „Þetta er risastórt. Tekjurnar eru lífsnauðsynlegar fyrir félag eins og okkar sem er að viðhalda sjálfu sér,“ sagði Sam Ricketts. „Félag eins og okkar á það að geta aflað 600 þúsund pundum með því að mæta aðalliði Liverpool en í staðinn erum við bara að frá hundrað þúsund pund. Hver einasta króna skiptir máli hjá okkar félagi. Mestu vonbrigðin eru því að missa af þessum tekjum,“ sagði Sam Ricketts. Liverpool ákvað að selja miðana á leikinn á helmingsafslætti vegna þess að aðalliðið verður ekki á svæðinu og það hefur mikil áhrif á tekjur Shrewsbury. Félagið fær nú á bilinu 100 til 150 þúsund pund í stað þess að fá meira en tvöfalda þá upphæð. Félagið tapar líka peningi á því að leikurinn verður ekki í beinni sjónvarpsútsendingu og Shrewsbury verður því líka af tekjum vegna sjónvarpsréttarins. Shrewsbury getur samt glatt sig yfir því að liðið fær leik á móti Chelsea í næstum umferð slái liðið Liverpool út í kvöld. Þar gæti félagið fengið meiri tekjur. Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld ekki frekar en stjörnur aðaliðsfélags þrátt fyrir að Liverpool mæti þar Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni. Shrewsbury Town náði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum og tryggði sér um leið annan leik en lið berjast í kvöld um sæti í sextán liða úrslitunum þar til að úrslitin ráðast. Jürgen Klopp var búinn að gefa sínum mönnum frjálsan tíma í vetrarfríinu og var ekki tilbúinn að stytta frí leikmannanna sinna. Þrátt fyrir að sigurlíkur Shrewsbury Town aukist mikið með þessari ákvörðun þýska knattspyrnustjórans þá missir félagið einnig af miklum peningum vegna hennar. Sam Ricketts, knattspyrnustjóri Shrewsbury Town, segir að félagið muni missa af um 500 þúsund pundum vegna þessarar ákvörðunar Jürgen Klopp en það er meira en 81 milljón í íslenskum krónum. „Þetta er risastórt. Tekjurnar eru lífsnauðsynlegar fyrir félag eins og okkar sem er að viðhalda sjálfu sér,“ sagði Sam Ricketts. „Félag eins og okkar á það að geta aflað 600 þúsund pundum með því að mæta aðalliði Liverpool en í staðinn erum við bara að frá hundrað þúsund pund. Hver einasta króna skiptir máli hjá okkar félagi. Mestu vonbrigðin eru því að missa af þessum tekjum,“ sagði Sam Ricketts. Liverpool ákvað að selja miðana á leikinn á helmingsafslætti vegna þess að aðalliðið verður ekki á svæðinu og það hefur mikil áhrif á tekjur Shrewsbury. Félagið fær nú á bilinu 100 til 150 þúsund pund í stað þess að fá meira en tvöfalda þá upphæð. Félagið tapar líka peningi á því að leikurinn verður ekki í beinni sjónvarpsútsendingu og Shrewsbury verður því líka af tekjum vegna sjónvarpsréttarins. Shrewsbury getur samt glatt sig yfir því að liðið fær leik á móti Chelsea í næstum umferð slái liðið Liverpool út í kvöld. Þar gæti félagið fengið meiri tekjur.
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira