Shrewsbury tapar meira en 80 milljónum á ákvörðun Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 11:30 Leikmenn Shrewsbury Town fá víti í fyrri leiknum. Getty/Richard Heathcote Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld ekki frekar en stjörnur aðaliðsfélags þrátt fyrir að Liverpool mæti þar Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni. Shrewsbury Town náði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum og tryggði sér um leið annan leik en lið berjast í kvöld um sæti í sextán liða úrslitunum þar til að úrslitin ráðast. Jürgen Klopp var búinn að gefa sínum mönnum frjálsan tíma í vetrarfríinu og var ekki tilbúinn að stytta frí leikmannanna sinna. Þrátt fyrir að sigurlíkur Shrewsbury Town aukist mikið með þessari ákvörðun þýska knattspyrnustjórans þá missir félagið einnig af miklum peningum vegna hennar. Sam Ricketts, knattspyrnustjóri Shrewsbury Town, segir að félagið muni missa af um 500 þúsund pundum vegna þessarar ákvörðunar Jürgen Klopp en það er meira en 81 milljón í íslenskum krónum. „Þetta er risastórt. Tekjurnar eru lífsnauðsynlegar fyrir félag eins og okkar sem er að viðhalda sjálfu sér,“ sagði Sam Ricketts. „Félag eins og okkar á það að geta aflað 600 þúsund pundum með því að mæta aðalliði Liverpool en í staðinn erum við bara að frá hundrað þúsund pund. Hver einasta króna skiptir máli hjá okkar félagi. Mestu vonbrigðin eru því að missa af þessum tekjum,“ sagði Sam Ricketts. Liverpool ákvað að selja miðana á leikinn á helmingsafslætti vegna þess að aðalliðið verður ekki á svæðinu og það hefur mikil áhrif á tekjur Shrewsbury. Félagið fær nú á bilinu 100 til 150 þúsund pund í stað þess að fá meira en tvöfalda þá upphæð. Félagið tapar líka peningi á því að leikurinn verður ekki í beinni sjónvarpsútsendingu og Shrewsbury verður því líka af tekjum vegna sjónvarpsréttarins. Shrewsbury getur samt glatt sig yfir því að liðið fær leik á móti Chelsea í næstum umferð slái liðið Liverpool út í kvöld. Þar gæti félagið fengið meiri tekjur. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld ekki frekar en stjörnur aðaliðsfélags þrátt fyrir að Liverpool mæti þar Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni. Shrewsbury Town náði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum og tryggði sér um leið annan leik en lið berjast í kvöld um sæti í sextán liða úrslitunum þar til að úrslitin ráðast. Jürgen Klopp var búinn að gefa sínum mönnum frjálsan tíma í vetrarfríinu og var ekki tilbúinn að stytta frí leikmannanna sinna. Þrátt fyrir að sigurlíkur Shrewsbury Town aukist mikið með þessari ákvörðun þýska knattspyrnustjórans þá missir félagið einnig af miklum peningum vegna hennar. Sam Ricketts, knattspyrnustjóri Shrewsbury Town, segir að félagið muni missa af um 500 þúsund pundum vegna þessarar ákvörðunar Jürgen Klopp en það er meira en 81 milljón í íslenskum krónum. „Þetta er risastórt. Tekjurnar eru lífsnauðsynlegar fyrir félag eins og okkar sem er að viðhalda sjálfu sér,“ sagði Sam Ricketts. „Félag eins og okkar á það að geta aflað 600 þúsund pundum með því að mæta aðalliði Liverpool en í staðinn erum við bara að frá hundrað þúsund pund. Hver einasta króna skiptir máli hjá okkar félagi. Mestu vonbrigðin eru því að missa af þessum tekjum,“ sagði Sam Ricketts. Liverpool ákvað að selja miðana á leikinn á helmingsafslætti vegna þess að aðalliðið verður ekki á svæðinu og það hefur mikil áhrif á tekjur Shrewsbury. Félagið fær nú á bilinu 100 til 150 þúsund pund í stað þess að fá meira en tvöfalda þá upphæð. Félagið tapar líka peningi á því að leikurinn verður ekki í beinni sjónvarpsútsendingu og Shrewsbury verður því líka af tekjum vegna sjónvarpsréttarins. Shrewsbury getur samt glatt sig yfir því að liðið fær leik á móti Chelsea í næstum umferð slái liðið Liverpool út í kvöld. Þar gæti félagið fengið meiri tekjur.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira