Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2025 08:02 Stefán Árni Pálsson skildi barnið eftir hágrátandi en gleði tilfinningin var einfaldlega svo sterk að það skipti litlu. Vísir/Getty Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Manchester City var á uppleið í enska boltanum eftir kaup konungsfjölskyldunnar frá Abú Dabí ári fyrir leikinn umrædda. City hafði sprengt upp deildina með því að festa óvænt kaup á Carlos Tevez, sem hafði árin tvö á undan leikið fyrir United. Tevez var í fyrsta skipti í heimsókn á Old Trafford eftir skiptin og úr varð stórskemmtilegur leikur. United hafði komist yfir í þrígang í leiknum en City jafnað þrisvar, í þriðja skiptið skoraði Craig Bellamy jöfnunamark á 90. mínútu leiksins og allt stefndi í jafntefli. United-menn grautfúlir með stöðuna þar til allt snerist við á sjöttu mínútu uppbótartímans. Klippa: Enska augnablikið: Owen tryggir sigur United gegn City Stefán Árni segir frá: „Ég er staddur í sumarbústað. Sonur minn nokkuð nýlega orðinn eins árs. Geggjaður leikur og maður hélt að þetta væri að detta í jafntefli“ „Ég held á Gunna mínum. Geng um bústaðinn og hann hafði verið eitthvað órólegur. Ný búinn að koma honum í ró. Þá kemur þetta sigurmark,“ segir Stefán Árni sem gladdist við það mjög. „Ég gjörsamlega sturlast. Hleyp útum allan bústað öskrandi, með hann í fanginu. Kasta honum síðan í ömmu sína og held áfram að öskra. Hann hágrátandi og allir brjálaðir út í mig. Mér gat ekki verið meira sama. Geggjað moment.“ Frægt sigurmark Owens má sjá í spilaranum. Stefán Árni mun stýra þættinum VARsjáin á þriðjudagskvöldum á Sýn Sport í vetur. Þar mun hann ásamt Alberti Brynjari Ingasyni fara yfir nýliðna umferð á léttu nótunum. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport. Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00 Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira
Manchester City var á uppleið í enska boltanum eftir kaup konungsfjölskyldunnar frá Abú Dabí ári fyrir leikinn umrædda. City hafði sprengt upp deildina með því að festa óvænt kaup á Carlos Tevez, sem hafði árin tvö á undan leikið fyrir United. Tevez var í fyrsta skipti í heimsókn á Old Trafford eftir skiptin og úr varð stórskemmtilegur leikur. United hafði komist yfir í þrígang í leiknum en City jafnað þrisvar, í þriðja skiptið skoraði Craig Bellamy jöfnunamark á 90. mínútu leiksins og allt stefndi í jafntefli. United-menn grautfúlir með stöðuna þar til allt snerist við á sjöttu mínútu uppbótartímans. Klippa: Enska augnablikið: Owen tryggir sigur United gegn City Stefán Árni segir frá: „Ég er staddur í sumarbústað. Sonur minn nokkuð nýlega orðinn eins árs. Geggjaður leikur og maður hélt að þetta væri að detta í jafntefli“ „Ég held á Gunna mínum. Geng um bústaðinn og hann hafði verið eitthvað órólegur. Ný búinn að koma honum í ró. Þá kemur þetta sigurmark,“ segir Stefán Árni sem gladdist við það mjög. „Ég gjörsamlega sturlast. Hleyp útum allan bústað öskrandi, með hann í fanginu. Kasta honum síðan í ömmu sína og held áfram að öskra. Hann hágrátandi og allir brjálaðir út í mig. Mér gat ekki verið meira sama. Geggjað moment.“ Frægt sigurmark Owens má sjá í spilaranum. Stefán Árni mun stýra þættinum VARsjáin á þriðjudagskvöldum á Sýn Sport í vetur. Þar mun hann ásamt Alberti Brynjari Ingasyni fara yfir nýliðna umferð á léttu nótunum. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport.
Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00 Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira
Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00
Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01