„Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. nóvember 2019 22:45 Robbie Savage er alltaf léttur. vísir/getty Fyrrum landsliðsmaður Wales og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, Robbie Savage, hefur skrifað undir samning við Stockport Town. Stockport leikur í tíundu efstu deild Englands en Savage hefur verið með skóna á hillunni í átta ár. Hann lék síðast með Derby í ensku b-deildinni árið 2011. Síðan þá hefur hann getið sér gott orð sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi en á ferli sínum spilaði Savage meðal annars með Leicester og Blackburn."My son had to go out and buy me some boots today!" Robbie Savage has signed for a team EIGHT years after retirement! Full story: https://t.co/appKaKGrmXpic.twitter.com/HKH2Qv3Mkf — BBC Sport (@BBCSport) November 24, 2019 „Þetta er ekki markaðsbragð. Ég ætla að reyna hjálpa ungum leikmönnum í leiknum,“ sagði Savage eftir að hann hafi skrifað undir samninginn. „Ég mun ekki hleypa allan leikinn. Ég þarf ferskar lappir í kringum mig. Sonur minn þurfti að fara og kaupa skó á mig í dag. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig.“ Savage sló svo á létta strengi undir lokin. „Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér.“"What a great opportunity for a youngster to play with a legend like me" This is not a drill... After eight years - @RobbieSavage8 is coming out of retirement! We'll let the man himself explain why he's signed for 10th tier non-league side Stockport Town#BBC606pic.twitter.com/9RqYWIzFCf — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaður Wales og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, Robbie Savage, hefur skrifað undir samning við Stockport Town. Stockport leikur í tíundu efstu deild Englands en Savage hefur verið með skóna á hillunni í átta ár. Hann lék síðast með Derby í ensku b-deildinni árið 2011. Síðan þá hefur hann getið sér gott orð sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi en á ferli sínum spilaði Savage meðal annars með Leicester og Blackburn."My son had to go out and buy me some boots today!" Robbie Savage has signed for a team EIGHT years after retirement! Full story: https://t.co/appKaKGrmXpic.twitter.com/HKH2Qv3Mkf — BBC Sport (@BBCSport) November 24, 2019 „Þetta er ekki markaðsbragð. Ég ætla að reyna hjálpa ungum leikmönnum í leiknum,“ sagði Savage eftir að hann hafi skrifað undir samninginn. „Ég mun ekki hleypa allan leikinn. Ég þarf ferskar lappir í kringum mig. Sonur minn þurfti að fara og kaupa skó á mig í dag. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig.“ Savage sló svo á létta strengi undir lokin. „Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér.“"What a great opportunity for a youngster to play with a legend like me" This is not a drill... After eight years - @RobbieSavage8 is coming out of retirement! We'll let the man himself explain why he's signed for 10th tier non-league side Stockport Town#BBC606pic.twitter.com/9RqYWIzFCf — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira