„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 08:00 Gary Neville, sparkspekingur. vísir/getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi spekingur Sky Sports, var allt annað en sáttur er hann ræddi hver ætti að taka vítaspyrnurnar fyrir United. Paul Pogba klúðraði vítaspyrnu í gær í 1-1 jafntefli gegn Wolves en Marcus Rashford skoraði úr vítaspyrnu um síðustu helgi. Pogba og Rashford ræddu duglega um hver ætti að taka spyrnuna en Frakkinn tók hana að endingu. „Afhverju er umræða um hver tekur víti? Það líkar mér ekki við. Það ætti aldrei að vera umræða um það. Pogba hefur klúðrað fjórum á síðustu mánuðum,“ „Þú myndir halda að hann hafi fengið sín tækifæri. Rasford skoraði í síðustu viku en í gær var enginn leiðtogi. Eitthvað var ekki rétt. Þeir gátu ekki komist að niðurstöðu.“A bewildered @GNev2 has questioned the #MUFC players' lack of leadership after Paul Pogba's saved penalty restricted Ole Gunnar Solskjaer's team to a 1-1 draw at #WWFC.https://t.co/AQ8zFezSBZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 19, 2019 „Upphaflega var ég brjálaður út í Pogba en þegar ég sá hvað gerðist í síðustu viku gegn Chelsea í vítaspyrnunni þá er þetta mjög skrýtið.“ Neville hélt áfram en Pogba er búinn að brenna af 33% af þeim vítaspyrnum sem hann hefur tekið í búningi Manchester United í úrvalsdeildinni. „Þetta er ekki rétt. Við fórum ekki í loftið í kvöld og spurðum hvorn annan hvaða greiningu við værum að gera. Við ákváðum þetta áður en við komum inn.“ „Þeir eiga að ákveða þetta í búningsherberginu. Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, þetta er ekki tombóla. Þetta er ekki fimm ára krakkar að spila á skólalóðinni,“ sagði brjálaður Neville. Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi spekingur Sky Sports, var allt annað en sáttur er hann ræddi hver ætti að taka vítaspyrnurnar fyrir United. Paul Pogba klúðraði vítaspyrnu í gær í 1-1 jafntefli gegn Wolves en Marcus Rashford skoraði úr vítaspyrnu um síðustu helgi. Pogba og Rashford ræddu duglega um hver ætti að taka spyrnuna en Frakkinn tók hana að endingu. „Afhverju er umræða um hver tekur víti? Það líkar mér ekki við. Það ætti aldrei að vera umræða um það. Pogba hefur klúðrað fjórum á síðustu mánuðum,“ „Þú myndir halda að hann hafi fengið sín tækifæri. Rasford skoraði í síðustu viku en í gær var enginn leiðtogi. Eitthvað var ekki rétt. Þeir gátu ekki komist að niðurstöðu.“A bewildered @GNev2 has questioned the #MUFC players' lack of leadership after Paul Pogba's saved penalty restricted Ole Gunnar Solskjaer's team to a 1-1 draw at #WWFC.https://t.co/AQ8zFezSBZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 19, 2019 „Upphaflega var ég brjálaður út í Pogba en þegar ég sá hvað gerðist í síðustu viku gegn Chelsea í vítaspyrnunni þá er þetta mjög skrýtið.“ Neville hélt áfram en Pogba er búinn að brenna af 33% af þeim vítaspyrnum sem hann hefur tekið í búningi Manchester United í úrvalsdeildinni. „Þetta er ekki rétt. Við fórum ekki í loftið í kvöld og spurðum hvorn annan hvaða greiningu við værum að gera. Við ákváðum þetta áður en við komum inn.“ „Þeir eiga að ákveða þetta í búningsherberginu. Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, þetta er ekki tombóla. Þetta er ekki fimm ára krakkar að spila á skólalóðinni,“ sagði brjálaður Neville.
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira