Bruno til bjargar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2024 20:31 Bruno er ávallt tilbúinn að aðstoða, sama hvort það sé innan vallar eða utan. Robbie Jay Barratt/Getty Images Bruno Fernandes, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United og landsliðsmaður Portúgal, var meðal þeirra sem komu farþega um borð í flugvél easyJet frá Manchester til Lissabon til bjargar. Það kann að hljóma undarlegt en Fernandes og Diogo Daloto, samherji hans hjá United og Portúgal, flugu með easyJet til heimalandsins en um er að ræða lággjalda flugfélag. Það hefur verið fjallað um sparnaðaraðgerðir Man United og eflaust er þetta ein þeirra. Fyrirliðinn Bruno tók eftir því að það virtist líða yfir manninn sem sat fyrir aftan hann þegar Bruno var á leið aftur í sætið sitt eftir að hafa notað salernið. Kallaði hann samstundis eftir hjálp. Maðurinn fékk þá aðstoð sem hann þurfti en Bruno sat með honum í nokkrar mínútur áður en hann sneri aftur í sæti sitt. Daily Mail hefur eftir viðstöddum að Bruno hafi látið líta fara fyrir sér í fluginu og brugðist hárrétt við aðstæðum. „Ég hrósaði honum fyrir að aðstoða farþegann. Í hreinskilni sagt, ef maður vissi ekki hver hann væri þá hefði þetta getað verið hver annar farþegi,“ hefur Daily Mail eftir einstakling sem bað Bruno um sjálfu þegar flugvélin var lent í Lissabon. Dalot og Bruno ásamt nokkrum farþegum.Daily Mail Bruno átti góðan leik þegar Man United lagði Leicester City 3-0 í því sem var hans 250. leikur fyrir félagið. Bruno hefur nú skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Sjá meira
Það kann að hljóma undarlegt en Fernandes og Diogo Daloto, samherji hans hjá United og Portúgal, flugu með easyJet til heimalandsins en um er að ræða lággjalda flugfélag. Það hefur verið fjallað um sparnaðaraðgerðir Man United og eflaust er þetta ein þeirra. Fyrirliðinn Bruno tók eftir því að það virtist líða yfir manninn sem sat fyrir aftan hann þegar Bruno var á leið aftur í sætið sitt eftir að hafa notað salernið. Kallaði hann samstundis eftir hjálp. Maðurinn fékk þá aðstoð sem hann þurfti en Bruno sat með honum í nokkrar mínútur áður en hann sneri aftur í sæti sitt. Daily Mail hefur eftir viðstöddum að Bruno hafi látið líta fara fyrir sér í fluginu og brugðist hárrétt við aðstæðum. „Ég hrósaði honum fyrir að aðstoða farþegann. Í hreinskilni sagt, ef maður vissi ekki hver hann væri þá hefði þetta getað verið hver annar farþegi,“ hefur Daily Mail eftir einstakling sem bað Bruno um sjálfu þegar flugvélin var lent í Lissabon. Dalot og Bruno ásamt nokkrum farþegum.Daily Mail Bruno átti góðan leik þegar Man United lagði Leicester City 3-0 í því sem var hans 250. leikur fyrir félagið. Bruno hefur nú skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Sjá meira