Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2024 09:02 Martin Ødegaard meiddist í landsliðsverkefni með Noregi í september. getty/Stuart MacFarlane Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins, sé í erfiðri stöðu. Eftir að hafa glímt við meiðsli í nokkrar vikur lék Ødegaard allan leikinn þegar Arsenal gerði jafntefli við Chelsea, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann fór svo til móts við norska landsliðið sem mætir Slóveníu og Kasakstan í síðustu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Ødegaard var upphaflega ekki valinn í norska landsliðshópinn en var svo bætt við hann. Talsvert hefur verið rætt um skynsemi þess að Ødegaard spili með norska liðinu svona skömmu eftir að hafa snúið aftur eftir meiðsli. Hareide, sem þjálfaði norska landsliðið á árunum 2003-08, segir að mál sem þessi séu alltaf erfið, sérstaklega fyrir leikmanninn sem á í hlut. „Þú vilt vera trúr landsliðinu. Á sama tíma verða félögin að vernda leikmenn sem hafa verið meiddir,“ sagði Hareide. Leikirnir í Þjóðadeildinni hafa tekið við af vináttulandsleikjum sem eru nú orðnir afar fáir. „Knattspyrnusamböndin treysta á tekjur af leikjum til að halda sér gangandi og því eru leikmennirnir stundum í klemmu. Stundum færðu þreytta leikmenn. Það eru fleiri leikir núna en áður,“ sagði Hareide og vísaði til gagnrýnis Rodris, handhafa Gullboltans, á álagið á bestu fótboltamenn heims. Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs, segir skiljanlegt að Arsenal vilji ekki að Ødegaard spili tvo heila leiki með landsliðinu sínu, nýkominn aftur á völlinn eftir meiðsli. Það væri þó aðallega undir leikmanninum sjálfum komið hversu mikið hann teldi sig geta spilað. Enski boltinn Norski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Eftir að hafa glímt við meiðsli í nokkrar vikur lék Ødegaard allan leikinn þegar Arsenal gerði jafntefli við Chelsea, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann fór svo til móts við norska landsliðið sem mætir Slóveníu og Kasakstan í síðustu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Ødegaard var upphaflega ekki valinn í norska landsliðshópinn en var svo bætt við hann. Talsvert hefur verið rætt um skynsemi þess að Ødegaard spili með norska liðinu svona skömmu eftir að hafa snúið aftur eftir meiðsli. Hareide, sem þjálfaði norska landsliðið á árunum 2003-08, segir að mál sem þessi séu alltaf erfið, sérstaklega fyrir leikmanninn sem á í hlut. „Þú vilt vera trúr landsliðinu. Á sama tíma verða félögin að vernda leikmenn sem hafa verið meiddir,“ sagði Hareide. Leikirnir í Þjóðadeildinni hafa tekið við af vináttulandsleikjum sem eru nú orðnir afar fáir. „Knattspyrnusamböndin treysta á tekjur af leikjum til að halda sér gangandi og því eru leikmennirnir stundum í klemmu. Stundum færðu þreytta leikmenn. Það eru fleiri leikir núna en áður,“ sagði Hareide og vísaði til gagnrýnis Rodris, handhafa Gullboltans, á álagið á bestu fótboltamenn heims. Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs, segir skiljanlegt að Arsenal vilji ekki að Ødegaard spili tvo heila leiki með landsliðinu sínu, nýkominn aftur á völlinn eftir meiðsli. Það væri þó aðallega undir leikmanninum sjálfum komið hversu mikið hann teldi sig geta spilað.
Enski boltinn Norski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira