Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 20:32 Sam Kerr og Kristie Mewis hafa verið í sambúð frá 2021. Hér eru þær eftir sigur Chelsea í enska bikarúrslitaleiknum árið 2023. Getty/ John Walton Landsliðskonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis tilkynntu í dag að þær eiga von á barni saman. Kerr er landsliðskona Ástralíu en Mewis hefur verið í bandaríska landsliðinu. Það er Mewis sem er ófrísk en hún er liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur hjá West Ham. Kerr og Mewis sögðu frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum. Héldu saman á mynd úr ómsjánni og bentu á bumbu Mewis. Undir stóð: „Mewis-Kerr barn á leiðinni árið 2025.“ Þær hafa verið í samaband síðan 2021 og trúlofuðu sig á síðasta ári. Kerr hefur ekkert spilað á árinu 2024 eftir að hafa slitið krossband í æfingarleik í janúar. Hún framlengdi samning sinn við Chelsea í júní til ársins 2026. Kerr hefur skorað 99 mörk í 128 leikjum fyrir Chelsea og 69 mörk fyrir ástralska landsliðið. Mewis varð bandarískur meistari með NY/NJ Gotham FC í fyrra og gekk til liðs við West Ham í janúar. Hún hefur síðan verið afar óheppin með meiðsli og veikindi sem þýðir að hún hefur aðeins spilað þrjá leiki fyrir West Ham. Eini leikur Mewis á þessu tímabili var þegar hún kom inn á sem varamaður á móti Manchester United í fyrsta leik tímabilsins. Hún hefur ekki spilað síðan. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv) Enski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
Kerr er landsliðskona Ástralíu en Mewis hefur verið í bandaríska landsliðinu. Það er Mewis sem er ófrísk en hún er liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur hjá West Ham. Kerr og Mewis sögðu frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum. Héldu saman á mynd úr ómsjánni og bentu á bumbu Mewis. Undir stóð: „Mewis-Kerr barn á leiðinni árið 2025.“ Þær hafa verið í samaband síðan 2021 og trúlofuðu sig á síðasta ári. Kerr hefur ekkert spilað á árinu 2024 eftir að hafa slitið krossband í æfingarleik í janúar. Hún framlengdi samning sinn við Chelsea í júní til ársins 2026. Kerr hefur skorað 99 mörk í 128 leikjum fyrir Chelsea og 69 mörk fyrir ástralska landsliðið. Mewis varð bandarískur meistari með NY/NJ Gotham FC í fyrra og gekk til liðs við West Ham í janúar. Hún hefur síðan verið afar óheppin með meiðsli og veikindi sem þýðir að hún hefur aðeins spilað þrjá leiki fyrir West Ham. Eini leikur Mewis á þessu tímabili var þegar hún kom inn á sem varamaður á móti Manchester United í fyrsta leik tímabilsins. Hún hefur ekki spilað síðan. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv)
Enski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira