Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 15:00 Kevin Phillips fagnar marki fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Tom Shaw Það oft mikil dramatík í gangi þegar kemur að myndbandsdómgæslunni og allri óvissunni sem tekur við þegar atvik er til skoðunar hjá Varsjánni. Enska úrvalsdeildin er á sínu fyrsta tímabili með VAR og það er óhætt að segja að það hafi þegar stolið senunni í fyrstu tveimur umferðunum. Einn af markakóngum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum tíðina, Kevin Phillips, segir að Varsjáin muni örugglega fara að hafa áhrif á fagnaðarlæti leikmanna þegar þeir skora mörk. Kevin Phillips skoraði 30 mörk fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1999-2000 og vann ekki bara gullskóinn í Englandi heldur einnig Gullskó Evrópu. Phillips mætti í „The Debate“ á Sky Sports og tók þátt í umræðunni um VAR í ensku úrvalsdeildinni."Players are going to be afraid to celebrate goals now. If I score a goal I'll just have to stand there for 15-20 seconds and hope." Former Premier League top goalscorer Kevin Phillips says VAR will take the enjoyment out of celebrations Full episode: https://t.co/wz21mXOYIqpic.twitter.com/c3EBTVCWqk — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 21, 2019„Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkunum sínum núna. Ef ég skora mark þá þarf ég að bíða og vona í fimmtán til tuttugu sekúndur að ekkert hafi gerst í undirbúning marksins,“ sagði Kevin Phillips en sagðist engu að síður vera stuðningsmaður þess að nota myndbandadómara. Stór hluti af því að skora mark er að fá að fagna því vel með félögum sínum í liðinu. Sú fagnaðarlæti líta kjánalega út þegar markið er síðan dæmt af. Aðrir líta svo á að þeir fái mögulega tækifæri til að fagna marki sínu tvisvar. Manchester City fagnaði vel „sigurmarki“ sínu á móti Tottenham og þá sérstaklega markaskorarinn Gabriel Jesus. Hann vissi síðan varla hvar á sig stóð veðrið þegar Varsjáin dæmdi síðan markið af. Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Það oft mikil dramatík í gangi þegar kemur að myndbandsdómgæslunni og allri óvissunni sem tekur við þegar atvik er til skoðunar hjá Varsjánni. Enska úrvalsdeildin er á sínu fyrsta tímabili með VAR og það er óhætt að segja að það hafi þegar stolið senunni í fyrstu tveimur umferðunum. Einn af markakóngum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum tíðina, Kevin Phillips, segir að Varsjáin muni örugglega fara að hafa áhrif á fagnaðarlæti leikmanna þegar þeir skora mörk. Kevin Phillips skoraði 30 mörk fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1999-2000 og vann ekki bara gullskóinn í Englandi heldur einnig Gullskó Evrópu. Phillips mætti í „The Debate“ á Sky Sports og tók þátt í umræðunni um VAR í ensku úrvalsdeildinni."Players are going to be afraid to celebrate goals now. If I score a goal I'll just have to stand there for 15-20 seconds and hope." Former Premier League top goalscorer Kevin Phillips says VAR will take the enjoyment out of celebrations Full episode: https://t.co/wz21mXOYIqpic.twitter.com/c3EBTVCWqk — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 21, 2019„Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkunum sínum núna. Ef ég skora mark þá þarf ég að bíða og vona í fimmtán til tuttugu sekúndur að ekkert hafi gerst í undirbúning marksins,“ sagði Kevin Phillips en sagðist engu að síður vera stuðningsmaður þess að nota myndbandadómara. Stór hluti af því að skora mark er að fá að fagna því vel með félögum sínum í liðinu. Sú fagnaðarlæti líta kjánalega út þegar markið er síðan dæmt af. Aðrir líta svo á að þeir fái mögulega tækifæri til að fagna marki sínu tvisvar. Manchester City fagnaði vel „sigurmarki“ sínu á móti Tottenham og þá sérstaklega markaskorarinn Gabriel Jesus. Hann vissi síðan varla hvar á sig stóð veðrið þegar Varsjáin dæmdi síðan markið af.
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira