Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2019 10:18 Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. Vísir/Einar Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2019 er hafið en hlaupararnir í maraþoni og hálfmaraþoni voru ræstir af stað klukkan 8:30 í morgun en þeir sem fara tíu kílómetra leggja af stað klukkan 9:35. Áheitasöfnunin á hlaupastyrkur.is er í fullum gangi en rétt í þessu var 150 milljóna króna múrinn rofinn. Þetta segir Anna Lilja Sigurðardóttir upplýsinga- og samskiptastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur.Fjölmargir hafa styrkt gott málefni með því að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu.Vísir/EinarBúast má við talsverðum töfum á umferð bæði vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins og því þurfa hlauparar, bílstjórar og aðrir vegfarendur að gæta fyllstu varúðar. Fólk er hvatt til að skilja bílinn eftir og taka þess í stað strætó, sem verður ókeypis í dag.Sjá nánar: Um tvö hundruð viðburðir á MenningarnóttÞátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu munu setja sinn svip á borgina í dag.RSI.isLokað var fyrir bílaumferð í miðborginni klukkan sjö í morgun og verður ekki opnað á ný fyrr en eftir klukkan eitt eftir miðnætti. Lokaða svæðið afmarkast af Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Ægisgötu og Mýrargötu. Sæbraut verður einnig lokuð frá Snorrabraut. Á vefsvæði Reykjavíkurmaraþonsins er síðan að finna frekari upplýsingar um umferðartafir. Sérstök skutluþjónusta Strætó verður í boði í dag fyrir þá sem vilja komast hratt og örugglega inn á mitt hátíðarsvæðið. Skutlurnar munu ganga frá kl. 07:30 og fram yfir miðnætti eða þar til hátíðargestir eru farnir heim úr miðbænum. Skutlurnar aka frá Laugardalshöll með viðkomu á stoppustöðvum strætó í Borgartúni og Hlemmi og þaðan beinustu leið upp að Hallgrímskirkju. Skutlustöðvar verða merktar. Hægt er að nálgast kort af akstursleiðum skutlu.Skutlþjónusta Strætó verður í boði í dag.Strætó Hlaup Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Seltjarnarnes Tengdar fréttir Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00 Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30 Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2019 er hafið en hlaupararnir í maraþoni og hálfmaraþoni voru ræstir af stað klukkan 8:30 í morgun en þeir sem fara tíu kílómetra leggja af stað klukkan 9:35. Áheitasöfnunin á hlaupastyrkur.is er í fullum gangi en rétt í þessu var 150 milljóna króna múrinn rofinn. Þetta segir Anna Lilja Sigurðardóttir upplýsinga- og samskiptastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur.Fjölmargir hafa styrkt gott málefni með því að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu.Vísir/EinarBúast má við talsverðum töfum á umferð bæði vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins og því þurfa hlauparar, bílstjórar og aðrir vegfarendur að gæta fyllstu varúðar. Fólk er hvatt til að skilja bílinn eftir og taka þess í stað strætó, sem verður ókeypis í dag.Sjá nánar: Um tvö hundruð viðburðir á MenningarnóttÞátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu munu setja sinn svip á borgina í dag.RSI.isLokað var fyrir bílaumferð í miðborginni klukkan sjö í morgun og verður ekki opnað á ný fyrr en eftir klukkan eitt eftir miðnætti. Lokaða svæðið afmarkast af Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Ægisgötu og Mýrargötu. Sæbraut verður einnig lokuð frá Snorrabraut. Á vefsvæði Reykjavíkurmaraþonsins er síðan að finna frekari upplýsingar um umferðartafir. Sérstök skutluþjónusta Strætó verður í boði í dag fyrir þá sem vilja komast hratt og örugglega inn á mitt hátíðarsvæðið. Skutlurnar munu ganga frá kl. 07:30 og fram yfir miðnætti eða þar til hátíðargestir eru farnir heim úr miðbænum. Skutlurnar aka frá Laugardalshöll með viðkomu á stoppustöðvum strætó í Borgartúni og Hlemmi og þaðan beinustu leið upp að Hallgrímskirkju. Skutlustöðvar verða merktar. Hægt er að nálgast kort af akstursleiðum skutlu.Skutlþjónusta Strætó verður í boði í dag.Strætó
Hlaup Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Seltjarnarnes Tengdar fréttir Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00 Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30 Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00
Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30
Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30