Sögulegt tap Bandaríkjanna og áhyggjurnar fyrir HM aukast Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. ágúst 2019 09:30 Úr leiknum í gærkvöldi vísir/getty Bandaríska landsliðið í körfubolta beið lægri hlut fyrir því ástralska þegar liðin mættust í vináttuleik að viðstöddum 52 þúsund áhorfendum í Melbourne í gær. Ástralía vann leikinn 98-94 og batt því enda á 78 leikja sigurgöngu bandaríska liðsins en Bandaríkin töpuðu síðast körfuboltaleik á HM 2006. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Ástralíu á Bandaríkjunum í körfubolta en liðin hafa mæst 26 sinnum frá árinu 1964. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, fór mikinn og gerði 30 stig fyrir Ástrala en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. USA Basketball had won 78 straight games before today's loss. Australia handed USA its first loss since the 2006 FIBA semifinals against Greece. pic.twitter.com/RxLp5XxSWc — SportsCenter (@SportsCenter) August 24, 2019Körfuboltaáhugamenn í Bandaríkjunum hafa töluverðar áhyggjur af því að bandaríska liðið muni ekki verja heimsmeistaratitilinn á HM í Kína þar sem allar helstu stjörnur þjóðarinnar gefa ekki kost á sér í verkefnið. Gregg Popovich mun þjálfa liðið og verður Kemba Walker skærasta stjarna liðsins í Kína á meðan leikmenn á borð við LeBron James, Steph Curry, Klay Thompson, James Harden, Russell Westbrook, Anthony Davis og fleiri góðir eru vestanhafs og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni. Fyrsti leikur Bandaríkjanna á HM er eftir slétta viku þar sem þeir mæta Tékklandi en áður en að því kemur munu þeir leika vináttuleik gegn Kanada. Körfubolti Tengdar fréttir Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00 Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30 Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30 Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Bandaríska landsliðið í körfubolta beið lægri hlut fyrir því ástralska þegar liðin mættust í vináttuleik að viðstöddum 52 þúsund áhorfendum í Melbourne í gær. Ástralía vann leikinn 98-94 og batt því enda á 78 leikja sigurgöngu bandaríska liðsins en Bandaríkin töpuðu síðast körfuboltaleik á HM 2006. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Ástralíu á Bandaríkjunum í körfubolta en liðin hafa mæst 26 sinnum frá árinu 1964. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, fór mikinn og gerði 30 stig fyrir Ástrala en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. USA Basketball had won 78 straight games before today's loss. Australia handed USA its first loss since the 2006 FIBA semifinals against Greece. pic.twitter.com/RxLp5XxSWc — SportsCenter (@SportsCenter) August 24, 2019Körfuboltaáhugamenn í Bandaríkjunum hafa töluverðar áhyggjur af því að bandaríska liðið muni ekki verja heimsmeistaratitilinn á HM í Kína þar sem allar helstu stjörnur þjóðarinnar gefa ekki kost á sér í verkefnið. Gregg Popovich mun þjálfa liðið og verður Kemba Walker skærasta stjarna liðsins í Kína á meðan leikmenn á borð við LeBron James, Steph Curry, Klay Thompson, James Harden, Russell Westbrook, Anthony Davis og fleiri góðir eru vestanhafs og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni. Fyrsti leikur Bandaríkjanna á HM er eftir slétta viku þar sem þeir mæta Tékklandi en áður en að því kemur munu þeir leika vináttuleik gegn Kanada.
Körfubolti Tengdar fréttir Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00 Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30 Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30 Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7. ágúst 2019 08:00
Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. 22. ágúst 2019 16:30
Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15. júlí 2019 08:30
Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21. júlí 2019 14:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti