Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Pa­vel stakk upp á áhuga­verðum skiptum

Stefán Árni Pálsson bauð upp á skemmtilegan samkvæmisleik í síðasta Körfuboltakvöldi þar sem hann bauð sérfræðingum kvöldsins að búa til leikmannaskipti í Bónus-deild karla. Einu skilyrðin voru að bæði lið myndu hagnast á skiptunum.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kominn úr banni en gleðin enn týnd

Það er ekkert leyndarmál að Jimmy Butler hefur ekki áhuga á að spila meira með Miami Heat. Pat Riley, forseti félagsins, vill hins vegar ekki skipta honum burt og má segja að málið sé í fullkomnum hnút.

Körfubolti
Fréttamynd

Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki

Ægir Þór Steinarsson var frábær í kvöld þegar Stjarnan tryggði sig inn í undanúrslit VÍS bikarsins með sigri á grönnum sínum í Álftanesi. Leikurinn endaði 88-100 en góður þriðji leikhluti Stjörnunnar fór lang með sigurinn í kvöld þegar munurinn fór upp í 20 stig.

Körfubolti
Fréttamynd

„Mér fannst við þora að vera til“

Haukar unnu Tindastól með minnsta mun á heimavelli 100-99. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn og hafði fulla trú á því að Haukar myndu halda sér uppi í Bónus deildinni.

Sport
Fréttamynd

Gaf flotta jakkann sinn í beinni

Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í.

Sport
Fréttamynd

„Fann að það héldu allir með okkur“

Fyrir tæpum fjórum árum vann Þór Þorlákshöfn sinn fyrsta og jafnframt einn óvæntasta Íslandsmeistaratitil í sögu körfuboltans hér á landi. Heimir Snær Heimisson, stuðningsmaður liðsins, var að sjálfsögðu fenginn til að rifja upp sigurstundina þegar hann mætti í Körfuboltakvöld Extra í gærkvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

„Karfan er æði en lífið er skítt“

„Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík.

Körfubolti
Fréttamynd

Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir

Stephen Curry hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarinn áratug eða svo. Þó hann hafi skemmt fjölmörgum aðdáendum Golden State Warriors og körfubolta yfir höfuð þá eru sumir sem geta ekki beðið eftir því að þessi magnaði leikmaður leggi skóna á hilluna.

Körfubolti
Fréttamynd

„Fannst við eiga vinna leikinn”

Grindavík tapaði fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-82. Þorleifur Ólafsson þjálfari liðsins var svekktur með tapið eftir leik þar sem þær köstuðu frá sér forystu á loka mínútum leiksins.

Körfubolti