Lentu í ævintýrum á leið á EM: Aukanótt í Amsterdam Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 10:00 Íslenska átján ára landsliðið sem keppti á NM fyrr í sumar. Mynd/KKÍ Íslenska átján ára landsliðið í körfubolta hefur í dag leik á Evrópumótinu en liðið leikur í b-deildinni sem fer fram í borginni Oradea í Rúmeníu. Íslensku strákarnir lentu í miklum ævintýrum á leið sinni til Rúmeníu. Vegna tafa á flugi frá Íslandi misstu þeir af tengiflugi sínu og dvöldu því aukanótt í Amsterdam í fyrradag. Að auki voru öll flug í gær felld niður frá Amsterdam vegna bilunar á flugvellinum sem flækti málið en frekar þegar búið að var leysa upprunalega vandamálið. KKÍ segir frá þessu í fréttatilkynningu um mótið en þar kemur líka fram að þetta bjargaðist á endanum eftir í dag með dyggri aðstoð Icelandair og Soffíu Helgadóttur, starfsmanns VITA, sem var ómetanleg í aðstoð við liðið í þessum raunum. Í gær héldu þeir áfram til Rúmeníu eins og áður segir en mótið sjálft hefst svo á riðlakeppninni núna í dag, föstudag með fyrsta leik gegn Bosníu kl. 11:00 að íslenskum tíma. Ísland leikur í C-riðli með Bosníu, Ísrael, Lúxemborg, Tékklandi og Noregi. Eftir leiki í riðlinum taka svo við leikir í úrslitum og um sæti. Liðið þurfti líka að kalla á nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan leikmann í aðdraganda mótsins. Í vetur var valinn 12 manna lið og varamenn einnig sem hafa hæft með liðinu. Skömmu fyrir brottför meiddist Ingimundur Orri Jóhannsson frá Stjörnunni og þurfti hann að þeim sökum að draga sig úr liðinu fyrir EM vegna meiðslanna en hann lék með liðinu á NM í Finnlandi í júní og kom Einar Þorsteinn Ólafsson frá Val inn í liðið í hans stað. Þá kom Benedikt Guðmundsson einnig inn í teymið sem aðstoðarþjálfari þar sem Baldur Þór Ragnarsson, sem hefur verið aðstoðarþjálfari U18 drengja, er í verkefni með A-landsliði karla á næstu vikum.U18 drengja: Ástþór Atli Svalason · Valur Benóný Svanur Sigurðsson · ÍR Dúi Þór Jónsson · Stjarnan Einar Þorsteinn Ólafsson · Valur Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan Hilmir Hallgrímsson · Vestri Hugi Hallgrímsson · Vestri Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn Sveinn Búi Birgisson · KR Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason · KRÞjálfari: Ingi Þór SteinþórssonAðstoðarþjálfarar: Benedikt Guðmundsson og Þórarinn FriðrikssonSjúkraþjálfari: Stefán Magni Árnason Körfubolti Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Íslenska átján ára landsliðið í körfubolta hefur í dag leik á Evrópumótinu en liðið leikur í b-deildinni sem fer fram í borginni Oradea í Rúmeníu. Íslensku strákarnir lentu í miklum ævintýrum á leið sinni til Rúmeníu. Vegna tafa á flugi frá Íslandi misstu þeir af tengiflugi sínu og dvöldu því aukanótt í Amsterdam í fyrradag. Að auki voru öll flug í gær felld niður frá Amsterdam vegna bilunar á flugvellinum sem flækti málið en frekar þegar búið að var leysa upprunalega vandamálið. KKÍ segir frá þessu í fréttatilkynningu um mótið en þar kemur líka fram að þetta bjargaðist á endanum eftir í dag með dyggri aðstoð Icelandair og Soffíu Helgadóttur, starfsmanns VITA, sem var ómetanleg í aðstoð við liðið í þessum raunum. Í gær héldu þeir áfram til Rúmeníu eins og áður segir en mótið sjálft hefst svo á riðlakeppninni núna í dag, föstudag með fyrsta leik gegn Bosníu kl. 11:00 að íslenskum tíma. Ísland leikur í C-riðli með Bosníu, Ísrael, Lúxemborg, Tékklandi og Noregi. Eftir leiki í riðlinum taka svo við leikir í úrslitum og um sæti. Liðið þurfti líka að kalla á nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan leikmann í aðdraganda mótsins. Í vetur var valinn 12 manna lið og varamenn einnig sem hafa hæft með liðinu. Skömmu fyrir brottför meiddist Ingimundur Orri Jóhannsson frá Stjörnunni og þurfti hann að þeim sökum að draga sig úr liðinu fyrir EM vegna meiðslanna en hann lék með liðinu á NM í Finnlandi í júní og kom Einar Þorsteinn Ólafsson frá Val inn í liðið í hans stað. Þá kom Benedikt Guðmundsson einnig inn í teymið sem aðstoðarþjálfari þar sem Baldur Þór Ragnarsson, sem hefur verið aðstoðarþjálfari U18 drengja, er í verkefni með A-landsliði karla á næstu vikum.U18 drengja: Ástþór Atli Svalason · Valur Benóný Svanur Sigurðsson · ÍR Dúi Þór Jónsson · Stjarnan Einar Þorsteinn Ólafsson · Valur Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan Hilmir Hallgrímsson · Vestri Hugi Hallgrímsson · Vestri Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn Sveinn Búi Birgisson · KR Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason · KRÞjálfari: Ingi Þór SteinþórssonAðstoðarþjálfarar: Benedikt Guðmundsson og Þórarinn FriðrikssonSjúkraþjálfari: Stefán Magni Árnason
Körfubolti Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira