Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 11:30 Hlynur Bæringsson. Vísir/Bára Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. Jón Arnór Stefánsson hafði áður gefið það út að hundraðasti landsleikur hans yrði hans síðasti en Ísland spilar við Portúgal í Laugardalshöllinni á fimmtudaginn í forkeppni EM. KKÍ staðfestir það á Twittersíðu sambandsins að þetta verði einnig síðasti leikurinn hans Hlyns.Síðasti landsleikur Hlyns! Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði, hefur ákveðið að leika sinn 125. og sinn síðasta landsleik gegn Portúgal í Höllinni hér heima á fimmtudaginn. Fjölmennum og kveðjum Hlyn og Jón Arnór! Miðasala á Tix:is: https://t.co/B9xAFyeqni#korfuboltipic.twitter.com/NZ8PZipQkL — KKÍ (@kkikarfa) February 18, 2019Hlynur Bæringsson hefur spilað 124. landsleiki frá árinu 2000 þar af 77 þeirra sem fyrirliði. Hann hefur skorað 1269 stig í þessum leikjum eða 10,3 að meðaltali í leik. Hlynur lék sinn fyrsta A-landsleik á móti Makedóníu í Skopje 23. febrúar 2000 en fyrsti heimaleikur hans og næsti landsleikur var þó ekki fyrr en á móti Noregi í DHL-höllinni 24. maí 2003. Hlynur var fyrirliði íslenska landsliðsins á tveimur fyrstu stórmótum sínum á Eurobasket 2017 í Berlín og Eurobasket 2019 í Helsinki. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. Jón Arnór Stefánsson hafði áður gefið það út að hundraðasti landsleikur hans yrði hans síðasti en Ísland spilar við Portúgal í Laugardalshöllinni á fimmtudaginn í forkeppni EM. KKÍ staðfestir það á Twittersíðu sambandsins að þetta verði einnig síðasti leikurinn hans Hlyns.Síðasti landsleikur Hlyns! Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði, hefur ákveðið að leika sinn 125. og sinn síðasta landsleik gegn Portúgal í Höllinni hér heima á fimmtudaginn. Fjölmennum og kveðjum Hlyn og Jón Arnór! Miðasala á Tix:is: https://t.co/B9xAFyeqni#korfuboltipic.twitter.com/NZ8PZipQkL — KKÍ (@kkikarfa) February 18, 2019Hlynur Bæringsson hefur spilað 124. landsleiki frá árinu 2000 þar af 77 þeirra sem fyrirliði. Hann hefur skorað 1269 stig í þessum leikjum eða 10,3 að meðaltali í leik. Hlynur lék sinn fyrsta A-landsleik á móti Makedóníu í Skopje 23. febrúar 2000 en fyrsti heimaleikur hans og næsti landsleikur var þó ekki fyrr en á móti Noregi í DHL-höllinni 24. maí 2003. Hlynur var fyrirliði íslenska landsliðsins á tveimur fyrstu stórmótum sínum á Eurobasket 2017 í Berlín og Eurobasket 2019 í Helsinki.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira