Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2025 11:31 Þórey Anna er komin í úrslitaeinvígi í Evrópubikarnum með Valskonum. vísir/sigurjón Valskonur leika til úrslita í Evrópubikarnum í maí eftir magnaðan sigur á Hlíðarenda í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór þar á kostum og hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Valur vann Iuventa 30-20 í síðari leik liðanna eftir að hafa tapað fyrri leiknum með tveimur mörkum ytra. Framundan er úrslitaviðureign gegn Bm Porrino í maí, tveggja leikja einvígi í úrslitum Evrópubikarsins. Í leiknum á sunnudaginn skoraði Þórey átta mörk. „Fyrir tímabilið hugsaði maður aldrei svona langt en bara ótrúlega gaman að vera komin á þennan stað. Þetta var klárlega okkar langbesta frammistaða núna í vetur en það sem hjálpaði var að þetta var á heimavelli með fullt af áhorfendum og mikið gert í kringum þetta. Það gaf okkur byr undir báða vængi og þá ákváðum við að gera þetta bara almennilega og vinna þær með tíu,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Stjórnin og allir í kringum Val á bara stórt hrós skilið fyrir að gera þetta svona ótrúlega vel. Og allir sem mættu, bara takk kærlega fyrir.“ Athygli vakti á dögunum að Þórey Anna Ásgeirsdóttir mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. Framundan eru tveir umspilsleikir gegn Ísrael í apríl. „Landsliðsþjálfarinn [Arnar Pétursson] hafði bara samband við mig og við tókum bara góðan fund og niðurstaðan úr þeim góða fundi var að ég myndi koma aftur inn í þetta. Ég er bara mjög ánægð með þá ákvörðun og mjög spennt fyrir þessu verkefni sem er framundan í apríl. Við þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið sem gekk vel.“ Handbolti Olís-deild kvenna Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Valur vann Iuventa 30-20 í síðari leik liðanna eftir að hafa tapað fyrri leiknum með tveimur mörkum ytra. Framundan er úrslitaviðureign gegn Bm Porrino í maí, tveggja leikja einvígi í úrslitum Evrópubikarsins. Í leiknum á sunnudaginn skoraði Þórey átta mörk. „Fyrir tímabilið hugsaði maður aldrei svona langt en bara ótrúlega gaman að vera komin á þennan stað. Þetta var klárlega okkar langbesta frammistaða núna í vetur en það sem hjálpaði var að þetta var á heimavelli með fullt af áhorfendum og mikið gert í kringum þetta. Það gaf okkur byr undir báða vængi og þá ákváðum við að gera þetta bara almennilega og vinna þær með tíu,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Stjórnin og allir í kringum Val á bara stórt hrós skilið fyrir að gera þetta svona ótrúlega vel. Og allir sem mættu, bara takk kærlega fyrir.“ Athygli vakti á dögunum að Þórey Anna Ásgeirsdóttir mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. Framundan eru tveir umspilsleikir gegn Ísrael í apríl. „Landsliðsþjálfarinn [Arnar Pétursson] hafði bara samband við mig og við tókum bara góðan fund og niðurstaðan úr þeim góða fundi var að ég myndi koma aftur inn í þetta. Ég er bara mjög ánægð með þá ákvörðun og mjög spennt fyrir þessu verkefni sem er framundan í apríl. Við þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið sem gekk vel.“
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti