Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2025 12:45 Þóra Kristín Jónsdóttir og Ægir Þór Steinarsson voru valin best í Bónus-deildunum 2024-25. Samsett/Vísir/Anton Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira