Rannsókn kynferðisbrots rauf ekki fyrningarfrest líkamsárásar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2018 07:00 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Austurlands. Vísir/pjetur Karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í liðinni viku sýknaður af ákæru um líkamsárásir gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn játaði brot sín en var sýknaður þar sem brotin töldust fyrnd. Í mars 2015 kærði konan manninn fyrir ítrekaðar líkamsárásir og kynferðisbrot. Maðurinn var búsettur á Höfn í Hornafirði og fór lögreglan á Suðurlandi (LRSu) með rannsókn málsins. Í skýrslutökum hjá lögreglu tjáði brotaþoli sig lítið en maðurinn neitaði sök. Héraðssaksóknari felldi niður mál er vörðuðu hluta kynferðisbrota sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 en fyrirskipaði frekari rannsókn á meintu broti frá í mars 2015. Sá hluti málsins var síðan felldur niður í september 2017. Eftir stóðu líkamsárásirnar en málið var flutt fyrir Héraðsdómi Austurlands þar sem Höfn er innan umdæmamarka hans. Umdæmi LRSu teygir sig hins vegar inn í umdæmi dómstólsins. Sem fyrr segir kom maðurinn fyrir dóm og játaði sök. Ekki þótti unnt að sakfella manninn fyrir brot í nánu sambandi þar sem brotin áttu sér stað áður en það ákvæði hegningarlaganna var lögfest. Háttsemin taldist því vera líkamsárás. Dómari málsins taldi fyrningarfrest brotsins hafa rofnað þegar rannsókn málsins hófst en hins vegar hefði rannsókn þeirra brota stöðvast meðan lögregla rannsakaði hin meintu kynferðisbrot. Því hefði sök mannsins fyrnst meðan málið var til rannsóknar og hann sýknaður. Málskostnaður, tæpar 1,7 milljónir króna vegna launa verjanda og réttargæslumanns brotaþola, greiðist úr ríkissjóði. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í liðinni viku sýknaður af ákæru um líkamsárásir gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn játaði brot sín en var sýknaður þar sem brotin töldust fyrnd. Í mars 2015 kærði konan manninn fyrir ítrekaðar líkamsárásir og kynferðisbrot. Maðurinn var búsettur á Höfn í Hornafirði og fór lögreglan á Suðurlandi (LRSu) með rannsókn málsins. Í skýrslutökum hjá lögreglu tjáði brotaþoli sig lítið en maðurinn neitaði sök. Héraðssaksóknari felldi niður mál er vörðuðu hluta kynferðisbrota sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 en fyrirskipaði frekari rannsókn á meintu broti frá í mars 2015. Sá hluti málsins var síðan felldur niður í september 2017. Eftir stóðu líkamsárásirnar en málið var flutt fyrir Héraðsdómi Austurlands þar sem Höfn er innan umdæmamarka hans. Umdæmi LRSu teygir sig hins vegar inn í umdæmi dómstólsins. Sem fyrr segir kom maðurinn fyrir dóm og játaði sök. Ekki þótti unnt að sakfella manninn fyrir brot í nánu sambandi þar sem brotin áttu sér stað áður en það ákvæði hegningarlaganna var lögfest. Háttsemin taldist því vera líkamsárás. Dómari málsins taldi fyrningarfrest brotsins hafa rofnað þegar rannsókn málsins hófst en hins vegar hefði rannsókn þeirra brota stöðvast meðan lögregla rannsakaði hin meintu kynferðisbrot. Því hefði sök mannsins fyrnst meðan málið var til rannsóknar og hann sýknaður. Málskostnaður, tæpar 1,7 milljónir króna vegna launa verjanda og réttargæslumanns brotaþola, greiðist úr ríkissjóði.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira