Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2024 07:06 Skjáskot af umferdin.is sem sýnir lokanir á Vestfjörðum. Vegirnir í Ísafjarðardjúpi og vegurinn um Steingrímsfjarðarheiði eru enn lokaðir vegna skriðuhættu og þá er Bíldudalsvegur í sundur og því lokaður frá flugvellinum og að gatnamótunum að Dynjandisheiði. Í morgun var vegurinn um Súðavíkurhlíð þó opnaður. Farið verður í að kanna aðstæður í Ísafjarðardjúpi og vinna að opnun með morgninum en óvíst er hvenær hægt verður að opna að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þá er vegurinn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði, á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, enn lokaður eftir skriðuföll gærdagsins. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvakt Veðurstofunnar hefur ekkert frést af frekari skriðuföllum á Vestförðum í nótt. Það komi þó betur í ljós í birtingu. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum beindi því til íbúa ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði að þeir myndu ekki dvelja í þeim herbergjum sem snúa upp í hlíðar Eyrarfjalls. Lögreglan segir að þeta hafi verið gert að beiðni Veðurstofunnar eftir skriðuföll gærdagsins. Ekki var talin ástæða til að rýma húsin heldur var einungis um varúðarráðstöfun að ræða. Þá var því einnig beint til fólks að vera ekki á ferð ofan við Hjallaveg, ofan við varnargarðan fyrir ofan bæinn eða í fjallshliðum almennt uns veðufar breytist. Að auki er óheimilt að fara að aurskriðunum sem fallið hafa á veginum um Eyrarhlið, hvort sem það er akandi eða fótgangandi. Gular viðvaranir frá Veðurstofu Íslands eru enn í gildi fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað milli landshluta. Veður Færð á vegum Mest lesið „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug Arna boðar til fundar Innlent Meiriháttar líkamsárás í miðbænum Innlent Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Innlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Fréttir Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Erlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Sjá meira
Í morgun var vegurinn um Súðavíkurhlíð þó opnaður. Farið verður í að kanna aðstæður í Ísafjarðardjúpi og vinna að opnun með morgninum en óvíst er hvenær hægt verður að opna að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þá er vegurinn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði, á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, enn lokaður eftir skriðuföll gærdagsins. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvakt Veðurstofunnar hefur ekkert frést af frekari skriðuföllum á Vestförðum í nótt. Það komi þó betur í ljós í birtingu. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum beindi því til íbúa ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði að þeir myndu ekki dvelja í þeim herbergjum sem snúa upp í hlíðar Eyrarfjalls. Lögreglan segir að þeta hafi verið gert að beiðni Veðurstofunnar eftir skriðuföll gærdagsins. Ekki var talin ástæða til að rýma húsin heldur var einungis um varúðarráðstöfun að ræða. Þá var því einnig beint til fólks að vera ekki á ferð ofan við Hjallaveg, ofan við varnargarðan fyrir ofan bæinn eða í fjallshliðum almennt uns veðufar breytist. Að auki er óheimilt að fara að aurskriðunum sem fallið hafa á veginum um Eyrarhlið, hvort sem það er akandi eða fótgangandi. Gular viðvaranir frá Veðurstofu Íslands eru enn í gildi fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað milli landshluta.
Veður Færð á vegum Mest lesið „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug Arna boðar til fundar Innlent Meiriháttar líkamsárás í miðbænum Innlent Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Innlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Fréttir Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Erlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Sjá meira