Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2024 13:16 Frá blaðamannafundi um „Börnin okkar“ í Mosfellsbæ í morgun. Stjórnendur Mosfellsbæjar ætla að verja rúmum hundrað milljónum króna í forvarnarstarf hjá börnum og ungmennum. Barnaverndartilkynningum fjölgaði um fimmtíu prósent á fyrstu tíu mánðum þessa árs. Í tillkynningu segir að um verulega fjármuni fyrir bæjarfélag af þessari stærð sé að ræða, þar sem íbúar Mosfellsbæjar séu aðeins um þrettán þúsund talsins. Umrætt átak kallast „Börnin okkar“ og felur í sér 27 viðbótar aðgerðir sem ætlað er að mæta auknu ofbeldi meðal ungmenna og fjölgun barnarverndarmála. Fram kemur í tillkynningunni að ítrekað berist fréttir um aukið ofbeldi meðal barna og ungmenna og einnig hafi komið fram að leitarbeiðnir til lögreglu vegna barna hafi aldrei verið fleiri. Þá sæti reglulega gagnrýni að ekki séu til betri meðferðarrúrræði fyrir börn og ungmenni. „Það er kominn tími til að við fjárfestum í velferð barnanna okkar. Þessar aðgerðir eru fyrsta skrefið“, segir Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, í tilkynningunni. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Mosfellsbær Barnavernd Börn og uppeldi Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Sjá meira
Í tillkynningu segir að um verulega fjármuni fyrir bæjarfélag af þessari stærð sé að ræða, þar sem íbúar Mosfellsbæjar séu aðeins um þrettán þúsund talsins. Umrætt átak kallast „Börnin okkar“ og felur í sér 27 viðbótar aðgerðir sem ætlað er að mæta auknu ofbeldi meðal ungmenna og fjölgun barnarverndarmála. Fram kemur í tillkynningunni að ítrekað berist fréttir um aukið ofbeldi meðal barna og ungmenna og einnig hafi komið fram að leitarbeiðnir til lögreglu vegna barna hafi aldrei verið fleiri. Þá sæti reglulega gagnrýni að ekki séu til betri meðferðarrúrræði fyrir börn og ungmenni. „Það er kominn tími til að við fjárfestum í velferð barnanna okkar. Þessar aðgerðir eru fyrsta skrefið“, segir Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, í tilkynningunni. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar.
Mosfellsbær Barnavernd Börn og uppeldi Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent