Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2024 13:16 Frá blaðamannafundi um „Börnin okkar“ í Mosfellsbæ í morgun. Stjórnendur Mosfellsbæjar ætla að verja rúmum hundrað milljónum króna í forvarnarstarf hjá börnum og ungmennum. Barnaverndartilkynningum fjölgaði um fimmtíu prósent á fyrstu tíu mánðum þessa árs. Í tillkynningu segir að um verulega fjármuni fyrir bæjarfélag af þessari stærð sé að ræða, þar sem íbúar Mosfellsbæjar séu aðeins um þrettán þúsund talsins. Umrætt átak kallast „Börnin okkar“ og felur í sér 27 viðbótar aðgerðir sem ætlað er að mæta auknu ofbeldi meðal ungmenna og fjölgun barnarverndarmála. Fram kemur í tillkynningunni að ítrekað berist fréttir um aukið ofbeldi meðal barna og ungmenna og einnig hafi komið fram að leitarbeiðnir til lögreglu vegna barna hafi aldrei verið fleiri. Þá sæti reglulega gagnrýni að ekki séu til betri meðferðarrúrræði fyrir börn og ungmenni. „Það er kominn tími til að við fjárfestum í velferð barnanna okkar. Þessar aðgerðir eru fyrsta skrefið“, segir Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, í tilkynningunni. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Mosfellsbær Barnavernd Börn og uppeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Í tillkynningu segir að um verulega fjármuni fyrir bæjarfélag af þessari stærð sé að ræða, þar sem íbúar Mosfellsbæjar séu aðeins um þrettán þúsund talsins. Umrætt átak kallast „Börnin okkar“ og felur í sér 27 viðbótar aðgerðir sem ætlað er að mæta auknu ofbeldi meðal ungmenna og fjölgun barnarverndarmála. Fram kemur í tillkynningunni að ítrekað berist fréttir um aukið ofbeldi meðal barna og ungmenna og einnig hafi komið fram að leitarbeiðnir til lögreglu vegna barna hafi aldrei verið fleiri. Þá sæti reglulega gagnrýni að ekki séu til betri meðferðarrúrræði fyrir börn og ungmenni. „Það er kominn tími til að við fjárfestum í velferð barnanna okkar. Þessar aðgerðir eru fyrsta skrefið“, segir Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, í tilkynningunni. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar.
Mosfellsbær Barnavernd Börn og uppeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira