Taj Mahal tapar litnum Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 1. maí 2018 20:35 Þetta unga fólk reynir h að hreinsa Yamuna-ána. Vísir / Getty Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá. Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá.
Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17
Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16
Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07