Taj Mahal tapar litnum Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 1. maí 2018 20:35 Þetta unga fólk reynir h að hreinsa Yamuna-ána. Vísir / Getty Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá. Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá.
Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17
Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16
Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent