Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Lovísa Arnardóttir skrifar 3. nóvember 2025 13:41 Mikill fjöldi viðbragðsaðila var á vettvangi til að aðstoða við björgun. Turninn hrundi að hluta. Vísir/AP Turn frá miðöldum, Torre dei Conti, hrundi að hluta í morgun í Róm við endurbætur á turninum. Turninn er staðsettur nærri Collosseum. Í frétt AP kemur fram að einn verkamaður hafi slasast lífshættulega þegar turninn hrundi og annar hafi verið fastur. Í frétt AP segir að hundruð ferðamanna hafi fylgst með þegar slökkviliðsmenn notuðu færanlegan stiga til að koma sjúkrabörum upp á efri hæð Torre dei Conti til að bjarga verkamanninum sem var fastur. Annar hluti turnsins hrundi við björgunaraðgerðirnar. Luca Cari, talsmaður slökkviliðsins, staðfesti að einn verkamaður væri enn fastur klukkustundum eftir fyrsta hrunið. Hann bætti við að verið væri að huga að verkamanni sem hafði verið bjargað en að hann væri enn í lífshættu. Þremur verkamönnum hefði verið bjargað ómeiddum. Roberto Gualtieri borgarstjóri Rómar og Alessandro Giuli menningarmálaráðherra Ítalíu voru á staðnum en neituðu að ræða við fréttamenn. Queen Paglinawan var að vinna í ísbúð nærri turninum þegar hún heyrði tvo háa dynki frá turninum með stuttu millibili. „Ég var að vinna og þá heyrði ég eitthvað falla, og svo sá ég turninn hrynja á ská,“ sagði Paglinawan í viðtali við AP. Í bakgrunni má heyra þegar annar hluti turnsins hrundi. Rykmökkur gerði björgunarstarfið erfitt. Vísir/AP Torre dei Conti var byggður á 13. öld af Innósentíusi III. páfa sem bústaður fyrir fjölskyldu hans. Turninn skemmdist í jarðskjálfta árið 1349 og hrundi aftur á 17. öld. Turninn er um 29 metra hár og hýsti áður skrifstofur en hefur ekki verið notaður síðan 2006. Endurbætur hafa staðið síðustu þrjú ár og átti samkvæmt plani að vera lokið á næsta ári. Ítalía Fornminjar Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Sjá meira
Í frétt AP segir að hundruð ferðamanna hafi fylgst með þegar slökkviliðsmenn notuðu færanlegan stiga til að koma sjúkrabörum upp á efri hæð Torre dei Conti til að bjarga verkamanninum sem var fastur. Annar hluti turnsins hrundi við björgunaraðgerðirnar. Luca Cari, talsmaður slökkviliðsins, staðfesti að einn verkamaður væri enn fastur klukkustundum eftir fyrsta hrunið. Hann bætti við að verið væri að huga að verkamanni sem hafði verið bjargað en að hann væri enn í lífshættu. Þremur verkamönnum hefði verið bjargað ómeiddum. Roberto Gualtieri borgarstjóri Rómar og Alessandro Giuli menningarmálaráðherra Ítalíu voru á staðnum en neituðu að ræða við fréttamenn. Queen Paglinawan var að vinna í ísbúð nærri turninum þegar hún heyrði tvo háa dynki frá turninum með stuttu millibili. „Ég var að vinna og þá heyrði ég eitthvað falla, og svo sá ég turninn hrynja á ská,“ sagði Paglinawan í viðtali við AP. Í bakgrunni má heyra þegar annar hluti turnsins hrundi. Rykmökkur gerði björgunarstarfið erfitt. Vísir/AP Torre dei Conti var byggður á 13. öld af Innósentíusi III. páfa sem bústaður fyrir fjölskyldu hans. Turninn skemmdist í jarðskjálfta árið 1349 og hrundi aftur á 17. öld. Turninn er um 29 metra hár og hýsti áður skrifstofur en hefur ekki verið notaður síðan 2006. Endurbætur hafa staðið síðustu þrjú ár og átti samkvæmt plani að vera lokið á næsta ári.
Ítalía Fornminjar Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Sjá meira