Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. nóvember 2025 15:26 Safninu var lokað í kjölfar ránsins. EPA Ein kona hefur verið ákærð fyrir rán í Louvre-safninu í París. Konungsdjásnum Frakka var stolið fyrir um tveimur vikum. Konan, sem er 38 ára, var ákærð í dag fyrir aðild að skipulögðum þjófnaði og samsæri um glæpsamlegt athæfi, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Franska lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald og fer konan fyrir dómara í dag sem kveður upp úrskurð. Konan var meðal fimm manns sem voru handtekin fyrr í vikunni fyrir aðild að málinu. Samkvæmt Le Figaro hafa nokkrir verið leiddir fyrir framan dómara en ekki liggur fyrir um hversu marga er að ræða. Alls hafa því sjö verið handtekir en einum hefur verið sleppt úr haldi. Tveir hafa játað að hafa að hluta til komið að ráninu. Brotist var inn í Louvre-safnið, sem er í hjarta Parísarborgar, þann 19. október. Þjófanir stálu átta skartgripum, verðmetnir upp á 88 milljónir evra eða tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna. Þjófarnir notuðu stigabíl til að komast á eftir hæð safnsins auk þess að brjóta rúðu og glerskáp sem skartgripirnir voru í. Ránið tók alls sjö mínútur. Skartgripum stolið á Louvre Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Búið er að finna tvo skartgripi sem var stolið úr Louvre í París í morgun. Alls voru níu hlutir teknir en þjófanir komust á brott með átta þeirra. Málið er til rannsóknar. 19. október 2025 16:55 Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Tveir menn hafa verið handteknir vegna ránsins í Louvre um síðustu helgi. Annar þeirra ku hafa verið handtekinn á leið um borð í flugvél til Alsír um klukkan tíu í gærkvöldi og hinn var handtekinn í eða við París skömmu síðar. 26. október 2025 09:41 Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Öryggismyndavélar sem vakta áttu svalirnar þar sem skartgripir Napóleons Bonaparte voru til sýnis á Louvre-safninu sneru í ranga átt þegar þjófar létu greipar sópa á sunnudag og hlupu á brott með gripina. 22. október 2025 18:31 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Sjá meira
Konan, sem er 38 ára, var ákærð í dag fyrir aðild að skipulögðum þjófnaði og samsæri um glæpsamlegt athæfi, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Franska lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald og fer konan fyrir dómara í dag sem kveður upp úrskurð. Konan var meðal fimm manns sem voru handtekin fyrr í vikunni fyrir aðild að málinu. Samkvæmt Le Figaro hafa nokkrir verið leiddir fyrir framan dómara en ekki liggur fyrir um hversu marga er að ræða. Alls hafa því sjö verið handtekir en einum hefur verið sleppt úr haldi. Tveir hafa játað að hafa að hluta til komið að ráninu. Brotist var inn í Louvre-safnið, sem er í hjarta Parísarborgar, þann 19. október. Þjófanir stálu átta skartgripum, verðmetnir upp á 88 milljónir evra eða tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna. Þjófarnir notuðu stigabíl til að komast á eftir hæð safnsins auk þess að brjóta rúðu og glerskáp sem skartgripirnir voru í. Ránið tók alls sjö mínútur.
Skartgripum stolið á Louvre Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Búið er að finna tvo skartgripi sem var stolið úr Louvre í París í morgun. Alls voru níu hlutir teknir en þjófanir komust á brott með átta þeirra. Málið er til rannsóknar. 19. október 2025 16:55 Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Tveir menn hafa verið handteknir vegna ránsins í Louvre um síðustu helgi. Annar þeirra ku hafa verið handtekinn á leið um borð í flugvél til Alsír um klukkan tíu í gærkvöldi og hinn var handtekinn í eða við París skömmu síðar. 26. október 2025 09:41 Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Öryggismyndavélar sem vakta áttu svalirnar þar sem skartgripir Napóleons Bonaparte voru til sýnis á Louvre-safninu sneru í ranga átt þegar þjófar létu greipar sópa á sunnudag og hlupu á brott með gripina. 22. október 2025 18:31 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Sjá meira
Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Búið er að finna tvo skartgripi sem var stolið úr Louvre í París í morgun. Alls voru níu hlutir teknir en þjófanir komust á brott með átta þeirra. Málið er til rannsóknar. 19. október 2025 16:55
Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Tveir menn hafa verið handteknir vegna ránsins í Louvre um síðustu helgi. Annar þeirra ku hafa verið handtekinn á leið um borð í flugvél til Alsír um klukkan tíu í gærkvöldi og hinn var handtekinn í eða við París skömmu síðar. 26. október 2025 09:41
Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Öryggismyndavélar sem vakta áttu svalirnar þar sem skartgripir Napóleons Bonaparte voru til sýnis á Louvre-safninu sneru í ranga átt þegar þjófar létu greipar sópa á sunnudag og hlupu á brott með gripina. 22. október 2025 18:31