Kínverjar lofa að verja Parísarsamkomulagið en Trump frestar ákvörðun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 16:00 Kína er einn helsti mengunarvaldur heimsins. Vísir/AFP Xi Jinping, forseti Kína, hefur heitið því að verja Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum sem miðar að því að draga úr hnattrænni hlýnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Donald Trump íhugar nú hvort að Bandaríkin muni halda sig við samkomulagið eða ekki. BBC greinir frá.Jinping strengdi þess heit að að halda samkomulaginu á lofti er hann ræddi við Emmanuel Macron, nýkjörinn forseta Frakklands, símleiðis í dag, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Kínverjar, ásamt Bandaríkjunum, eru helstu mengunarvaldar heimsins í dag en Trump hefur á undanförnum dögum íhugað ásamt sínum helstu samstarfsmönnum hvort að Bandaríkin muni standa við samkomulagið eða ekki.Sérstökum fundi þar sem það ræða átti þetta mál í Hvíta húsinu í dag var frestað en greint hefur verið frá því að átök séu innan stjórnar Trump hvort Bandaríkin eigi að virða samkomulagið eður ei. Er þetta í annað sinn sem slíkum fundi hefur verið frestað. Macron lét Trump vita af því þegar sá síðarnefndi hringdi í hann til að óska þeim fyrrnefnda til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum að undir hans stjórn myndi Frakkland berjast fyrir Parísarsamkomulaginu. Um 200 ríki skrifuðu undir samkomulagið sem þótti mikill áfangi í baráttunni gegn hlýnun jarðar en markmið þess er að tryggja að hlýnun jarðar haldist vel fyrir innan tvær gráður. Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, hefur heitið því að verja Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum sem miðar að því að draga úr hnattrænni hlýnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Donald Trump íhugar nú hvort að Bandaríkin muni halda sig við samkomulagið eða ekki. BBC greinir frá.Jinping strengdi þess heit að að halda samkomulaginu á lofti er hann ræddi við Emmanuel Macron, nýkjörinn forseta Frakklands, símleiðis í dag, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Kínverjar, ásamt Bandaríkjunum, eru helstu mengunarvaldar heimsins í dag en Trump hefur á undanförnum dögum íhugað ásamt sínum helstu samstarfsmönnum hvort að Bandaríkin muni standa við samkomulagið eða ekki.Sérstökum fundi þar sem það ræða átti þetta mál í Hvíta húsinu í dag var frestað en greint hefur verið frá því að átök séu innan stjórnar Trump hvort Bandaríkin eigi að virða samkomulagið eður ei. Er þetta í annað sinn sem slíkum fundi hefur verið frestað. Macron lét Trump vita af því þegar sá síðarnefndi hringdi í hann til að óska þeim fyrrnefnda til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum að undir hans stjórn myndi Frakkland berjast fyrir Parísarsamkomulaginu. Um 200 ríki skrifuðu undir samkomulagið sem þótti mikill áfangi í baráttunni gegn hlýnun jarðar en markmið þess er að tryggja að hlýnun jarðar haldist vel fyrir innan tvær gráður.
Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22
Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45