Sara Björk tilnefnd í úrvalslið ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskalandi. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Íslenski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns)
Íslenski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira