Sara Björk tilnefnd í úrvalslið ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskalandi. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Íslenski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns)
Íslenski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira