Sara Björk tilnefnd í úrvalslið ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskalandi. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Íslenski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns)
Íslenski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira