Þónokkrar jónur komu saman við Alþingishúsið í gær Guðrún Ansnes skrifar 21. apríl 2015 10:00 Um hundrað og fimmtíu manns söfnuðust saman á Austurvelli í gær. Vísir/Ernir Alþjóðlegur dagur grasreykinga var haldinn í gær og sameinaðist hópur þeirra sem aðhyllast slíkt hérlendis saman á Austurvelli. „Þetta voru einskonar mótmæli en samt ekki,“ segir Örvar Geir Geirsson, annar þeirra sem standa að deginum og forsprakki Reykjavík Homegrown. Hefur fjöldi fólks hist á Austurvelli þennan dag undanfarin fimm ár og hefur fjöldi gesta aukist ár hvert.Menn höfðu það huggulegt undir berum himni og nutu sín í botn.Vísir/ErnirÍ ár komu saman um hundrað og fimmtíu manns. „Við viljum skerpa á þörfinni fyrir afglæpavæðinguna, og fögnum þeirri umræðu sem hefur átt sér stað inni á Alþingi,“ segir Örvar og vísar meðal annars í afstöðu heilbrigðisráðherra.Vel fór á með þeim sem mættu, en gestir fögnuðu umræðunni sem á sér stað á Alþingi um þessar mundir.Vísir/Ernir„Fyrir okkur skiptir þessi dagur máli, og er megin inntakið það að þjappa saman hópnum. Við erum ekki að skaða neinn og sjáum ekki muninn á því að fá okkur jónu saman, eða skála í bjór opinberlega,“ útskýrir Örvar.Nafnið 4:20, er ansi gildishlaðið og nær yfir dagsetninguna, tíma mótmælanna og síðast en ekki síst er hér átt við leyniorð, sem bandarískir nemar notuðu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og endurspeglaði tímann til að kveikja sér í jónu, strax eftir skóla.Örvar Örn, talsmaður hópsins, var innilegur er hann dró að sér andann á Austurvelli í gær.Vísir/Ernir Alþingi Tengdar fréttir Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Alþjóðlegur dagur grasreykinga var haldinn í gær og sameinaðist hópur þeirra sem aðhyllast slíkt hérlendis saman á Austurvelli. „Þetta voru einskonar mótmæli en samt ekki,“ segir Örvar Geir Geirsson, annar þeirra sem standa að deginum og forsprakki Reykjavík Homegrown. Hefur fjöldi fólks hist á Austurvelli þennan dag undanfarin fimm ár og hefur fjöldi gesta aukist ár hvert.Menn höfðu það huggulegt undir berum himni og nutu sín í botn.Vísir/ErnirÍ ár komu saman um hundrað og fimmtíu manns. „Við viljum skerpa á þörfinni fyrir afglæpavæðinguna, og fögnum þeirri umræðu sem hefur átt sér stað inni á Alþingi,“ segir Örvar og vísar meðal annars í afstöðu heilbrigðisráðherra.Vel fór á með þeim sem mættu, en gestir fögnuðu umræðunni sem á sér stað á Alþingi um þessar mundir.Vísir/Ernir„Fyrir okkur skiptir þessi dagur máli, og er megin inntakið það að þjappa saman hópnum. Við erum ekki að skaða neinn og sjáum ekki muninn á því að fá okkur jónu saman, eða skála í bjór opinberlega,“ útskýrir Örvar.Nafnið 4:20, er ansi gildishlaðið og nær yfir dagsetninguna, tíma mótmælanna og síðast en ekki síst er hér átt við leyniorð, sem bandarískir nemar notuðu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og endurspeglaði tímann til að kveikja sér í jónu, strax eftir skóla.Örvar Örn, talsmaður hópsins, var innilegur er hann dró að sér andann á Austurvelli í gær.Vísir/Ernir
Alþingi Tengdar fréttir Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00
Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46
Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11
Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00