Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júní 2025 15:44 Ef þú elskar hinn klassíska kokteil Espresso Martini þá er þessi eftirréttur eitthvað fyrir þig. Instagram/Imerco Einn vinsælasti kokteill allra tíma er hinn klassíski Espresso Martini. Hér er á ferðinni ómótstæðilegur eftirréttur sem fangar alla þá dásamlegu bragðblöndu sem Espresso Martini býður upp á. Botninn er úr mjúkri og ríkri brownieköku með léttri og silkimjúkri kaffimús með sterku kaffibragði og smá sætu. Eftiréttur fyrir fjóra Brownie Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði, 70 prósent200 g smjör3 dl sykur3 egg2 dl hveitiKlípa salt Aðferð:Bræddu súkkulaði og smjör saman við lágan hita. Láttu kólna aðeins. Þeyttu egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Blandaðu súkkulaðiblöndunni varlega saman við. Sigtaðu hveiti, salt og vanillusykur út í og blandaðu varlega saman. Helltu deginu í ca. 20x20 cm form og bakaðu við 175°C í um 25 mínútur. Láttu kólna og skerðu síðan út í fjóra kringlótta botna sem passa í kokteilglös. Espresso Martini-mús Hráefni: 1,5 dl rjómi100 g mascarpone ostur2 msk flórsykur0,5 dl sterkt espressókaffi, kælt½ tsk vanillusykur Aðferð: Þeyttu rjómann þar til hann er stífur. Hrærið mascarpone, flórsykri, vanillusykri og kældu espressókaffi saman. Blandaðu rjómanum varlega saman við. Samsetning: Settu einn brownie-botn í hvert glas. Settu kreminu ofan á og sléttið úr yfirborðinu. Skreyttu með kaffibaunum og berðu fram. Uppskriftin er fengin af dönsku Instagram-síðunni Imerco. Þar má einnig sjá aðferðina. View this post on Instagram A post shared by IMERCO (@imerco) Eftirréttir Kökur og tertur Kokteilar Tengdar fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Eftiréttur fyrir fjóra Brownie Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði, 70 prósent200 g smjör3 dl sykur3 egg2 dl hveitiKlípa salt Aðferð:Bræddu súkkulaði og smjör saman við lágan hita. Láttu kólna aðeins. Þeyttu egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Blandaðu súkkulaðiblöndunni varlega saman við. Sigtaðu hveiti, salt og vanillusykur út í og blandaðu varlega saman. Helltu deginu í ca. 20x20 cm form og bakaðu við 175°C í um 25 mínútur. Láttu kólna og skerðu síðan út í fjóra kringlótta botna sem passa í kokteilglös. Espresso Martini-mús Hráefni: 1,5 dl rjómi100 g mascarpone ostur2 msk flórsykur0,5 dl sterkt espressókaffi, kælt½ tsk vanillusykur Aðferð: Þeyttu rjómann þar til hann er stífur. Hrærið mascarpone, flórsykri, vanillusykri og kældu espressókaffi saman. Blandaðu rjómanum varlega saman við. Samsetning: Settu einn brownie-botn í hvert glas. Settu kreminu ofan á og sléttið úr yfirborðinu. Skreyttu með kaffibaunum og berðu fram. Uppskriftin er fengin af dönsku Instagram-síðunni Imerco. Þar má einnig sjá aðferðina. View this post on Instagram A post shared by IMERCO (@imerco)
Eftirréttir Kökur og tertur Kokteilar Tengdar fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31