„Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ Nanna Guðrún Sigurðardóttir skrifar 19. júní 2025 07:02 Þjóðhátíð á Þingvöllum RAX Árið 1974 fékk RAX það verkefni að ljósmynda þriggja daga þjóðhátíð sem haldin var á Þingvöllum í tilefni 1100 ára byggðar á Íslandi. Hann var aðeins 16 ára gamall og verkefnið var risavaxið í hans augum. „Ég vildi ekki bregðast svo ég tók myndir af öllu.“ Sagði RAX um reynsluna. Heilmikil dagskrá var á þjóðhátíðinni og hljómsveitir og kórar fluttu tónlist fyrir hátíðargesti.RAX Stærsti viðburður hátíðarinnar var þegar ráðamenn landsins ásamt erlendum gestum gengu niður Almannagjá og héldu svo ræður á Þingvöllum þar sem rökrætt var á öldum áður. „Þetta var eins og að upplifa Íslandssöguna frá upphafi“ Sagði RAX um það að verða vitni að viðburðinum. Fólk og fyrirmenni sitja saman á Þingvöllum.RAX RAX reyndi að láta lítið fyrir sér fara en þurfti að fara upp á svið til þess að ná myndum af þeim sem þar sátu og fóru með ræður. Halldór Laxness var á meðal ræðumanna.RAX Kristján Eldjárn forseti og forsetafrúin Halldóra Eldjárn voru meðal heiðursgesta.RAX Um það bil fjórðungur þjóðarinnar á þessum tíma, u.þ.b. 60.000 manns, sóttu hátíðina og þar mátti sjá ýmsar týpur. Óli blaðasali var áberandi týpa í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Hann lét sig ekki vanta.RAX Einn af viðburðum hátíðarinnar var fimleikasýning.RAX Þáttinn um þjóðhátíðina á Þingvöllum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX - Þjóðhátíð á Þingvöllum Tengdar sögur: Leiðtogafundurinn í HöfðaÁ leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var RAX í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Klippa: RAX Augnablik - Leiðtogafundurinn í Höfða Axel á GjögriRAX smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX Ljósmyndun Menning 17. júní Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Heilmikil dagskrá var á þjóðhátíðinni og hljómsveitir og kórar fluttu tónlist fyrir hátíðargesti.RAX Stærsti viðburður hátíðarinnar var þegar ráðamenn landsins ásamt erlendum gestum gengu niður Almannagjá og héldu svo ræður á Þingvöllum þar sem rökrætt var á öldum áður. „Þetta var eins og að upplifa Íslandssöguna frá upphafi“ Sagði RAX um það að verða vitni að viðburðinum. Fólk og fyrirmenni sitja saman á Þingvöllum.RAX RAX reyndi að láta lítið fyrir sér fara en þurfti að fara upp á svið til þess að ná myndum af þeim sem þar sátu og fóru með ræður. Halldór Laxness var á meðal ræðumanna.RAX Kristján Eldjárn forseti og forsetafrúin Halldóra Eldjárn voru meðal heiðursgesta.RAX Um það bil fjórðungur þjóðarinnar á þessum tíma, u.þ.b. 60.000 manns, sóttu hátíðina og þar mátti sjá ýmsar týpur. Óli blaðasali var áberandi týpa í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Hann lét sig ekki vanta.RAX Einn af viðburðum hátíðarinnar var fimleikasýning.RAX Þáttinn um þjóðhátíðina á Þingvöllum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX - Þjóðhátíð á Þingvöllum Tengdar sögur: Leiðtogafundurinn í HöfðaÁ leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var RAX í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Klippa: RAX Augnablik - Leiðtogafundurinn í Höfða Axel á GjögriRAX smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri
RAX Ljósmyndun Menning 17. júní Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira