Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2015 08:00 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Valli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Aron Einar hefur spilað mjög vel aftarlega á miðjunni og er janframt búinn að skora í tveimur leikjanna. Fimm sigrar í sex leikjum segja vissulega sína sögu. „Þjálfararnir eiga hrós skilið fyrir alla skipulagninguna á liðinu og við erum búnir að vera gríðarlega skipulagðir í öllum þessum leikjum," segir Aron Einar. „Við vorum það reyndar líka í síðustu undankeppni þrátt fyrir að hafa fengið mörg mörk á okkur í þeirri keppni. Þetta hefur smollið núna í þessari undankeppni sem er jákvætt. Við erum greinilega farnir að hlusta aðeins meira á þjálfarana," sagði Aron Einar í léttum tón en bætti síðan strax við: „Nei, nei ég segi núa bara svona," sagði Aron Einar. „Við erum að læra að stjórna leikjum sem er jákvætt því að við þurfum að gera það. Það kemur tími á fimmtudaginn þar sem við verðum undir mikilli pressu og þá þurfum við að takast rétt á við það. Við gerðum það vel á móti þeim heima og það er vonandi að við náum því aftur í leiknum á fimmtudaginn," segir Aron Einar. Íslenska liðið lenti undir í síðasta leik á móti Tékkum en strákarnir voru fljótir að snúa leiknum sér í hag. „Mér fannst við vera með tök á leiknum og vorum ívið betri. Það var eins og við höfðum sett í annan gír þegar þeir skoruðu. Við ætlum okkur sigur í öllum leikjum og ætluðum ekki að fara að svekkja okkur á neinu. Það verður sama upp á teningnum á fimmtudaginn ef að það gerist," segir Aron Einar. „Við munum ekki fara neitt að fela okkur því við erum með leikmenn sem geta stigið upp og tekið ábyrgð. Við erum allir orðnir það reynslumiklir að við erum allir farnir að taka af skarið," segir Aron Einar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15 Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Aron Einar hefur spilað mjög vel aftarlega á miðjunni og er janframt búinn að skora í tveimur leikjanna. Fimm sigrar í sex leikjum segja vissulega sína sögu. „Þjálfararnir eiga hrós skilið fyrir alla skipulagninguna á liðinu og við erum búnir að vera gríðarlega skipulagðir í öllum þessum leikjum," segir Aron Einar. „Við vorum það reyndar líka í síðustu undankeppni þrátt fyrir að hafa fengið mörg mörk á okkur í þeirri keppni. Þetta hefur smollið núna í þessari undankeppni sem er jákvætt. Við erum greinilega farnir að hlusta aðeins meira á þjálfarana," sagði Aron Einar í léttum tón en bætti síðan strax við: „Nei, nei ég segi núa bara svona," sagði Aron Einar. „Við erum að læra að stjórna leikjum sem er jákvætt því að við þurfum að gera það. Það kemur tími á fimmtudaginn þar sem við verðum undir mikilli pressu og þá þurfum við að takast rétt á við það. Við gerðum það vel á móti þeim heima og það er vonandi að við náum því aftur í leiknum á fimmtudaginn," segir Aron Einar. Íslenska liðið lenti undir í síðasta leik á móti Tékkum en strákarnir voru fljótir að snúa leiknum sér í hag. „Mér fannst við vera með tök á leiknum og vorum ívið betri. Það var eins og við höfðum sett í annan gír þegar þeir skoruðu. Við ætlum okkur sigur í öllum leikjum og ætluðum ekki að fara að svekkja okkur á neinu. Það verður sama upp á teningnum á fimmtudaginn ef að það gerist," segir Aron Einar. „Við munum ekki fara neitt að fela okkur því við erum með leikmenn sem geta stigið upp og tekið ábyrgð. Við erum allir orðnir það reynslumiklir að við erum allir farnir að taka af skarið," segir Aron Einar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15 Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Sjá meira
Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45
Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15
Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00