Vonbrigði ársins | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2014 23:22 Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Þar fóru Hörður Magnússon og félagar yfir tímabilið sem leið og veittu ýmsar viðurkenningar. Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu einnig vonbrigði ársins, sem að þeirra mati var lið Breiðabliks sem endaði í 7. sæti deildarinnar. Stuttu fyrir tímabilið tilkynnti Ólafur Kristjánsson að hann væri á leið til Danmerkur að taka við liði Nordsjælland. Ólafur, sem hafði verið við stjórnvölinn hjá Blikum síðan 2006, stýrði Kópavogsliðinu í fyrstu sex leikjum tímabilsins þar sem uppskeran var aðeins fjögur stig.Guðmundur Benediktsson tók við starfi Ólafs og undir handleiðslu hans tókst Blikum að bjarga sér frá falli. Í leiðinni setti Breiðablik met, en ekkert lið í efstu deild á Íslandi hefur gert jafn mörg jafntefli (12) og Blikar gerðu í ár. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Óli kvaddi Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn var kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Breiðabliks. 2. júní 2014 15:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01 Guðmundur: Kemur allt saman mjög fljótlega í ljós Vildi ekkert segja um hvort hann ætli að halda áfram að þjálfa Breiðablik. 4. október 2014 16:20 Uppbótartíminn: Óli kvaddur og fermingartreyjan hans Gunnleifs Sjötta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 3. júní 2014 14:00 Ólafur: Eins og hver annar leikdagur Ólafur Kristjánsson fær eitt tækifæri til viðbótar til að vinna deildarleik með Breiðablik í sumar áður en hann yfirgefur félagið. 2. júní 2014 12:00 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Þar fóru Hörður Magnússon og félagar yfir tímabilið sem leið og veittu ýmsar viðurkenningar. Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu einnig vonbrigði ársins, sem að þeirra mati var lið Breiðabliks sem endaði í 7. sæti deildarinnar. Stuttu fyrir tímabilið tilkynnti Ólafur Kristjánsson að hann væri á leið til Danmerkur að taka við liði Nordsjælland. Ólafur, sem hafði verið við stjórnvölinn hjá Blikum síðan 2006, stýrði Kópavogsliðinu í fyrstu sex leikjum tímabilsins þar sem uppskeran var aðeins fjögur stig.Guðmundur Benediktsson tók við starfi Ólafs og undir handleiðslu hans tókst Blikum að bjarga sér frá falli. Í leiðinni setti Breiðablik met, en ekkert lið í efstu deild á Íslandi hefur gert jafn mörg jafntefli (12) og Blikar gerðu í ár.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Óli kvaddi Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn var kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Breiðabliks. 2. júní 2014 15:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01 Guðmundur: Kemur allt saman mjög fljótlega í ljós Vildi ekkert segja um hvort hann ætli að halda áfram að þjálfa Breiðablik. 4. október 2014 16:20 Uppbótartíminn: Óli kvaddur og fermingartreyjan hans Gunnleifs Sjötta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 3. júní 2014 14:00 Ólafur: Eins og hver annar leikdagur Ólafur Kristjánsson fær eitt tækifæri til viðbótar til að vinna deildarleik með Breiðablik í sumar áður en hann yfirgefur félagið. 2. júní 2014 12:00 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Óli kvaddi Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn var kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Breiðabliks. 2. júní 2014 15:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01
Guðmundur: Kemur allt saman mjög fljótlega í ljós Vildi ekkert segja um hvort hann ætli að halda áfram að þjálfa Breiðablik. 4. október 2014 16:20
Uppbótartíminn: Óli kvaddur og fermingartreyjan hans Gunnleifs Sjötta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 3. júní 2014 14:00
Ólafur: Eins og hver annar leikdagur Ólafur Kristjánsson fær eitt tækifæri til viðbótar til að vinna deildarleik með Breiðablik í sumar áður en hann yfirgefur félagið. 2. júní 2014 12:00