Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 08:32 Guðmundur Bendiktsson ætlar að hjálpa strákunum í HK sem ætla að halda styrktarleik fyrir vin sinn í dag. S2 Sport Þrettán ára gamlir strákar úr HK ætla að halda styrktarleik í dag fyrir vin sinn sem greindist með krabbamein. Tómas Freyr, vinur strákanna í 4. flokki HK, greindist með krabbamein í október. Hann hefur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir og risastóra aðgerð í Svíþjóð núna fyrir jólin. Fram undan er langt og strangt ferli fyrir hann og félagar hans vilja leggja sitt af mörkum við að aðstoða hann. Strákarnir hafa skipulagt styrktarleik í Kórnum. 4. flokkslið HK mætir Víkingi tvisvar sinnum og á milli leikjanna verður síðan stjörnuleikur á milli stjörnuliðs Ómars Inga og liðs HK undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Leikurinn hefst klukkan 11.00 í dag í Kórnum í Kópavogi en strákarnir vonast til þess að geta safnað nægum pening til að hjálpa vini sínum á erfiðum tíma. Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, mun verða á svæðinu og lýsa því sem fram fer og Gunnar Oddur Hafliðason dæmir leikinn með þá Eystein Hrafnkelsson og Egil Guðvarð Guðlaugsson sér til aðstoðar. Stjörnulið Ómars Inga Guðmundssonar mætir HK undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar sem tók við liðinu af Ómari í haust. Meðal þeirra sem spila leikinn í liði Ómars verða Kári Árnason, Hreimur, Viktor Bjarki, Jói Ásbjörns, Óskar Örn Hauksson og Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks. Aðgangseyri til styrktar Tómasi er 1500 krónur eða frjáls framlög. Posi verður að sjálfsögðu á svæðinu. Sjoppa verður á staðnum. Fyrir þau sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: Reikningsnúmer: 0370-22-099772 Kennitala: 170411-2260 View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) HK Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Tómas Freyr, vinur strákanna í 4. flokki HK, greindist með krabbamein í október. Hann hefur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir og risastóra aðgerð í Svíþjóð núna fyrir jólin. Fram undan er langt og strangt ferli fyrir hann og félagar hans vilja leggja sitt af mörkum við að aðstoða hann. Strákarnir hafa skipulagt styrktarleik í Kórnum. 4. flokkslið HK mætir Víkingi tvisvar sinnum og á milli leikjanna verður síðan stjörnuleikur á milli stjörnuliðs Ómars Inga og liðs HK undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Leikurinn hefst klukkan 11.00 í dag í Kórnum í Kópavogi en strákarnir vonast til þess að geta safnað nægum pening til að hjálpa vini sínum á erfiðum tíma. Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, mun verða á svæðinu og lýsa því sem fram fer og Gunnar Oddur Hafliðason dæmir leikinn með þá Eystein Hrafnkelsson og Egil Guðvarð Guðlaugsson sér til aðstoðar. Stjörnulið Ómars Inga Guðmundssonar mætir HK undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar sem tók við liðinu af Ómari í haust. Meðal þeirra sem spila leikinn í liði Ómars verða Kári Árnason, Hreimur, Viktor Bjarki, Jói Ásbjörns, Óskar Örn Hauksson og Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks. Aðgangseyri til styrktar Tómasi er 1500 krónur eða frjáls framlög. Posi verður að sjálfsögðu á svæðinu. Sjoppa verður á staðnum. Fyrir þau sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: Reikningsnúmer: 0370-22-099772 Kennitala: 170411-2260 View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti)
HK Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira