Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sindri Sverrisson skrifar 2. janúar 2025 14:38 Breiðablik á titil að verja í Bestu deildum bæði kvenna og karla. Diego/Anton Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá næstu leiktíðar. Tvær umferðir eru í Bestu deild karla fyrir páska og ein í Bestu deild kvenna sem jafnframt lýkur seinna en ella vegna Evrópumótsins í Sviss. Ráðgert er að fyrsti leikur Bestu deildar karla verði jafnframt fyrsti leikur Aftureldingar í efstu deild karla, við sjálfa Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvellli, laugardagskvöldið 5. apríl. Fjórar umferðir verða í deildinni í apríl, þar af tvær fyrir páskadag sem er 20. apríl, en áætlað er að lokaumferð Bestu deildar karla verði laugardaginn 25. október. Fyrstu tvær umferðirnar í Bestu deild karla 2025.KSÍ Keppni í Bestu deild kvenna hefst með heilli umferð fyrir páska, og eru tveir fyrstu leikirnir þriðjudaginn 15. apríl. Íslandsmeistarar Breiðabliks spila við grannana úr Stjörnunni og Þróttarar taka á móti nýliðum Fram í Laugardal. Frumraun í Fjarðabyggðarhöll í apríl Austurland á nú fulltrúa í deildinni í fyrsta sinn síðan árið 1993 og er fyrsti leikur FHL gegn Tindastóli á Sauðárkróki, og fyrsti heimaleikurinn í Fjarðabyggðarhöllinni við Val 21. apríl. Hlé verður í Bestu deild kvenna í rúman mánuð, vegna Evrópumótsins í Sviss, en síðasta umferð fyrir hléið verður 21. júní og keppni hefst svo að nýju 24. júlí. Lokaumferð Bestu deildar kvenna verður því 18. október, tveimur vikum síðar en á síðasta tímabili. Fyrstu tvær umferðirnar í Bestu deild kvenna 2025.KSÍ Mjólkurbikar karla hefst strax í mars, eða 28. mars, og Mjólkurbikar kvenna 19. apríl. Ráðgert er að úrslitaleikirnir fari fram í ágúst, þann 16. hjá konunum en 23. hjá körlunum, en til vara gæti úrslitaleikur karla farið fram 19. september, ef þátttaka liða í Evrópukeppnum kallar á það. Drög að leikjadagskrá í öllum mótum meistaraflokka má sjá með því að smella hér. Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Ráðgert er að fyrsti leikur Bestu deildar karla verði jafnframt fyrsti leikur Aftureldingar í efstu deild karla, við sjálfa Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvellli, laugardagskvöldið 5. apríl. Fjórar umferðir verða í deildinni í apríl, þar af tvær fyrir páskadag sem er 20. apríl, en áætlað er að lokaumferð Bestu deildar karla verði laugardaginn 25. október. Fyrstu tvær umferðirnar í Bestu deild karla 2025.KSÍ Keppni í Bestu deild kvenna hefst með heilli umferð fyrir páska, og eru tveir fyrstu leikirnir þriðjudaginn 15. apríl. Íslandsmeistarar Breiðabliks spila við grannana úr Stjörnunni og Þróttarar taka á móti nýliðum Fram í Laugardal. Frumraun í Fjarðabyggðarhöll í apríl Austurland á nú fulltrúa í deildinni í fyrsta sinn síðan árið 1993 og er fyrsti leikur FHL gegn Tindastóli á Sauðárkróki, og fyrsti heimaleikurinn í Fjarðabyggðarhöllinni við Val 21. apríl. Hlé verður í Bestu deild kvenna í rúman mánuð, vegna Evrópumótsins í Sviss, en síðasta umferð fyrir hléið verður 21. júní og keppni hefst svo að nýju 24. júlí. Lokaumferð Bestu deildar kvenna verður því 18. október, tveimur vikum síðar en á síðasta tímabili. Fyrstu tvær umferðirnar í Bestu deild kvenna 2025.KSÍ Mjólkurbikar karla hefst strax í mars, eða 28. mars, og Mjólkurbikar kvenna 19. apríl. Ráðgert er að úrslitaleikirnir fari fram í ágúst, þann 16. hjá konunum en 23. hjá körlunum, en til vara gæti úrslitaleikur karla farið fram 19. september, ef þátttaka liða í Evrópukeppnum kallar á það. Drög að leikjadagskrá í öllum mótum meistaraflokka má sjá með því að smella hér.
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann