Meistaradeildin: Inter og CSKA Moskva komin áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 15:38 Úr leik Chelsea og Inter í kvöld. Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. Sigur Inter var sanngjarn. Liðið sterkara lengst af, gaf nánast engin færi á sér og Eto´o nýtti svo eitt af færum Inter en ítalska liðið fékk mun fleiri færi í leiknum. Didier Drogba lét skapið hlaupa með sig í gönur í síðari hálfleik er hann traðkaði á Thiago Motta og var rekinn af velli. Nánari leiklýsingu má svo lesa hér að neðan. CSKA Moskva er svo mjög óvænt komið áfram eftir magnaðan 1-2 sigur á Sevilla á Spáni. Chelsea-Inter 0-1 0-1 Samuel Eto´o (78.) - sending inn fyrir teig og Eto´o afgreiddi færið laglega. Sanngjörn staða og Inter líklega á leið áfram í átta liða úrslit.86. Didier Drogba fær rautt spjald fyrir að stíga á Thiago Motta. - Inter hefur fengið tvö dauðafæri á síðustu fimm mínútum en klúðrað báðum. Gæti verið dýrt spaug. 0-0 og 20 mínútur eftir.- Chelsea verið sprækara liðið í síðari hálfleik enda þarf liðið að skora. Enn markalaust eftir 58 mínútur.- Markalaust í leikhléi. Inter sterkara liðið heilt yfir en Chelsea náði að ógna á lokamínútunum en varnarmenn Inter björguðu ávallt á elleftu stundu. Chelsea vildi fá víti er Walter Samuel reif Drogba niður í teignum. Einhverjir dómarar hefðu dæmt þar. - Eto´o fær dauðafæri eftir 33 mínútur en skalli hans af markteig er afleitur. Í grasið og yfir markið. - Enn beðið eftir fyrsta alvöru færinu eftir 30 mínútur. Inter ívið sterkari ef eitthvað er.- Stál í stál eftir 20 mínútur. Engin færi litið dagsins ljós en mikill hiti í mönnum. Það er verið að spila mikla skák á vellinum. Inter vann fyrri leikinn, 2-1 Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Ivanovic, Lampard, Drogba, Obi Mikel, Ballack, Malouda, Zhirkov, Terry, Alex, Anelka.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Lucio, Thiago Motta, Eto´o, Sneijder, Maicon, Cambiasso, Milito, Samuel, Pandev. Sevilla-CSKA Moskva 1-2 0-1 Tomas Necid (39.), 1-1 Diego Perotti (41.), 1-2 Keisuke Honda (55.).CSKA fer áfram, 2-3, samanlagt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. Sigur Inter var sanngjarn. Liðið sterkara lengst af, gaf nánast engin færi á sér og Eto´o nýtti svo eitt af færum Inter en ítalska liðið fékk mun fleiri færi í leiknum. Didier Drogba lét skapið hlaupa með sig í gönur í síðari hálfleik er hann traðkaði á Thiago Motta og var rekinn af velli. Nánari leiklýsingu má svo lesa hér að neðan. CSKA Moskva er svo mjög óvænt komið áfram eftir magnaðan 1-2 sigur á Sevilla á Spáni. Chelsea-Inter 0-1 0-1 Samuel Eto´o (78.) - sending inn fyrir teig og Eto´o afgreiddi færið laglega. Sanngjörn staða og Inter líklega á leið áfram í átta liða úrslit.86. Didier Drogba fær rautt spjald fyrir að stíga á Thiago Motta. - Inter hefur fengið tvö dauðafæri á síðustu fimm mínútum en klúðrað báðum. Gæti verið dýrt spaug. 0-0 og 20 mínútur eftir.- Chelsea verið sprækara liðið í síðari hálfleik enda þarf liðið að skora. Enn markalaust eftir 58 mínútur.- Markalaust í leikhléi. Inter sterkara liðið heilt yfir en Chelsea náði að ógna á lokamínútunum en varnarmenn Inter björguðu ávallt á elleftu stundu. Chelsea vildi fá víti er Walter Samuel reif Drogba niður í teignum. Einhverjir dómarar hefðu dæmt þar. - Eto´o fær dauðafæri eftir 33 mínútur en skalli hans af markteig er afleitur. Í grasið og yfir markið. - Enn beðið eftir fyrsta alvöru færinu eftir 30 mínútur. Inter ívið sterkari ef eitthvað er.- Stál í stál eftir 20 mínútur. Engin færi litið dagsins ljós en mikill hiti í mönnum. Það er verið að spila mikla skák á vellinum. Inter vann fyrri leikinn, 2-1 Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Ivanovic, Lampard, Drogba, Obi Mikel, Ballack, Malouda, Zhirkov, Terry, Alex, Anelka.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Lucio, Thiago Motta, Eto´o, Sneijder, Maicon, Cambiasso, Milito, Samuel, Pandev. Sevilla-CSKA Moskva 1-2 0-1 Tomas Necid (39.), 1-1 Diego Perotti (41.), 1-2 Keisuke Honda (55.).CSKA fer áfram, 2-3, samanlagt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira