Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai

    Dominik Szoboszlai renndi boltanum og skoraði mark beint úr aukaspyrnu fyrir Liverpool í 3-0 sigri gegn Marseille í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann segir þetta ekki hafa verið neina skyndiákvörðun.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    City fékk skell í Noregi

    Manchester City fékk óvæntan skell er liðið heimsótti Bodø/Glimt í næstsíðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þjálfari meistaranna á hálum ís

    Þrátt fyrir að hafa stýrt FC Kaupmannahöfn til endurkomusigurs í Meistaradeildinni í fyrradag og komið liðinu í góðan séns á sextán liða úrslitum er þjálfarinn Jacoc Neestrup í hættu á að missa starf sitt.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho

    Fjölmargir leikir voru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City og Arsenal unnu sína leiki eins og sagt var frá í öðrum fréttum en Benfica virðist komið á gott skrið undir stjórn José Mourinho og Newcastle United þurfti að sætta sig við jafntefli í Þýskalandi. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Haaland tryggði City sigur í stór­leiknum gegn Real Madrid

    Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðar­lega at­hygli

    Stuðnings­menn norska úr­vals­deildar­félagsins Bodö/Glimt hafa heldur betur nýtt ferð sína á úti­leik liðsins gegn Dort­mund, í Meistara­deildinni í kvöld, vel. Þeir voru að sjálfsögðu mættir til að styðja við bakið á norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta í gær sem spilar í sömu borg á HM.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ekki gleyma mér“

    Það var sérstakur heiðursgestur á leik Tottenham og Slavia Prag á Tottenham-leikvanginum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

    Enski boltinn