Bresk þingnefnd rannsakar innlán í íslensku bönkunum 20. janúar 2009 15:18 Bresk þingnefnd mun rannsaka hvað þátt fjárfestingarsérfræðingar í London áttu í innlögnum sveitarfélaga inn á reikninga í íslensku bönkunum áður en þeir hrundu s.l. haust. Eins og fram hefur komið í fréttum munu bresk sveitarfélög hafa tapað sem nemur 800 milljónum punda, eða um 144 milljörðum kr. á þessum innlögnum sínum. Í frétt um málið í breska blaðinu The Independant segir að þingnefndin, Communities Select Committee, muni hefja rannsókn sína í næstu viku og ræða þá m.a. við forráðmenn ráðgjafarfyrirtækjanna Butler og Sector. Fram kom í fréttum í gærdag að Butler, sem er í eigu Michael Spencer fjármálastjóra Íhaldsflokksins, hafi ráðlagt 51 sveitarstjórn að leggja fé sitt inn á reikninga í íslensku bönkunum, einkum Icesave og Egde en samanlagt tap þessara sveitarstjórnar nemur 470 milljónum punda eða um 86 milljörðum kr.. Annað óskylt félag, Sector Treasury Services, ráðlagði 46 sveitarstjórnum að leggja inn 313 milljónir punda, eða tæplega 60 milljarða kr. inn á sömu reikninga. Þingnefndin hefur kallað forstjóra beggja þessara félaga á sinn fundi í næstu viku. Meðal annars verður reynt að fá svör við spurningunni um afhverju sveitarfélögin héldu áfram að leggja fé sitt inn á íslensku reikningana löngu eftir að ljóst mátti vera að íslensku bankarnir stóðu mjög tæpt. Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bresk þingnefnd mun rannsaka hvað þátt fjárfestingarsérfræðingar í London áttu í innlögnum sveitarfélaga inn á reikninga í íslensku bönkunum áður en þeir hrundu s.l. haust. Eins og fram hefur komið í fréttum munu bresk sveitarfélög hafa tapað sem nemur 800 milljónum punda, eða um 144 milljörðum kr. á þessum innlögnum sínum. Í frétt um málið í breska blaðinu The Independant segir að þingnefndin, Communities Select Committee, muni hefja rannsókn sína í næstu viku og ræða þá m.a. við forráðmenn ráðgjafarfyrirtækjanna Butler og Sector. Fram kom í fréttum í gærdag að Butler, sem er í eigu Michael Spencer fjármálastjóra Íhaldsflokksins, hafi ráðlagt 51 sveitarstjórn að leggja fé sitt inn á reikninga í íslensku bönkunum, einkum Icesave og Egde en samanlagt tap þessara sveitarstjórnar nemur 470 milljónum punda eða um 86 milljörðum kr.. Annað óskylt félag, Sector Treasury Services, ráðlagði 46 sveitarstjórnum að leggja inn 313 milljónir punda, eða tæplega 60 milljarða kr. inn á sömu reikninga. Þingnefndin hefur kallað forstjóra beggja þessara félaga á sinn fundi í næstu viku. Meðal annars verður reynt að fá svör við spurningunni um afhverju sveitarfélögin héldu áfram að leggja fé sitt inn á íslensku reikningana löngu eftir að ljóst mátti vera að íslensku bankarnir stóðu mjög tæpt.
Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira