Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin BAUHAUS 31. október 2025 13:24 Þrjú heppin málefni fá jólapakka frá BAUHAUS sem inniheldur það sem þarf til þess að komast í sannkallaða jólastemningu. „Jólin geta verið erfiður tími fyrir þá sem hafa lítið á milli handanna eða eru í erfiðum aðstæðum. Við viljum taka virkan þátt í að bæta gleðina og stemninguna yfir jólin fyrir sem allra flesta, hvort sem það er með gjöfum eða einhverskonar stuðning fyrir þá sem þurfa mest á því að halda," segir Ásgeir Backman, framkvæmdastjóri BAUHAUS en BAUHAUS ætlar að gefa þremur málefnum jólagjafir að andvirði 500.000kr. hverju. Heildarverðmæti um 1.500.000 króna. Almenningur tilnefnir málefni Það virkar þannig að þú tilnefnir einfaldlega það málefni sem þér er kært. Það getur verið vinur, fjölskylda, stofnun eða samtök. Hægt er að tilnefna málefni hér fyrir 15. nóvember. Þrjú heppin málefni verða síðan valin og fá jólapakka sem inniheldur það sem þarf til þess að komast í sannkallaða jólastemningu. Innihald pakkanna getur verið hátíðarmatur, jólaskraut, jólamatur eða annað sem gleður. Hér er hægt að sjá þau málefni sem hafa verið valin síðastliðin 2 ár. BAUHAUS hvetur sem flesta til að tilnefna málefni fyrir 15. nóvember! Sendu inn tilnefningu á www.bauhaus.is Jól Mest lesið Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Almenningur tilnefnir málefni Það virkar þannig að þú tilnefnir einfaldlega það málefni sem þér er kært. Það getur verið vinur, fjölskylda, stofnun eða samtök. Hægt er að tilnefna málefni hér fyrir 15. nóvember. Þrjú heppin málefni verða síðan valin og fá jólapakka sem inniheldur það sem þarf til þess að komast í sannkallaða jólastemningu. Innihald pakkanna getur verið hátíðarmatur, jólaskraut, jólamatur eða annað sem gleður. Hér er hægt að sjá þau málefni sem hafa verið valin síðastliðin 2 ár. BAUHAUS hvetur sem flesta til að tilnefna málefni fyrir 15. nóvember! Sendu inn tilnefningu á www.bauhaus.is
Hér er hægt að sjá þau málefni sem hafa verið valin síðastliðin 2 ár. BAUHAUS hvetur sem flesta til að tilnefna málefni fyrir 15. nóvember! Sendu inn tilnefningu á www.bauhaus.is
Jól Mest lesið Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent