Dallas-Phoenix á Sýn í kvöld 20. maí 2005 00:01 Þeir sem hafa gaman að skemmtilegum körfubolta ættu ekki að missa af sjötta leik Dallas Mavericks og Phoenix Suns í undanúrslitum vesturdeildar um klukkan eitt eftir miðnætti í kvöld, en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. Viðureignir þessara liða hafa verið sannkallað augnkonfekt fram að þessu, því bæði lið leika sóknarleik eins og hann gerist bestur. Nýkjörinn verðmætasti leikmaður ársins í NBA, Steve Nash hjá Phoenix, hefur farið mikinn í síðustu tveimur leikjum liðanna og skoraði m.a. 34 stig, hirti 13 fráköst og átti 12 stoðsendingar í síðasta leik. Það var ekki síst vegna þess að það losnaði um hann vegna áherslu Dallas á að stöðva Amare Stoudemire, sem hafði farið illa með þá í fyrstu leikjum liðanna. Dirk Nowitzki náði sér ágætlega á strik í síðasta leik fyrir Dallas, en hann þarf að fara að hrista almennilega af sér slenið og reynast liði sínu sannur leiðtogi, ef þeir ætla ekki í sumarfrí í kvöld, því Phoenix nægir einn sigur í viðbót til að komast í úrslit vesturdeildarinnar. Sigurvegari í einvígi Dallas og Phoenix mun leika við San Antonio um sigur í vesturdeildinni, en í austurdeildinni er þegar ljóst að það verða Miami og Detroit sem berjast um sigurinn. Leikur Dallas og Phoenix er háður í Dallas og hefst bein útsending frá honum klukkan 01:00 í kvöld eins og áður sagði á bestu sjónvarpsstöð í heimi, Sýn. NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Þeir sem hafa gaman að skemmtilegum körfubolta ættu ekki að missa af sjötta leik Dallas Mavericks og Phoenix Suns í undanúrslitum vesturdeildar um klukkan eitt eftir miðnætti í kvöld, en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. Viðureignir þessara liða hafa verið sannkallað augnkonfekt fram að þessu, því bæði lið leika sóknarleik eins og hann gerist bestur. Nýkjörinn verðmætasti leikmaður ársins í NBA, Steve Nash hjá Phoenix, hefur farið mikinn í síðustu tveimur leikjum liðanna og skoraði m.a. 34 stig, hirti 13 fráköst og átti 12 stoðsendingar í síðasta leik. Það var ekki síst vegna þess að það losnaði um hann vegna áherslu Dallas á að stöðva Amare Stoudemire, sem hafði farið illa með þá í fyrstu leikjum liðanna. Dirk Nowitzki náði sér ágætlega á strik í síðasta leik fyrir Dallas, en hann þarf að fara að hrista almennilega af sér slenið og reynast liði sínu sannur leiðtogi, ef þeir ætla ekki í sumarfrí í kvöld, því Phoenix nægir einn sigur í viðbót til að komast í úrslit vesturdeildarinnar. Sigurvegari í einvígi Dallas og Phoenix mun leika við San Antonio um sigur í vesturdeildinni, en í austurdeildinni er þegar ljóst að það verða Miami og Detroit sem berjast um sigurinn. Leikur Dallas og Phoenix er háður í Dallas og hefst bein útsending frá honum klukkan 01:00 í kvöld eins og áður sagði á bestu sjónvarpsstöð í heimi, Sýn.
NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira