Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Marcus Smart hefur samið um starfslok hjá NBA körfuboltaliðinu Washington Wizards og bandarískir fjölmiðlar segja hann sé að semja við Los Angeles Lakers Körfubolti 20.7.2025 16:32
Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bandaríski körfuboltamaðurinn Damian Lillard er kominn aftur heim til Portland Trail Blazers í NBA deildinni í körfubolta eftir að Milwaukee Bucks lét hann fara fyrr í sumar. Körfubolti 18.7.2025 12:00
Bradley Beal til Clippers Bradley Beal mun ganga til liðs við Los Angeles Clippers í NBA deildinni eftir að hafa náð samkomulagi við Phoenix Suns um starfslok. Körfubolti 16.7.2025 22:01
Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12. júlí 2025 14:31
Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Körfubolti 12. júlí 2025 07:02
Sengun í fantaformi í sumarfríinu Enn er dágóð stund í að NBA deildin hefji aftur göngu sína og leikmenn eru flestir í sumarfríi. Það er allur gangur á því í hversu góðu formi menn snúa til æfinga að hausti en Alperen Sengun, leikmaður Houston Rockets, hefur greinilega ekki slegið slöku við í sumar. Körfubolti 10. júlí 2025 07:03
Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Ef þú ert mikill aðdáandi NBA goðsagnarinnar Michael Jordan og átt nokkrar milljónir lausar kæmi kannski til greina að drífa sig til Chicago á næstunni. Körfubolti 10. júlí 2025 06:32
Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Það þarf sennilega ekki að koma neinum á óvart að Shai Gilgeous-Alexander verður framan á hulstrinu á nýjusta NBA 2K tölvuleiknum en valið á leikmanninum á WNBA útgáfuna kom mörgum í opna skjöldu. Körfubolti 9. júlí 2025 23:33
Jokic framlengir ekki að sinni Nikola Jokic, stjörnuleikmaður Denver Nuggets og einn besti leikmaður NBA deildarinnar, hefur tilkynnt liðinu að hann muni ekki skrifa undir nýjan þriggja ára samning í sumar. Körfubolti 9. júlí 2025 19:30
Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Shai Gilgeous-Alexander hefur skrifað undir nýjan samning við NBA meistara Oklahoma City Thunder til fjögurra ára en heildarvirði samningsins er 285 milljónir dollara. Körfubolti 8. júlí 2025 23:16
Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Stærstu félagaskipti sumarsins í NBA, þar sem Kevin Durant fór til Houston Rockets frá Phoenix Suns, urðu þegar upp er staðið stærstu félagaskipti í sögu deildarinnar í liðum talið en alls komu sjö lið að skiptunum. Körfubolti 8. júlí 2025 06:49
Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Tyrese Haliburton, leikmaður Indiana Pacers og ein skærasta stjarna liðsins, mun missa af öllu næsta tímabili í NBA eftir að hafa slitið hásin í oddaleik Pacers og OKC í vor. Körfubolti 7. júlí 2025 19:01
Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Þeir sem hafa fylgst með NBA deildinni í körfubolta undanfarna áratugi hafa örugglega tekið eftir Rauðu pöndunni skemmta áhorfendum í hálfleik leikjanna. Körfubolti 3. júlí 2025 23:03
Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfuboltamaðurinn Damian Lillard er í mjög sérstakri stöðu eftir að hafa komist að samkomulagi um starfslok við NBA körfuboltafélagið Milwaukee Bucks. Körfubolti 3. júlí 2025 06:30
Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks NBA liðið New York Knicks er búið að finna næsta þjálfara samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum. Körfubolti 2. júlí 2025 20:15
James tekur einn dans enn í það minnsta Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. Körfubolti 29. júní 2025 17:30
Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfuboltaspjald með Michael Jordan seldist á ótrúlega upphæð á dögunum. Það er kannski betra að skoða hvaða körfuboltaspjöld þú ert með í geymslunni hjá þér því mörg þeirra eru greinilega mikils virði. Körfubolti 29. júní 2025 13:30
Einhenta undrið ekki í NBA Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. Körfubolti 28. júní 2025 23:02
Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26. júní 2025 22:03
Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. Körfubolti 26. júní 2025 14:15
Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26. júní 2025 11:00
Flagg fer til Dallas Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26. júní 2025 07:50
Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Körfubolti 25. júní 2025 21:03
Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Boston Celtics hefur samþykkt að senda frá sér eina af hetjunum úr meistaraliðinu sínu frá 2024. Körfubolti 24. júní 2025 23:02