Sport Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður körfuboltaliðs KR, hefur verið í laser focus undanfarna daga, og ekki að ástæðulausu. Gríðarleg eftirvænting er fyrir bikarúrslitaleik dagsins við Val. Körfubolti 22.3.2025 12:01 Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Ástralski körfuboltamaðurinn Joe Ingles byrjaði sinn fyrsta leik í NBA í þrjú ár þegar Minnesota Timberwolves mætti New Orleans Pelicans í nótt. Fyrir því var falleg ástæða. Körfubolti 22.3.2025 11:32 Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Stefán Teitur Þórðarson var svekktur með að byrja ekki fyrri leik Íslands gegn Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta líkt og hver einasti leikmaður í landsliðinu hefði verið. Hann metur möguleikana fyrir seinni leikinn mikla og segir að samstaða hópsins sé það sem geti skilað liðinu langt. Fótbolti 22.3.2025 11:02 Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Lewis Hamilton á Ferrari fagnaði sigri í sprettkeppni næturinnar í Formúlu 1 í Sjanghæ í Kína. Oscar Piastri á McLaren varð annar en hann verður jafnframt á ráspól í keppni morgundagsins eftir góða tímatöku í morgun. Formúla 1 22.3.2025 10:35 „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, er orðinn spenntur fyrir bardaga sonar síns í kvöld og er vel meðvitaður um að Gunnar fær alvöru andstæðing. Sport 22.3.2025 10:31 Tuchel skammaði Foden og Rashford Thomas Tuchel, þjálfara enska fótboltalandsliðsins, fannst Phil Foden og Marcus Rashford ekki spila nógu vel gegn Albaníu í gær. Fótbolti 22.3.2025 10:02 Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Valgeir Lunddal er klár í að byrja seinni leikinn gegn Kósovó á morgun í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar eftir að hafa hrist af sér smávægileg meiðsli sem héldu honum frá keppni í fyrri leiknum. Fótbolti 22.3.2025 09:31 Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. Sport 22.3.2025 09:01 Sló met Rashford og varð sá yngsti Myles Lewis-Skelly hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Hann var settur í byrjunarliðið í sínum fyrsta landsleik í gær, skoraði eftir aðeins tuttugu mínútur og bætti í leiðinni met sem Marcus Rashford hefur haldið síðan 2016. Fótbolti 22.3.2025 08:02 George Foreman er látinn Bandaríski hnefaleikakappinn George Foreman lést í dag, laugardag, 76 ára að aldri. Hann vann gullmedalíu á Ólympíuleikunum 1968 og varð tvívegis þungavigtarmeistari. Sport 22.3.2025 07:45 Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Íþróttaáhugamenn þurfa ekki að láta sér leiðast þennan laugardaginn, stórskemmtilega dagskrá má finna á rásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 22.3.2025 06:03 Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Ummæli Kára Árnasonar eftir landsleik Íslands og Kósovó í gær hafa fallið í grýttan jarðveg hjá handboltasamfélaginu. Sport 21.3.2025 22:54 Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Ítalski landsliðsmaðurinn Riccardo Calafiori, leikmaður Arsenal, er mættur aftur til Lundúna eftir að hafa meiðst í leik gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Enski boltinn 21.3.2025 22:33 Skoraði í fyrsta landsleiknum England vann 2-0 á Wembley gegn Albaníu í undankeppni HM 2026. Þetta var fyrsti leikur Englendinga undir stjórn Tomas Tuchel. Hinn átján ára gamli Myles Lewis-Skelly skoraði opnunarmarkið, í sínum fyrsta landsleik, Harry Kane bætti svo við í seinni hálfleik. Fótbolti 21.3.2025 22:00 „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Sverrir Ingi Ingason segir leikkerfið sem nýi landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson leggur upp með krefjast mikils af leikmönnum. Frammistaðan í gær hafi verið góð í ljósi þess að liðið fékk bara tvo daga til að slípa sig saman. Góð frammistaða sé mikilvægari en sigur í einvíginu. Fótbolti 21.3.2025 21:01 Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Grótta vann öruggan níu marka sigur, 30-21, gegn Stjörnunni í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Þetta var þriðji sigur Gróttu á tímabilinu og gefur liðinu betri möguleika á að halda sér uppi í úrvalsdeildinni. Handbolti 21.3.2025 20:38 Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Breiðablik vann 2-1 gegn Val á Kópavogsvelli í undanúrslitum Lengjubikars kvenna og mun mæta annað hvort Þór/KA eða Stjörnunni í úrslitaleik. Andrea Rut Bjarnadóttir skoraði sigurmarkið með lúmsku skoti rétt fyrir leikslok. Íslenski boltinn 21.3.2025 20:05 Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í endurkomu sinni úr meiðslum í 30-33 tapi Magdeburg gegn Füchse Berlin. Ómar Ingi Magnússon er einnig að stíga sín fyrstu skref aftur inn á völlinn eftir erfið meiðsli og tók þátt í leik kvöldsins, en komst ekki á blað. Handbolti 21.3.2025 19:51 Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Finnur Freyr Stefánsson stýrir Val í bikarúrslitum karla í körfubolta í annað sinn og mætir þar fyrrum félagi sínu KR. KR hefur ekki farið í úrslit í sjö ár en þá var Finnur einmitt þjálfari Vesturbæjarliðsins. Körfubolti 21.3.2025 19:15 Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Club Leon hefur verið meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti félagsliða í sumar sökum þess að félagið er í eigu sömu aðila og annað lið í keppninni, Pachuca. FIFA úrskurðaði í málinu í dag en eigendur félaganna munu áfrýja til æðri dómstóla. Fótbolti 21.3.2025 18:42 Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Matheus Cunha mun þurfa að taka út einn auka leik í banni, vegna hegðunar sinnar í garð Milos Kerkez leikmanns Bournemouth. Cunha mun því taka út fjögurra leikja bann í stað þriggja leikja bannsins sem hann fékk sjálfkrafa fyrir beint rautt spjald. Enski boltinn 21.3.2025 17:56 „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ „Hvaða körfuboltamann í sögunni samsvarar Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sér mest við? Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti 21.3.2025 17:29 Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Markvörðurinn Alisson þurfti að fara af velli í leik Brasilíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2026 eftir að lent í samstuði við Davinson Sánchez. Fótbolti 21.3.2025 17:01 Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Eftir að hafa verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn tók Jóhann Berg Guðmundsson fullan þátt í æfingu dagsins. Fótbolti 21.3.2025 16:10 Pedersen framlengir við Val Patrick Pedersen, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 21.3.2025 15:48 Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann frábæran 3-0 sigur gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik á Pinatar Arena, nærri Torrevieja á Spáni, í dag. Fótbolti 21.3.2025 14:58 Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Markahrókurinn Chris Wood fékk gult spjald fyrir nokkuð sérstakar sakir í leik Nýja-Sjálands og Fídjí í undankeppni HM 2026. Fótbolti 21.3.2025 14:17 Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Eftir 2-1 tapið gegn Kósovó í Pristina í gærkvöld er ljóst að Ísland verður að vinna sigur þegar liðin mætast aftur í heimaleik Íslands á sunnudag klukkan 17, í Murcia á Spáni, til að forðast fall í C-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta. Fótbolti 21.3.2025 13:30 Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21.3.2025 13:00 Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Arnar Gunnlaugsson hefur kallað Jóhann Berg Guðmundsson inn í íslenska landsliðið fyrir seinni leikinn gegn Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 21.3.2025 12:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður körfuboltaliðs KR, hefur verið í laser focus undanfarna daga, og ekki að ástæðulausu. Gríðarleg eftirvænting er fyrir bikarúrslitaleik dagsins við Val. Körfubolti 22.3.2025 12:01
Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Ástralski körfuboltamaðurinn Joe Ingles byrjaði sinn fyrsta leik í NBA í þrjú ár þegar Minnesota Timberwolves mætti New Orleans Pelicans í nótt. Fyrir því var falleg ástæða. Körfubolti 22.3.2025 11:32
Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Stefán Teitur Þórðarson var svekktur með að byrja ekki fyrri leik Íslands gegn Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta líkt og hver einasti leikmaður í landsliðinu hefði verið. Hann metur möguleikana fyrir seinni leikinn mikla og segir að samstaða hópsins sé það sem geti skilað liðinu langt. Fótbolti 22.3.2025 11:02
Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Lewis Hamilton á Ferrari fagnaði sigri í sprettkeppni næturinnar í Formúlu 1 í Sjanghæ í Kína. Oscar Piastri á McLaren varð annar en hann verður jafnframt á ráspól í keppni morgundagsins eftir góða tímatöku í morgun. Formúla 1 22.3.2025 10:35
„Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, er orðinn spenntur fyrir bardaga sonar síns í kvöld og er vel meðvitaður um að Gunnar fær alvöru andstæðing. Sport 22.3.2025 10:31
Tuchel skammaði Foden og Rashford Thomas Tuchel, þjálfara enska fótboltalandsliðsins, fannst Phil Foden og Marcus Rashford ekki spila nógu vel gegn Albaníu í gær. Fótbolti 22.3.2025 10:02
Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Valgeir Lunddal er klár í að byrja seinni leikinn gegn Kósovó á morgun í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar eftir að hafa hrist af sér smávægileg meiðsli sem héldu honum frá keppni í fyrri leiknum. Fótbolti 22.3.2025 09:31
Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. Sport 22.3.2025 09:01
Sló met Rashford og varð sá yngsti Myles Lewis-Skelly hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Hann var settur í byrjunarliðið í sínum fyrsta landsleik í gær, skoraði eftir aðeins tuttugu mínútur og bætti í leiðinni met sem Marcus Rashford hefur haldið síðan 2016. Fótbolti 22.3.2025 08:02
George Foreman er látinn Bandaríski hnefaleikakappinn George Foreman lést í dag, laugardag, 76 ára að aldri. Hann vann gullmedalíu á Ólympíuleikunum 1968 og varð tvívegis þungavigtarmeistari. Sport 22.3.2025 07:45
Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Íþróttaáhugamenn þurfa ekki að láta sér leiðast þennan laugardaginn, stórskemmtilega dagskrá má finna á rásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 22.3.2025 06:03
Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Ummæli Kára Árnasonar eftir landsleik Íslands og Kósovó í gær hafa fallið í grýttan jarðveg hjá handboltasamfélaginu. Sport 21.3.2025 22:54
Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Ítalski landsliðsmaðurinn Riccardo Calafiori, leikmaður Arsenal, er mættur aftur til Lundúna eftir að hafa meiðst í leik gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Enski boltinn 21.3.2025 22:33
Skoraði í fyrsta landsleiknum England vann 2-0 á Wembley gegn Albaníu í undankeppni HM 2026. Þetta var fyrsti leikur Englendinga undir stjórn Tomas Tuchel. Hinn átján ára gamli Myles Lewis-Skelly skoraði opnunarmarkið, í sínum fyrsta landsleik, Harry Kane bætti svo við í seinni hálfleik. Fótbolti 21.3.2025 22:00
„Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Sverrir Ingi Ingason segir leikkerfið sem nýi landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson leggur upp með krefjast mikils af leikmönnum. Frammistaðan í gær hafi verið góð í ljósi þess að liðið fékk bara tvo daga til að slípa sig saman. Góð frammistaða sé mikilvægari en sigur í einvíginu. Fótbolti 21.3.2025 21:01
Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Grótta vann öruggan níu marka sigur, 30-21, gegn Stjörnunni í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Þetta var þriðji sigur Gróttu á tímabilinu og gefur liðinu betri möguleika á að halda sér uppi í úrvalsdeildinni. Handbolti 21.3.2025 20:38
Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Breiðablik vann 2-1 gegn Val á Kópavogsvelli í undanúrslitum Lengjubikars kvenna og mun mæta annað hvort Þór/KA eða Stjörnunni í úrslitaleik. Andrea Rut Bjarnadóttir skoraði sigurmarkið með lúmsku skoti rétt fyrir leikslok. Íslenski boltinn 21.3.2025 20:05
Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í endurkomu sinni úr meiðslum í 30-33 tapi Magdeburg gegn Füchse Berlin. Ómar Ingi Magnússon er einnig að stíga sín fyrstu skref aftur inn á völlinn eftir erfið meiðsli og tók þátt í leik kvöldsins, en komst ekki á blað. Handbolti 21.3.2025 19:51
Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Finnur Freyr Stefánsson stýrir Val í bikarúrslitum karla í körfubolta í annað sinn og mætir þar fyrrum félagi sínu KR. KR hefur ekki farið í úrslit í sjö ár en þá var Finnur einmitt þjálfari Vesturbæjarliðsins. Körfubolti 21.3.2025 19:15
Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Club Leon hefur verið meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti félagsliða í sumar sökum þess að félagið er í eigu sömu aðila og annað lið í keppninni, Pachuca. FIFA úrskurðaði í málinu í dag en eigendur félaganna munu áfrýja til æðri dómstóla. Fótbolti 21.3.2025 18:42
Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Matheus Cunha mun þurfa að taka út einn auka leik í banni, vegna hegðunar sinnar í garð Milos Kerkez leikmanns Bournemouth. Cunha mun því taka út fjögurra leikja bann í stað þriggja leikja bannsins sem hann fékk sjálfkrafa fyrir beint rautt spjald. Enski boltinn 21.3.2025 17:56
„Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ „Hvaða körfuboltamann í sögunni samsvarar Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sér mest við? Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti 21.3.2025 17:29
Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Markvörðurinn Alisson þurfti að fara af velli í leik Brasilíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2026 eftir að lent í samstuði við Davinson Sánchez. Fótbolti 21.3.2025 17:01
Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Eftir að hafa verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn tók Jóhann Berg Guðmundsson fullan þátt í æfingu dagsins. Fótbolti 21.3.2025 16:10
Pedersen framlengir við Val Patrick Pedersen, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 21.3.2025 15:48
Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann frábæran 3-0 sigur gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik á Pinatar Arena, nærri Torrevieja á Spáni, í dag. Fótbolti 21.3.2025 14:58
Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Markahrókurinn Chris Wood fékk gult spjald fyrir nokkuð sérstakar sakir í leik Nýja-Sjálands og Fídjí í undankeppni HM 2026. Fótbolti 21.3.2025 14:17
Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Eftir 2-1 tapið gegn Kósovó í Pristina í gærkvöld er ljóst að Ísland verður að vinna sigur þegar liðin mætast aftur í heimaleik Íslands á sunnudag klukkan 17, í Murcia á Spáni, til að forðast fall í C-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta. Fótbolti 21.3.2025 13:30
Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21.3.2025 13:00
Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Arnar Gunnlaugsson hefur kallað Jóhann Berg Guðmundsson inn í íslenska landsliðið fyrir seinni leikinn gegn Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 21.3.2025 12:34