Sport Snýr aftur eftir 26 mánuði Paul Pogba snýr aftur á fótboltavöllinn eftir 26 mánuði utan hans er lið hans Mónakó mætir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 21.11.2025 14:45 Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Alexandra Líf Arnarsdóttir, línu- og varnarmaður Hauka, er komin inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í vináttulandsleik ytra, fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 21.11.2025 14:16 Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Arsenal og Tottenham mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rígurinn er mikill og leikir liðanna hafa gjarnan verið ávísun á mikla skemmtun. Enski boltinn 21.11.2025 14:02 Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Tímabilið hjá Chelsea-manninum Cole Palmer heldur áfram að vera hreinasta martröð því hann verður áfram frá keppni eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér. Enski boltinn 21.11.2025 13:45 Þarf að græja pössun „Maður er orðinn mjög spenntur að komast út og byrja þetta,“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta sem hefur keppni á HM í næstu viku. Liðið hélt utan til Færeyja í dag. Handbolti 21.11.2025 13:32 Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Argentínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að Rosario Central væri deildarmeistari ársins 2025 og afhenti liðinu nýstofnaðan titil. Fótbolti 21.11.2025 13:00 Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Svíar og Danir segjast hafa dottið í lukkupottinn þegar dregið var í umspilið um síðustu fjögur lausu sæti Evrópu í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó næsta sumar. Fótbolti 21.11.2025 12:31 Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Norsku handboltasysturnar Sanna og Silje Solberg þekkja það vel að spila saman með norska landsliðinu en þær hafa aftur á móti ekki verið í sama félagsliði í ellefu ár. Handbolti 21.11.2025 12:00 Ráku syni gamla eigandans NBA-körfuboltafélagið Los Angeles Lakers hefur rekið stjórnendurna Joey og Jesse Buss úr stjórnunarstöðum sínum hjá félaginu. Þeir eru synir fyrrum eiganda félagsins. Körfubolti 21.11.2025 11:31 Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Arne Slot tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Liverpool yrði án Conor Bradley og Florian Wirtz á morgun, gegn Nottingham Forest. Hann var spurður út í áhrif fráfalls Diogo Jota á Liverpool-liðið en sagði ekki koma til greina að kenna því um gengi liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 21.11.2025 11:16 Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Liverpool-menn héldu að þeir höfðu jafnað metin í stórleiknum á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og komið sér með því inn í leikinn. Markið var hins vegar dæmt af en sérfræðingar og aðrir hafa síðan rifist um niðurstöðuna og það ósætti nær alla leið inn á borð dómaranefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.11.2025 11:03 Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Steve McClaren, eftirmaður Heimis Hallgrímssonar sem þjálfari jamaíska landsliðsins, sagði upp störfum í vikunni eftir að liðinu tókst ekki að komast beint á HM í gegnum undankeppni Norður-Ameríku. Starfsumhverfið hjá jamaíska sambandinu reyndist honum snúið. Fótbolti 21.11.2025 10:30 McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Scott McTominay skoraði magnað mark með hjólhestaspyrnu þegar Skotar unnu Dani í undankeppni HM í vikunni og tryggðu sig inn á heimsmeistaramótið næsta sumar. Þegar menn fóru að mæla spyrnuna komu athyglisverðir hlutir í ljós. Fótbolti 21.11.2025 10:03 Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Líklegt þykir að sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson snúi heim til Íslands í vetur og ljóst að félög í Bestu deildinni fylgjast grannt með þróun mála hjá þessum þrítuga fótboltamanni. Fótbolti 21.11.2025 09:31 Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ HSÍ opinberaði í gær nýjan framkvæmdastjóra sambandsins sem tekur við störfum um áramótin. Fjárhagsstaða sambandsins er aðkallandi verkefni. Handbolti 21.11.2025 09:03 Sadio Mané hafnaði Manchester United Sadio Mané hefur sagt frá því að hann hafi hafnað því að fara til Manchester United ári áður en hann samdi við Liverpool vegna þess að hann var ekki sannfærður um fullyrðingar knattspyrnustjórans Louis van Gaal um að hann myndi spila nógu mikið í liði með þá Wayne Rooney, Robin van Persie og Ángel Di María innan borðs. Enski boltinn 21.11.2025 08:31 Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Hvað áttu að gera þegar þú ert móðir eða amma, finnur ekki pössun og verður að komast í ræktina? Ein slík kona fann sína leið en hlaut fyrir vikið hörð viðbrögð hjá mörgum í netheiminum. Sport 21.11.2025 08:02 Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Íslendingaliðið Birmingham City hefur verið á mikilli uppleið síðustu ár og hefur líka fengið mikla heimsathygli fyrir neðri deildarlið í Englandi eftir að NFL-goðsögnin Tom Brady kom inn í eigendahópinn. Enski boltinn 21.11.2025 07:56 Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Fyrrverandi framherji enska landsliðsins er á því að Jude Bellingham fái ekki sanngjarna meðferð í enskum fjölmiðlum og í raun öðruvísi meðferð vegna litarháttar síns. Enski boltinn 21.11.2025 07:30 „Hlustið á leikmennina“ Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru hluti af hópi handboltafólks sem krefst þess að hlustað verði á leikmenn og leikjaálagið minnkað. Handbolti 21.11.2025 07:02 Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Sport 21.11.2025 06:02 Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Veikindi hafa herjað á íslenska landsliðið í handbolta, í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Handbolti 20.11.2025 23:15 Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Þjálfari Ísaks Bergmann Jóhannessonar og félaga hjá þýska liðinu Köln kallaði leikmenn á fund í dag, sem er lýst í þýskum fjölmiðlum sem „flengingu.“ Fótbolti 20.11.2025 22:47 „Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 22:25 „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20.11.2025 22:06 Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern Munchen og var, að venju, með fyrirliðabandið, í 3-1 sigri á útivelli gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.11.2025 22:00 Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. Körfubolti 20.11.2025 21:51 Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. Körfubolti 20.11.2025 21:36 Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik fyrir Sporting og skoraði átta mörk en það dugði ekki til sigurs í heimsókn liðsins til Berlínar. Þýsku meistararnir Fuchse Berlin fögnuðu 33-29 sigri í 8. umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 20.11.2025 21:35 KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan KA bar sigur úr býtum í Akureyrarslagnum í Olís deild karla. Lokatölur 32-38gegn Þór. Handbolti 20.11.2025 21:26 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Snýr aftur eftir 26 mánuði Paul Pogba snýr aftur á fótboltavöllinn eftir 26 mánuði utan hans er lið hans Mónakó mætir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 21.11.2025 14:45
Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Alexandra Líf Arnarsdóttir, línu- og varnarmaður Hauka, er komin inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í vináttulandsleik ytra, fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 21.11.2025 14:16
Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Arsenal og Tottenham mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rígurinn er mikill og leikir liðanna hafa gjarnan verið ávísun á mikla skemmtun. Enski boltinn 21.11.2025 14:02
Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Tímabilið hjá Chelsea-manninum Cole Palmer heldur áfram að vera hreinasta martröð því hann verður áfram frá keppni eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér. Enski boltinn 21.11.2025 13:45
Þarf að græja pössun „Maður er orðinn mjög spenntur að komast út og byrja þetta,“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta sem hefur keppni á HM í næstu viku. Liðið hélt utan til Færeyja í dag. Handbolti 21.11.2025 13:32
Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Argentínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að Rosario Central væri deildarmeistari ársins 2025 og afhenti liðinu nýstofnaðan titil. Fótbolti 21.11.2025 13:00
Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Svíar og Danir segjast hafa dottið í lukkupottinn þegar dregið var í umspilið um síðustu fjögur lausu sæti Evrópu í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó næsta sumar. Fótbolti 21.11.2025 12:31
Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Norsku handboltasysturnar Sanna og Silje Solberg þekkja það vel að spila saman með norska landsliðinu en þær hafa aftur á móti ekki verið í sama félagsliði í ellefu ár. Handbolti 21.11.2025 12:00
Ráku syni gamla eigandans NBA-körfuboltafélagið Los Angeles Lakers hefur rekið stjórnendurna Joey og Jesse Buss úr stjórnunarstöðum sínum hjá félaginu. Þeir eru synir fyrrum eiganda félagsins. Körfubolti 21.11.2025 11:31
Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Arne Slot tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Liverpool yrði án Conor Bradley og Florian Wirtz á morgun, gegn Nottingham Forest. Hann var spurður út í áhrif fráfalls Diogo Jota á Liverpool-liðið en sagði ekki koma til greina að kenna því um gengi liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 21.11.2025 11:16
Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Liverpool-menn héldu að þeir höfðu jafnað metin í stórleiknum á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og komið sér með því inn í leikinn. Markið var hins vegar dæmt af en sérfræðingar og aðrir hafa síðan rifist um niðurstöðuna og það ósætti nær alla leið inn á borð dómaranefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.11.2025 11:03
Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Steve McClaren, eftirmaður Heimis Hallgrímssonar sem þjálfari jamaíska landsliðsins, sagði upp störfum í vikunni eftir að liðinu tókst ekki að komast beint á HM í gegnum undankeppni Norður-Ameríku. Starfsumhverfið hjá jamaíska sambandinu reyndist honum snúið. Fótbolti 21.11.2025 10:30
McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Scott McTominay skoraði magnað mark með hjólhestaspyrnu þegar Skotar unnu Dani í undankeppni HM í vikunni og tryggðu sig inn á heimsmeistaramótið næsta sumar. Þegar menn fóru að mæla spyrnuna komu athyglisverðir hlutir í ljós. Fótbolti 21.11.2025 10:03
Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Líklegt þykir að sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson snúi heim til Íslands í vetur og ljóst að félög í Bestu deildinni fylgjast grannt með þróun mála hjá þessum þrítuga fótboltamanni. Fótbolti 21.11.2025 09:31
Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ HSÍ opinberaði í gær nýjan framkvæmdastjóra sambandsins sem tekur við störfum um áramótin. Fjárhagsstaða sambandsins er aðkallandi verkefni. Handbolti 21.11.2025 09:03
Sadio Mané hafnaði Manchester United Sadio Mané hefur sagt frá því að hann hafi hafnað því að fara til Manchester United ári áður en hann samdi við Liverpool vegna þess að hann var ekki sannfærður um fullyrðingar knattspyrnustjórans Louis van Gaal um að hann myndi spila nógu mikið í liði með þá Wayne Rooney, Robin van Persie og Ángel Di María innan borðs. Enski boltinn 21.11.2025 08:31
Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Hvað áttu að gera þegar þú ert móðir eða amma, finnur ekki pössun og verður að komast í ræktina? Ein slík kona fann sína leið en hlaut fyrir vikið hörð viðbrögð hjá mörgum í netheiminum. Sport 21.11.2025 08:02
Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Íslendingaliðið Birmingham City hefur verið á mikilli uppleið síðustu ár og hefur líka fengið mikla heimsathygli fyrir neðri deildarlið í Englandi eftir að NFL-goðsögnin Tom Brady kom inn í eigendahópinn. Enski boltinn 21.11.2025 07:56
Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Fyrrverandi framherji enska landsliðsins er á því að Jude Bellingham fái ekki sanngjarna meðferð í enskum fjölmiðlum og í raun öðruvísi meðferð vegna litarháttar síns. Enski boltinn 21.11.2025 07:30
„Hlustið á leikmennina“ Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru hluti af hópi handboltafólks sem krefst þess að hlustað verði á leikmenn og leikjaálagið minnkað. Handbolti 21.11.2025 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Sport 21.11.2025 06:02
Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Veikindi hafa herjað á íslenska landsliðið í handbolta, í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Handbolti 20.11.2025 23:15
Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Þjálfari Ísaks Bergmann Jóhannessonar og félaga hjá þýska liðinu Köln kallaði leikmenn á fund í dag, sem er lýst í þýskum fjölmiðlum sem „flengingu.“ Fótbolti 20.11.2025 22:47
„Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 22:25
„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20.11.2025 22:06
Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern Munchen og var, að venju, með fyrirliðabandið, í 3-1 sigri á útivelli gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.11.2025 22:00
Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. Körfubolti 20.11.2025 21:51
Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. Körfubolti 20.11.2025 21:36
Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik fyrir Sporting og skoraði átta mörk en það dugði ekki til sigurs í heimsókn liðsins til Berlínar. Þýsku meistararnir Fuchse Berlin fögnuðu 33-29 sigri í 8. umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 20.11.2025 21:35
KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan KA bar sigur úr býtum í Akureyrarslagnum í Olís deild karla. Lokatölur 32-38gegn Þór. Handbolti 20.11.2025 21:26