Sport

Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss

Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir.

Handbolti

Tekur Ómar hlut­verki fyrir­liða Ís­lands of al­var­lega?

Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega.

Handbolti

Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ís­land

Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. 

Handbolti

„Snorri á alla mína sam­úð“

Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu.

Handbolti

EM í dag: Úff

Menn voru hálf orðlausir í EM í dag eftir 38-38 jafntefli Íslands við Sviss í milliriðli í Malmö í dag.

Sport

Hlín á láni til Fiorentina

Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur verið lánuð í ítölsku úrvalsdeildina frá enska liðinu Leicester City út yfirstandandi tímabil þar sem hún mun spila fyrir lið Fiorentina.

Fótbolti

„Þetta er þungt“

„Því miður vorum við langt frá okkar besta varnarlega“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss.

Handbolti

„Mjög svekkt og sár“ út í Skíða­sam­band Ís­lands

Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir er mjög sár og svekkt út í Skíðasamband Íslands fyrir að treysta henni ekki til þáttöku á komandi Vetrarólympíuleikum. Sambandið segir ákvörðunina tekna með hennar langtíma hagsmuni til hliðsjónar. Hólmfríður segist sjálf vera best til þess fallin að meta þá. 

Sport

„Þetta er al­gjör við­bjóður akkúrat núna“

Elliði Snær Viðarsson og félagar í íslenska landsliðinu voru skiljanlega mjög svekktir eftir jafnteflið á móti Sviss í dag. Tapað stig þýðir að nú þarf íslenska landsliðið að treysta á aðra ætli liðið að komast í undanúrslitin.

Handbolti

Sviss - Ís­land 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik

Ísland gerði 38-38 jafntefli við Sviss í þriðja leik milliriðilsins á EM í handbolta. Strákarnir okkar spiluðu slakan varnarleik, tókst samt að jafna leikinn undir lokin en náðu ekki að stela sigrinum í síðustu sókninni. Stigið gerir lítið fyrir liðið í baráttunni um undanúrslit og Ísland þarf að treysta á önnur úrslit.

Handbolti

Elín fær sætið hennar Hólm­fríðar

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir mun ekki fara á Vetrarólympíuleikana vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. Elín Elmarsdóttir Van Pelt fær hennar sæti og keppir fyrir Íslands hönd í svigi og stórsvigi.

Sport

Viggó í hópnum gegn Sviss

Leikmannahópur Íslands er óbreyttur fyrir leik dagsins við Sviss. Viggó Kristjánsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Svíþjóð í fyrradag.

Handbolti