Sport Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö Ísland mætir Slóveníu í lokaleik liðanna í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú. Sigur tryggir Íslandi sæti í undanúrslitum mótsins. Þúsundir Íslendinga verða í höllinni í Malmö og hafa hitað upp frá því í morgun. Handbolti 28.1.2026 13:29 „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ „Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði. Handbolti 28.1.2026 13:24 Haukur í hópnum gegn Slóvenum Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik. Handbolti 28.1.2026 13:05 „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Iga Swiatek, næstefsta kona heimslistans í tennis, kom Coco Gauff til varnar þegar hún ræddi við blaðamenn eftir að hafa fylgt á eftir Gauff úr keppni á Opna ástralska mótinu. Sport 28.1.2026 13:04 Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Nikolaj Jacobsen sýnir gagnrýni á keppnisfyrirkomulag EM í handbolta, sem hefur komið frá mönnum eins og Degi Sigurðssyni og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, skilning en efast um að liðin í milliriðli eitt gagnist á fyrirkomulaginu. Handbolti 28.1.2026 12:00 Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Óhætt er að segja að spennandi kvöld sé í vændum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar allir átján leikirnir í lokaumferðinni fara fram á sama tíma. Mögulegt er að ensku liðin sex komist öll beint í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 28.1.2026 11:33 Elvar skráður inn á EM Þjálfarateymi íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrá Elvar Ásgeirsson formlega inn sem átjánda leikmann í hópi Íslands á EM í handbolta. Handbolti 28.1.2026 11:09 „Hún er í afneitun“ Formaður Skíðasambands Íslands segir Hólmfríði Dóru Friðgeirsdóttur vera í afneitun um alvarleika eigin meiðsla. Fótbrot hennar sé ekki gróið að fullu og samkvæmt læknisráði sé hún ekki hæf til keppni. Ákvörðunin hefði ekki átt að koma henni á óvart. Sport 28.1.2026 11:03 Verða að koma með stemninguna sjálfir Gísli Þorgeir Kristjánsson benti á að mörg sæti hefðu verið auð í höllinni í Malmö í gær, á leiknum við Sviss á EM, og ekki ríkt sama andrúmsloft og á móti Svíum á sunnudaginn. Rúnar Kárason segir íslenska liðið verða að mynda eigin stemningu, alveg sama hver staðan sé í stúkunni. Handbolti 28.1.2026 10:34 Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Ísland er komið áfram í undanúrslitin á EM í handbolta eftir öruggan 39-31 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins. Næsti andstæðingur Íslands er enn óljós en ljóst er að strákarnir okkar munu spila um verðlaun. Handbolti 28.1.2026 10:00 Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er gríðarlegur handboltaáhugamaður og er mættur með sína jákvæðu strauma til Malmö. Handbolti 28.1.2026 09:30 Hver er staðan og hvað tekur við? Með stuðningi Ungverja í gærkvöld er ljóst að Ísland getur með sigri gegn Slóveníu í dag komist í undanúrslit á EM í handbolta, í þriðja sinn í sögunni. Sex leikir fara fram í dag, þegar milliriðlakeppninni lýkur, en hvað tekur svo við? Handbolti 28.1.2026 09:02 Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Fótboltamaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem var varafyrirliði FH, er ekki inni í áætlunum nýs þjálfara liðsins, Jóhannesar Karls Guðjónssonar, og má finna sér nýtt félag. Íslenski boltinn 28.1.2026 08:31 Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Dagur Sigurðsson er allt annað en sáttur með þétta leikjadagskrá á EM í handbolta og í viðtali eftir mikilvægan sigur á Slóvenum í milliriðlum í gær lét hann forsvarsmenn Evrópska handknattleikssambandsins heyra það. Handbolti 28.1.2026 08:03 Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir. Handbolti 28.1.2026 07:32 Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega. Handbolti 28.1.2026 07:00 Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Það er stórt kvöld í vændum á sportrásum Sýnar því úrslitin í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ráðast í dag. Sport 28.1.2026 06:00 Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. Handbolti 27.1.2026 22:43 Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Víkingur Reykjavík og Valur munu leika til úrslita á Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta. Þetta varð ljóst eftir sigur beggja liða í undanúrslitum mótsins í kvöld. Fótbolti 27.1.2026 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR KR hafði betur gegn Grindavík í einvígi þessara liða sem berjast við topp Bónus deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur fimm stiga sigur KR, 79-74 Körfubolti 27.1.2026 22:00 Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. Handbolti 27.1.2026 21:42 Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Með sigri gegn Slóveníu á morgun gulltryggja Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta sér sæti í undanúrslitum EM. Þetta varð ljóst efir jafntefli Svía gegn Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur 32-32. Handbolti 27.1.2026 21:07 „Snorri á alla mína samúð“ Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu. Handbolti 27.1.2026 20:00 Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt. Handbolti 27.1.2026 19:17 Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Króatía er með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð milliriðla EM í handbolta á morgun eftir sigur á Slóvenum í kvöld, lokatölur 29-25 Króatíu íu vil. Handbolti 27.1.2026 18:41 EM í dag: Úff Menn voru hálf orðlausir í EM í dag eftir 38-38 jafntefli Íslands við Sviss í milliriðli í Malmö í dag. Sport 27.1.2026 18:03 Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í landsliði Kúveit í handbolta eru úr leik á Asíumótinu eftir tap gegn ríkjandi Asíumeisturum Katar í framlengdum undanúrslitaleik liðanna, lokatölur urðu 27-26 Katar í vil. Handbolti 27.1.2026 17:49 Hlín á láni til Fiorentina Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur verið lánuð í ítölsku úrvalsdeildina frá enska liðinu Leicester City út yfirstandandi tímabil þar sem hún mun spila fyrir lið Fiorentina. Fótbolti 27.1.2026 17:41 „Þetta er þungt“ „Því miður vorum við langt frá okkar besta varnarlega“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. Handbolti 27.1.2026 17:25 „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur í íslenska landsliðinu með átta mörk en hann, eins og aðrir í liðinu, var svekktur í leikslok. Handbolti 27.1.2026 17:21 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö Ísland mætir Slóveníu í lokaleik liðanna í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú. Sigur tryggir Íslandi sæti í undanúrslitum mótsins. Þúsundir Íslendinga verða í höllinni í Malmö og hafa hitað upp frá því í morgun. Handbolti 28.1.2026 13:29
„Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ „Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði. Handbolti 28.1.2026 13:24
Haukur í hópnum gegn Slóvenum Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik. Handbolti 28.1.2026 13:05
„Erum við bara dýr í dýragarði?“ Iga Swiatek, næstefsta kona heimslistans í tennis, kom Coco Gauff til varnar þegar hún ræddi við blaðamenn eftir að hafa fylgt á eftir Gauff úr keppni á Opna ástralska mótinu. Sport 28.1.2026 13:04
Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Nikolaj Jacobsen sýnir gagnrýni á keppnisfyrirkomulag EM í handbolta, sem hefur komið frá mönnum eins og Degi Sigurðssyni og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, skilning en efast um að liðin í milliriðli eitt gagnist á fyrirkomulaginu. Handbolti 28.1.2026 12:00
Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Óhætt er að segja að spennandi kvöld sé í vændum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar allir átján leikirnir í lokaumferðinni fara fram á sama tíma. Mögulegt er að ensku liðin sex komist öll beint í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 28.1.2026 11:33
Elvar skráður inn á EM Þjálfarateymi íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrá Elvar Ásgeirsson formlega inn sem átjánda leikmann í hópi Íslands á EM í handbolta. Handbolti 28.1.2026 11:09
„Hún er í afneitun“ Formaður Skíðasambands Íslands segir Hólmfríði Dóru Friðgeirsdóttur vera í afneitun um alvarleika eigin meiðsla. Fótbrot hennar sé ekki gróið að fullu og samkvæmt læknisráði sé hún ekki hæf til keppni. Ákvörðunin hefði ekki átt að koma henni á óvart. Sport 28.1.2026 11:03
Verða að koma með stemninguna sjálfir Gísli Þorgeir Kristjánsson benti á að mörg sæti hefðu verið auð í höllinni í Malmö í gær, á leiknum við Sviss á EM, og ekki ríkt sama andrúmsloft og á móti Svíum á sunnudaginn. Rúnar Kárason segir íslenska liðið verða að mynda eigin stemningu, alveg sama hver staðan sé í stúkunni. Handbolti 28.1.2026 10:34
Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Ísland er komið áfram í undanúrslitin á EM í handbolta eftir öruggan 39-31 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins. Næsti andstæðingur Íslands er enn óljós en ljóst er að strákarnir okkar munu spila um verðlaun. Handbolti 28.1.2026 10:00
Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er gríðarlegur handboltaáhugamaður og er mættur með sína jákvæðu strauma til Malmö. Handbolti 28.1.2026 09:30
Hver er staðan og hvað tekur við? Með stuðningi Ungverja í gærkvöld er ljóst að Ísland getur með sigri gegn Slóveníu í dag komist í undanúrslit á EM í handbolta, í þriðja sinn í sögunni. Sex leikir fara fram í dag, þegar milliriðlakeppninni lýkur, en hvað tekur svo við? Handbolti 28.1.2026 09:02
Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Fótboltamaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem var varafyrirliði FH, er ekki inni í áætlunum nýs þjálfara liðsins, Jóhannesar Karls Guðjónssonar, og má finna sér nýtt félag. Íslenski boltinn 28.1.2026 08:31
Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Dagur Sigurðsson er allt annað en sáttur með þétta leikjadagskrá á EM í handbolta og í viðtali eftir mikilvægan sigur á Slóvenum í milliriðlum í gær lét hann forsvarsmenn Evrópska handknattleikssambandsins heyra það. Handbolti 28.1.2026 08:03
Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir. Handbolti 28.1.2026 07:32
Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega. Handbolti 28.1.2026 07:00
Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Það er stórt kvöld í vændum á sportrásum Sýnar því úrslitin í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ráðast í dag. Sport 28.1.2026 06:00
Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. Handbolti 27.1.2026 22:43
Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Víkingur Reykjavík og Valur munu leika til úrslita á Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta. Þetta varð ljóst eftir sigur beggja liða í undanúrslitum mótsins í kvöld. Fótbolti 27.1.2026 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR KR hafði betur gegn Grindavík í einvígi þessara liða sem berjast við topp Bónus deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur fimm stiga sigur KR, 79-74 Körfubolti 27.1.2026 22:00
Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. Handbolti 27.1.2026 21:42
Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Með sigri gegn Slóveníu á morgun gulltryggja Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta sér sæti í undanúrslitum EM. Þetta varð ljóst efir jafntefli Svía gegn Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur 32-32. Handbolti 27.1.2026 21:07
„Snorri á alla mína samúð“ Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu. Handbolti 27.1.2026 20:00
Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt. Handbolti 27.1.2026 19:17
Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Króatía er með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð milliriðla EM í handbolta á morgun eftir sigur á Slóvenum í kvöld, lokatölur 29-25 Króatíu íu vil. Handbolti 27.1.2026 18:41
EM í dag: Úff Menn voru hálf orðlausir í EM í dag eftir 38-38 jafntefli Íslands við Sviss í milliriðli í Malmö í dag. Sport 27.1.2026 18:03
Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í landsliði Kúveit í handbolta eru úr leik á Asíumótinu eftir tap gegn ríkjandi Asíumeisturum Katar í framlengdum undanúrslitaleik liðanna, lokatölur urðu 27-26 Katar í vil. Handbolti 27.1.2026 17:49
Hlín á láni til Fiorentina Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur verið lánuð í ítölsku úrvalsdeildina frá enska liðinu Leicester City út yfirstandandi tímabil þar sem hún mun spila fyrir lið Fiorentina. Fótbolti 27.1.2026 17:41
„Þetta er þungt“ „Því miður vorum við langt frá okkar besta varnarlega“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. Handbolti 27.1.2026 17:25
„Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur í íslenska landsliðinu með átta mörk en hann, eins og aðrir í liðinu, var svekktur í leikslok. Handbolti 27.1.2026 17:21