Sport

Tryggvi lykil­maður í sigri Bilbao

Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti

Real vann í mögnuðum El Clásico

Real Madrid hafði betur gegn Barcelona í El Clásico í dag, 2-1, í leik sem var hreint stórkostleg skemmtun, og er nú með fimm stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta.

Fótbolti

Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig

Albert Guðmundsson skoraði úr vítaspyrnu fyrir Fiorentina í dag en það dugði ekki til að koma liðinu úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Niðustaðan varð 2-2 jafntefli í dramatískum leik við Bologna.

Fótbolti

Haukur magnaður í sigri Löwen

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson átti algjörlega magnaðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka sigur gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 38-34.

Handbolti

Elvar skoraði tólf í naumu tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson skoraði tólf stig fyrir Anwil Wloclawek er liðið mátti þola naumt tveggja stiga tap gegn Szczecin í pólsku deildinni í körfubolta í dag, 92-94.

Körfubolti

„Held að ég geti ekki gert mikið meira“

Birta Georgsdóttir, hrósar þjálfara sínum Nik Chamberlain í hástert eftir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og vonar að Breiðablik ráði almennilegan þjálfara aftur þegar hann hættir í næsta mánuði. Hún tók því ekki jafn illa og hann að vera ekki valin í landsliðið.

Íslenski boltinn