Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Meðalaldur íslenska karlalandsliðsins er einn sá hæsti af þeim landsliðum sem taka þátt á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 14.1.2026 07:00 Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fyrrverandi forseti franska knattspyrnufélagsins Ajaccio var skotinn til bana í jarðarför móður sinnar. Fótbolti 14.1.2026 06:31 Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Bónus deild kvenna í körfubolta á sviðið og þá er stórleikur á dagskrá enska deildarbikarsins í fótbolta. Sport 14.1.2026 06:02 Benoný kom inn á og breytti leiknum Benoný Breki Andrésson átti frábæra innkomu þegar að lið hans Stockport County tryggði sér sæti í átta liða úrslitum EFL bikarsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Harrogate Town í kvöld. Enski boltinn 13.1.2026 23:02 Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Stuðningsmenn Real Sociedad eru margir hverjir æfir út í þjálfara liðsins og furða sig á framkomu hans í garð Orra Steins Óskarssonar í kvöld í leik liðsins gegn Osasuna. Fótbolti 13.1.2026 22:58 Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Tryggvi Snær Hlinason, lét til sín taka er lið hans Bilbao Basket lagði PAOK að velli í Evrópubikarnum í kvöld. Lokatölur 95-73 Bilbao í vil. Körfubolti 13.1.2026 22:32 Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Stjarnan og Valur unnu leiki sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.1.2026 22:08 City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Antoine Semenyo var aftur á skotskónum fyrir Manchester City þegar að liðið bar 2-0 sigur úr býtum á útivelli gegn Newcastle United í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. Fótbolti 13.1.2026 22:00 Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín KR hefndi ófaranna gegn Tindastól um síðastliðna helgi í VÍS-bikarnum í körfubolta með því að leggja þær Skagfirsku að velli í Bónus deildinni í kvöld. Lokatölur 82-64 sigur KR. Körfubolti 13.1.2026 21:48 Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta, er svekktur með að hafa ekki verið boðið að taka þátt í heimildarmynd um uppgang og sigursæla tíma liðsins. Fyrrverandi leikmenn gagnrýna ýmis vinnubrögð hans í myndinni. Guðmundur segir þá baktala sig og fara með rangt mál. Handbolti 13.1.2026 21:20 Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Rafael Máni Þrastarson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs ÍA og skrifar undir samning hjá Skagamönnum út árið 2029. Íslenski boltinn 13.1.2026 20:15 Carrick tekinn við Manchester United Michael Carrick hefur verið ráðinn þjálfari Manchester United út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu í kvöld. Enski boltinn 13.1.2026 19:34 Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Íslensku handboltadómararnir Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leikinn á komandi Evrópumóti landsliða sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Handbolti 13.1.2026 18:21 Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótboltamaðurinn Guðmundur Þórarinsson er á heimleið eftir fimmtán ár erlendis í atvinnumennsku. Fótbolti 13.1.2026 17:59 Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ James Harden er orðinn níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann tók fram úr Shaquille O'Neal í nótt. Körfubolti 13.1.2026 17:16 Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, hefur beðist afsökunar á rifrildi sínu við Vinícius Júnior á hliðarlínunni í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í síðustu viku og viðurkennir að hann hafi „ekki gert rétt“ í þessari stöðu. Fótbolti 13.1.2026 16:31 Ólympíuhetja dó í snjóflóði Svissneska ólympíuhetjan Ueli Kestenholz lést í snjóflóði en svissneska skíðasambandið greindi frá því. Sport 13.1.2026 15:47 Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka snýr aftur á PGA-mótaröðina strax í lok þessa mánaðar eftir að hann samþykkti að gera yfirbót fyrir brotthvarf sitt til LIV-mótaraðarinnar. Undanþága sem er sérsniðin að stærstu stjörnum LIV stendur þeim tímabundið til boða. Golf 13.1.2026 15:00 Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Fátt virðist koma í veg fyrir að Michael Carrick verði ráðinn þjálfari Manchester United út tímabilið. Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Carrick í einkaviðtali við Sýn Sport þar sem hann svaraði spurningum um ferilinn, stöðu United, breytingar á fótboltanum og margt fleira. Enski boltinn 13.1.2026 14:31 Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði. Handbolti 13.1.2026 14:00 Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Í gær fór treyja íslenska handboltalandsliðsins, árituð af öllum leikmönnum þess, á uppboð til styrktar Ljósinu. Handbolti 13.1.2026 13:31 Tveir ungir varnarmenn til FH FH hefur fengið tvo unga varnarmenn, Aron Jónsson og Kristján Snæ Frostason. Sá fyrrnefndi kemur frá Aftureldingu og sá síðarnefndi frá HK. Íslenski boltinn 13.1.2026 13:08 Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Spænski fótboltasérfræðingurinn Guillem Balague veltir fyrir sér ástæðunum fyrir því að Xabi Alonso entist aðeins í sjö mánuði í starfinu. Fótbolti 13.1.2026 13:00 Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Maður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi eftir að hafa kastað hluta úr stól í þáverandi leikmann Aberdeen, Jack MacKenzie, á síðasta ári. Sport 13.1.2026 12:31 Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Áfram halda Extra-leikarnir og að þessu sinni reyndu þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson fyrir sér í fimleikum. Körfubolti 13.1.2026 12:00 Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Svissneski skíðabærinn Crans-Montana, þar sem mannskæður bruni varð á bar á fyrsta degi ársins, mun halda alpagreinakeppni Ólympíuleikanna árið 2038. Sport 13.1.2026 11:32 Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er persóna í sögu um Andrés Önd í væntanlegri Syrpu. Handbolti 13.1.2026 11:02 „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Einar Jónsson hefur ekki mikla trú á tilraunaverkefni Snorra Steins Guðjónssonar, landsliðsþjálfara í handbolta, sem spilar skyttunni Teiti Erni Einarssyni í hægra horninu. Handbolti 13.1.2026 10:32 Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn og aftur orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Erlendir miðlar eru þegar byrjaðir að kafa og njósna um þjálfaraleitina á Bernabeu. Fótbolti 13.1.2026 10:02 „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Remy Martin sneri aftur á körfuboltavöllinn í gærkvöldi eftir tæplega tveggja ára baráttu við meiðsli. Hann lýsir síðustu misserum sem ljúfsárum tíma í sínu lífi. Körfubolti 13.1.2026 09:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Meðalaldur íslenska karlalandsliðsins er einn sá hæsti af þeim landsliðum sem taka þátt á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 14.1.2026 07:00
Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fyrrverandi forseti franska knattspyrnufélagsins Ajaccio var skotinn til bana í jarðarför móður sinnar. Fótbolti 14.1.2026 06:31
Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Bónus deild kvenna í körfubolta á sviðið og þá er stórleikur á dagskrá enska deildarbikarsins í fótbolta. Sport 14.1.2026 06:02
Benoný kom inn á og breytti leiknum Benoný Breki Andrésson átti frábæra innkomu þegar að lið hans Stockport County tryggði sér sæti í átta liða úrslitum EFL bikarsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Harrogate Town í kvöld. Enski boltinn 13.1.2026 23:02
Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Stuðningsmenn Real Sociedad eru margir hverjir æfir út í þjálfara liðsins og furða sig á framkomu hans í garð Orra Steins Óskarssonar í kvöld í leik liðsins gegn Osasuna. Fótbolti 13.1.2026 22:58
Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Tryggvi Snær Hlinason, lét til sín taka er lið hans Bilbao Basket lagði PAOK að velli í Evrópubikarnum í kvöld. Lokatölur 95-73 Bilbao í vil. Körfubolti 13.1.2026 22:32
Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Stjarnan og Valur unnu leiki sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.1.2026 22:08
City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Antoine Semenyo var aftur á skotskónum fyrir Manchester City þegar að liðið bar 2-0 sigur úr býtum á útivelli gegn Newcastle United í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. Fótbolti 13.1.2026 22:00
Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín KR hefndi ófaranna gegn Tindastól um síðastliðna helgi í VÍS-bikarnum í körfubolta með því að leggja þær Skagfirsku að velli í Bónus deildinni í kvöld. Lokatölur 82-64 sigur KR. Körfubolti 13.1.2026 21:48
Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta, er svekktur með að hafa ekki verið boðið að taka þátt í heimildarmynd um uppgang og sigursæla tíma liðsins. Fyrrverandi leikmenn gagnrýna ýmis vinnubrögð hans í myndinni. Guðmundur segir þá baktala sig og fara með rangt mál. Handbolti 13.1.2026 21:20
Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Rafael Máni Þrastarson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs ÍA og skrifar undir samning hjá Skagamönnum út árið 2029. Íslenski boltinn 13.1.2026 20:15
Carrick tekinn við Manchester United Michael Carrick hefur verið ráðinn þjálfari Manchester United út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu í kvöld. Enski boltinn 13.1.2026 19:34
Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Íslensku handboltadómararnir Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leikinn á komandi Evrópumóti landsliða sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Handbolti 13.1.2026 18:21
Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótboltamaðurinn Guðmundur Þórarinsson er á heimleið eftir fimmtán ár erlendis í atvinnumennsku. Fótbolti 13.1.2026 17:59
Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ James Harden er orðinn níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann tók fram úr Shaquille O'Neal í nótt. Körfubolti 13.1.2026 17:16
Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, hefur beðist afsökunar á rifrildi sínu við Vinícius Júnior á hliðarlínunni í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í síðustu viku og viðurkennir að hann hafi „ekki gert rétt“ í þessari stöðu. Fótbolti 13.1.2026 16:31
Ólympíuhetja dó í snjóflóði Svissneska ólympíuhetjan Ueli Kestenholz lést í snjóflóði en svissneska skíðasambandið greindi frá því. Sport 13.1.2026 15:47
Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka snýr aftur á PGA-mótaröðina strax í lok þessa mánaðar eftir að hann samþykkti að gera yfirbót fyrir brotthvarf sitt til LIV-mótaraðarinnar. Undanþága sem er sérsniðin að stærstu stjörnum LIV stendur þeim tímabundið til boða. Golf 13.1.2026 15:00
Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Fátt virðist koma í veg fyrir að Michael Carrick verði ráðinn þjálfari Manchester United út tímabilið. Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Carrick í einkaviðtali við Sýn Sport þar sem hann svaraði spurningum um ferilinn, stöðu United, breytingar á fótboltanum og margt fleira. Enski boltinn 13.1.2026 14:31
Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði. Handbolti 13.1.2026 14:00
Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Í gær fór treyja íslenska handboltalandsliðsins, árituð af öllum leikmönnum þess, á uppboð til styrktar Ljósinu. Handbolti 13.1.2026 13:31
Tveir ungir varnarmenn til FH FH hefur fengið tvo unga varnarmenn, Aron Jónsson og Kristján Snæ Frostason. Sá fyrrnefndi kemur frá Aftureldingu og sá síðarnefndi frá HK. Íslenski boltinn 13.1.2026 13:08
Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Spænski fótboltasérfræðingurinn Guillem Balague veltir fyrir sér ástæðunum fyrir því að Xabi Alonso entist aðeins í sjö mánuði í starfinu. Fótbolti 13.1.2026 13:00
Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Maður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi eftir að hafa kastað hluta úr stól í þáverandi leikmann Aberdeen, Jack MacKenzie, á síðasta ári. Sport 13.1.2026 12:31
Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Áfram halda Extra-leikarnir og að þessu sinni reyndu þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson fyrir sér í fimleikum. Körfubolti 13.1.2026 12:00
Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Svissneski skíðabærinn Crans-Montana, þar sem mannskæður bruni varð á bar á fyrsta degi ársins, mun halda alpagreinakeppni Ólympíuleikanna árið 2038. Sport 13.1.2026 11:32
Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er persóna í sögu um Andrés Önd í væntanlegri Syrpu. Handbolti 13.1.2026 11:02
„Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Einar Jónsson hefur ekki mikla trú á tilraunaverkefni Snorra Steins Guðjónssonar, landsliðsþjálfara í handbolta, sem spilar skyttunni Teiti Erni Einarssyni í hægra horninu. Handbolti 13.1.2026 10:32
Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn og aftur orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Erlendir miðlar eru þegar byrjaðir að kafa og njósna um þjálfaraleitina á Bernabeu. Fótbolti 13.1.2026 10:02
„Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Remy Martin sneri aftur á körfuboltavöllinn í gærkvöldi eftir tæplega tveggja ára baráttu við meiðsli. Hann lýsir síðustu misserum sem ljúfsárum tíma í sínu lífi. Körfubolti 13.1.2026 09:33