Sport Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. Rafíþróttir 17.9.2024 11:00 Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Fyrirliðinn Björn Daníel Sverrisson ætti að geta tekið fullan þátt með FH-ingum í lokabaráttunni um Evrópusæti, í Bestu deildinni í fótbolta, þrátt fyrir meiðsli í síðasta leik. Íslenski boltinn 17.9.2024 10:30 Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Ellefu mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 22. umferðar Bestu deildar karla. Valur vann KR, 4-1, og Víkingur rústaði Fylki, 0-6. Íslenski boltinn 17.9.2024 10:00 Skellti dönskum EM-bronshafa og náði sögulegum árangri Íslenski landsliðsmaðurinn Leo Anthony Speight gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna um helgina á alþjóðlegu stigamóti World Taekwondo, í Riga í Lettlandi. Sport 17.9.2024 09:46 Alisson ósáttur við aukið leikjaálag: „Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli“ Markvörður Liverpool, Alisson, segir að ekki sé hlustað á leikmenn vegna aukins leikjaálags. Fótbolti 17.9.2024 09:31 Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 17.9.2024 09:01 Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur áfrýjað til Hæstaréttar Sviss vegna bronsverðlaunanna sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Sport 17.9.2024 08:31 Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. Íslenski boltinn 17.9.2024 08:02 „Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Enski boltinn 17.9.2024 07:30 Fylgist með þessum í Meistaradeildinni: Stór nöfn á nýjum stöðum Á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, má finna lista af leikmönnum sem vert er að fylgjast með í Meistaradeild Evrópu karla í vetur. Deildarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í dag og er fjöldi leikja í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. Fótbolti 17.9.2024 07:02 Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Hið nýja deildarfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu fer af stað og Meistaradeildarmörkin eru á sínum stað. Þá eru Lokasóknin og leikur í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Sport 17.9.2024 06:01 „Það er erfitt að loka mótum strákar“ Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason eru samstarfsmenn hjá Íslands- og bikarmeisturum en þegar á golfvöllinn er farið er vináttan tímabundið lögð til hliðar. Sérstaklega ef hvorugur er að eiga sinn besta hring. Fótbolti 16.9.2024 23:31 Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Fylkir reyndist vera lítil fyrirstaða fyrir Víking í Árbænum í kvöld. Leikið var í 22. umferð Bestu deildar karla og enduðu leikar 0-6 fyrir Fossvogspilta. Þjálfari Fylkis, Rúnar Páll Sigmundsson sá það að liðið hans mætti ofjarli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2024 23:01 Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt KR tapaði fimmta leiknum á útivelli í röð í kvöld. Valur vann 4-1 sigur og Aroni Sigurðarsyni, leikmanni KR, fannst úrslitin gefa nokkuð rétta mynd af leiknum. Íslenski boltinn 16.9.2024 22:45 „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 16.9.2024 21:45 Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Víkingur mætti heldur betur til leiks í Árbænum í kvöld. Komust snemma yfir og rúlluðu yfir Fylki í 22. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Arnar Gunnlaugsson gat leyft sér að vera stoltur af ýmsu. Íslenski boltinn 16.9.2024 21:42 Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Birmingham City vann Wrexham 3-1 í ensku C-deild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 16.9.2024 21:26 Uppgjörið: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. Íslenski boltinn 16.9.2024 21:06 Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Undrabarnið Endrick, framherji Real Madríd og brasilíska landsliðsins, og Gabriely Miranda eru gengin í það heilaga. Parið hefur ekki verið saman lengi en ástin spyr ekki að því. Fótbolti 16.9.2024 20:33 Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður hollenska stórveldisins Ajax, er þriðji verðmætasti leikmaður hollensku efstu deildar karla í fótbolta sem hefur ekki náð 21 árs aldri. Hann er metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Fótbolti 16.9.2024 19:45 Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. Fótbolti 16.9.2024 19:02 Uppgjörið: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Íslandsmeistarar Víkings komu, sáu og sigruðu lánlausa Fylkismenn í Árbænum fyrr í kvöld. Frammistaða Víkings var næsta óaðfinnanleg og enduðu þeir á því að skora sex mörk í leiðinni í toppsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 16.9.2024 18:30 Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að framherjinn Rasmus Höjlund sé ekki klár í slaginn fyrir deildarbikarleikinn gegn C-deildarliði Barnsley. Varnarmenn liðsins sem höltruðu af velli um helgina eru hins vegar klárir í slaginn. Enski boltinn 16.9.2024 18:16 Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð. Enski boltinn 16.9.2024 17:30 Langyngst og eina konan í framboði til forseta IOC Sjö manns sækjast eftir því að verða næsti forseti Alþjóða ólympíusambandsins, IOC, í mars á næsta ári þegar núverandi forseti, Thomas Bach, lætur af störfum. Sport 16.9.2024 17:03 Áfall fyrir Barcelona Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2024 16:15 Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Fótbolti 16.9.2024 15:30 Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.9.2024 14:46 Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 16.9.2024 14:34 Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Enski boltinn 16.9.2024 14:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. Rafíþróttir 17.9.2024 11:00
Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Fyrirliðinn Björn Daníel Sverrisson ætti að geta tekið fullan þátt með FH-ingum í lokabaráttunni um Evrópusæti, í Bestu deildinni í fótbolta, þrátt fyrir meiðsli í síðasta leik. Íslenski boltinn 17.9.2024 10:30
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Ellefu mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 22. umferðar Bestu deildar karla. Valur vann KR, 4-1, og Víkingur rústaði Fylki, 0-6. Íslenski boltinn 17.9.2024 10:00
Skellti dönskum EM-bronshafa og náði sögulegum árangri Íslenski landsliðsmaðurinn Leo Anthony Speight gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna um helgina á alþjóðlegu stigamóti World Taekwondo, í Riga í Lettlandi. Sport 17.9.2024 09:46
Alisson ósáttur við aukið leikjaálag: „Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli“ Markvörður Liverpool, Alisson, segir að ekki sé hlustað á leikmenn vegna aukins leikjaálags. Fótbolti 17.9.2024 09:31
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 17.9.2024 09:01
Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur áfrýjað til Hæstaréttar Sviss vegna bronsverðlaunanna sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Sport 17.9.2024 08:31
Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. Íslenski boltinn 17.9.2024 08:02
„Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Enski boltinn 17.9.2024 07:30
Fylgist með þessum í Meistaradeildinni: Stór nöfn á nýjum stöðum Á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, má finna lista af leikmönnum sem vert er að fylgjast með í Meistaradeild Evrópu karla í vetur. Deildarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í dag og er fjöldi leikja í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. Fótbolti 17.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Hið nýja deildarfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu fer af stað og Meistaradeildarmörkin eru á sínum stað. Þá eru Lokasóknin og leikur í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Sport 17.9.2024 06:01
„Það er erfitt að loka mótum strákar“ Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason eru samstarfsmenn hjá Íslands- og bikarmeisturum en þegar á golfvöllinn er farið er vináttan tímabundið lögð til hliðar. Sérstaklega ef hvorugur er að eiga sinn besta hring. Fótbolti 16.9.2024 23:31
Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Fylkir reyndist vera lítil fyrirstaða fyrir Víking í Árbænum í kvöld. Leikið var í 22. umferð Bestu deildar karla og enduðu leikar 0-6 fyrir Fossvogspilta. Þjálfari Fylkis, Rúnar Páll Sigmundsson sá það að liðið hans mætti ofjarli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2024 23:01
Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt KR tapaði fimmta leiknum á útivelli í röð í kvöld. Valur vann 4-1 sigur og Aroni Sigurðarsyni, leikmanni KR, fannst úrslitin gefa nokkuð rétta mynd af leiknum. Íslenski boltinn 16.9.2024 22:45
„Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 16.9.2024 21:45
Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Víkingur mætti heldur betur til leiks í Árbænum í kvöld. Komust snemma yfir og rúlluðu yfir Fylki í 22. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Arnar Gunnlaugsson gat leyft sér að vera stoltur af ýmsu. Íslenski boltinn 16.9.2024 21:42
Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Birmingham City vann Wrexham 3-1 í ensku C-deild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 16.9.2024 21:26
Uppgjörið: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. Íslenski boltinn 16.9.2024 21:06
Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Undrabarnið Endrick, framherji Real Madríd og brasilíska landsliðsins, og Gabriely Miranda eru gengin í það heilaga. Parið hefur ekki verið saman lengi en ástin spyr ekki að því. Fótbolti 16.9.2024 20:33
Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður hollenska stórveldisins Ajax, er þriðji verðmætasti leikmaður hollensku efstu deildar karla í fótbolta sem hefur ekki náð 21 árs aldri. Hann er metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Fótbolti 16.9.2024 19:45
Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. Fótbolti 16.9.2024 19:02
Uppgjörið: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Íslandsmeistarar Víkings komu, sáu og sigruðu lánlausa Fylkismenn í Árbænum fyrr í kvöld. Frammistaða Víkings var næsta óaðfinnanleg og enduðu þeir á því að skora sex mörk í leiðinni í toppsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 16.9.2024 18:30
Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að framherjinn Rasmus Höjlund sé ekki klár í slaginn fyrir deildarbikarleikinn gegn C-deildarliði Barnsley. Varnarmenn liðsins sem höltruðu af velli um helgina eru hins vegar klárir í slaginn. Enski boltinn 16.9.2024 18:16
Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð. Enski boltinn 16.9.2024 17:30
Langyngst og eina konan í framboði til forseta IOC Sjö manns sækjast eftir því að verða næsti forseti Alþjóða ólympíusambandsins, IOC, í mars á næsta ári þegar núverandi forseti, Thomas Bach, lætur af störfum. Sport 16.9.2024 17:03
Áfall fyrir Barcelona Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2024 16:15
Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Fótbolti 16.9.2024 15:30
Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.9.2024 14:46
Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 16.9.2024 14:34
Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Enski boltinn 16.9.2024 14:01