Sport Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Islam Makhachev fagnaði sigri á UFC 322-bardagakvöldinu í New York um helgina og fólk í bardagaheiminum kepptist við að lofsyngja nýja heimsmeistarann í eltivigtinni. Einn var þó á allt öðru máli. Sport 17.11.2025 11:01 Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ NBA-stjarnan Draymond Green missti stjórn á skapi sínu í leik Golden State Warriors á móti New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.11.2025 10:31 Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Magdalena Eriksson, fyrrum fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 17.11.2025 10:03 Liverpool-stjarnan grét í leikslok Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Enski boltinn 17.11.2025 09:42 „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Luke Littler komst í efsta sæti heimslistans í pílukasti um helgina og fagnaði því með því að vinna Luke Humphries, manninn sem hann fór fram úr, í úrslitaleik Grand Slam of Darts. Sport 17.11.2025 09:22 Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Öll írska þjóðin fagnaði í gær vel árangri karlalandsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar og líka þeir sem eru með vinnu í Ungverjalandi. Fótbolti 17.11.2025 09:00 HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Norðmenn tryggðu sig endanlega inn á heimsmeistaramótið í fótbolta með sigri á Ítölum á útivelli. Þetta verður fyrsta stórmót karlalandsliðsins síðan 2000 og fyrsta heimsmeistaramótið síðan 1998. Fótbolti 17.11.2025 08:46 Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Bandaríska skíðagoðsögnin Mikaela Shiffrin fagnaði sigri í fyrsta svigmóti heimsbikarsins sem er eitthvað sem við höfum séð margoft áður. Það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaafhendinguna sem hefur skapað þessu árlega móti mikla sérstöðu. Sport 17.11.2025 08:32 Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Það er löngu orðið ljóst að stelpurnar í hópfimleikaliði Stjörnunnar búa yfir þrautseigju og keppnishörku úr efsta flokki. Nú erum við búin að fá annað dæmi um það. Sport 17.11.2025 08:01 Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Heimir Hallgrímsson fagnaði vel í leikslok en var yfirvegaður þegar hann mætti á blaðamannafundinn eftir dramatískan sigur á Ungverjum í Búdapest í gær. Undir hans stjórn gerðu Írar hið ótrúlega, unnu þrjá síðustu leiki sína í riðlinum og tryggðu sér sæti í umspilinu um laust HM-sæti. Fótbolti 17.11.2025 07:30 Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, sagði eftir leikinn að Jude Bellingham verði að sætta sig við ákvarðanir hans eftir að miðjumaðurinn lýsti yfir gremju sinni yfir því að vera tekinn af velli undir lok sigurleiks Englands í undankeppni HM í Albaníu. Fótbolti 17.11.2025 07:12 LeBron nálgast endurkomu og met LeBron James, stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar, nálgast óðfluga endurkomu eftir meiðsli. James hefur verið á mála hjá South Bay Lakers sem er venslafélag LA Lakers undanfarið snýr aftur á æfingu hjá NBA liðinu í dag. Körfubolti 17.11.2025 07:02 NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Kris Boyd, leikmaður New York Jets, er í lífshættu á Bellevue-sjúkrahúsinu á Manhattan eftir að hafa orðið fyrir skotsárás á veitingastað í miðbænum snemma á sunnudagsmorgun. Sport 17.11.2025 06:30 Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Körfubolti og fótbolti eiga sviðið í dag á SÝN Sport rásunum. Undankeppni HM ´26 er að ljúka og farið verður yfir sviðið í Bónus deild karla í körfubolta. Íshokkí fær líka sitt pláss. Fótbolti 17.11.2025 06:00 Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Eins og hefur komið fram þá var sigur Íra á Ungverjum magnþrunginn og dramatískur en sigurmark þeirra í 2-3 útisigri á Ungverjum kom á 96. mínútu. Heimir Hallgrímsson var hylltur á samfélagsmiðlinum X áður Twitter. Fótbolti 16.11.2025 23:17 „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Ísland tapaði á grátlegan hátt fyrir Úkraínu fyrr í kvöld í Varsjá. Leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna og var leikurinn gerður upp eftir leik þar sem Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru beðnir um hugmyndir að breytingum á liðinu. Fótbolti 16.11.2025 22:30 Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. Fótbolti 16.11.2025 22:00 Fullkomin undankeppni hjá Noregi Ítalía tók á móti Noregi í Mílanó í lokaleik I riðilsins í undankeppni HM ´26. Norðmenn sneru leiknum við í seinni hálfleik en Ítalir komust yfir en Noregur fór í gegnum riðilinn án þess að tapa leik. Fótbolti 16.11.2025 21:47 Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Írland verður þátttakandi í umspilinu um að komast á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu næsta sumar. Þeir lögðu Ungverja á útivelli í dag í ansi mögnuðum leik. Sport 16.11.2025 21:00 Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Kristján Örn Kristjánsson mátti þola tap með liði sínu Skanderborg Árósum í dag gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Leikið var á heimavelli Skjern og var sigur þeirra aldrei í hættu. Handbolti 16.11.2025 20:32 Jökull Andrésson í FH FH er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Bestu deild karla en Jökull Andrésson verður markvörður liðsins. FH birti myndband þess efnis á Twitter en Jökull semur til ársins 2028. Sport 16.11.2025 20:26 „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Draumur Íslands um að komast á HM í fótbolta 2026 er úti. Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í kvöld og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands, að vonum svekktur eftir leik. Sport 16.11.2025 19:50 Reynslumiklar Valskonur kveðja Það er augljóst að lið Vals verður í talsvert breyttri mynd næsta sumar í Bestu deild kvenna. Stjórn Vals birti í dag á samfélagsmiðlum tilkynningu um að fjórir leikmenn myndu kveðja strax í dag, ein væri með samningstilboð og ein myndi kveðja um áramótin. Fótbolti 16.11.2025 19:47 „Þetta er allt annað dæmi“ „Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 16.11.2025 19:36 „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. Fótbolti 16.11.2025 19:34 Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. Fótbolti 16.11.2025 19:34 „Skrýtið að spila þennan leik“ Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður Blomberg-Lippe, segir það hafa verið skrýtna tilfinningu að mæta sínu gamla félagi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.11.2025 19:20 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. Fótbolti 16.11.2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. Sport 16.11.2025 19:09 „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum konum eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Handbolti 16.11.2025 19:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Islam Makhachev fagnaði sigri á UFC 322-bardagakvöldinu í New York um helgina og fólk í bardagaheiminum kepptist við að lofsyngja nýja heimsmeistarann í eltivigtinni. Einn var þó á allt öðru máli. Sport 17.11.2025 11:01
Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ NBA-stjarnan Draymond Green missti stjórn á skapi sínu í leik Golden State Warriors á móti New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.11.2025 10:31
Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Magdalena Eriksson, fyrrum fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 17.11.2025 10:03
Liverpool-stjarnan grét í leikslok Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Enski boltinn 17.11.2025 09:42
„Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Luke Littler komst í efsta sæti heimslistans í pílukasti um helgina og fagnaði því með því að vinna Luke Humphries, manninn sem hann fór fram úr, í úrslitaleik Grand Slam of Darts. Sport 17.11.2025 09:22
Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Öll írska þjóðin fagnaði í gær vel árangri karlalandsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar og líka þeir sem eru með vinnu í Ungverjalandi. Fótbolti 17.11.2025 09:00
HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Norðmenn tryggðu sig endanlega inn á heimsmeistaramótið í fótbolta með sigri á Ítölum á útivelli. Þetta verður fyrsta stórmót karlalandsliðsins síðan 2000 og fyrsta heimsmeistaramótið síðan 1998. Fótbolti 17.11.2025 08:46
Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Bandaríska skíðagoðsögnin Mikaela Shiffrin fagnaði sigri í fyrsta svigmóti heimsbikarsins sem er eitthvað sem við höfum séð margoft áður. Það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaafhendinguna sem hefur skapað þessu árlega móti mikla sérstöðu. Sport 17.11.2025 08:32
Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Það er löngu orðið ljóst að stelpurnar í hópfimleikaliði Stjörnunnar búa yfir þrautseigju og keppnishörku úr efsta flokki. Nú erum við búin að fá annað dæmi um það. Sport 17.11.2025 08:01
Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Heimir Hallgrímsson fagnaði vel í leikslok en var yfirvegaður þegar hann mætti á blaðamannafundinn eftir dramatískan sigur á Ungverjum í Búdapest í gær. Undir hans stjórn gerðu Írar hið ótrúlega, unnu þrjá síðustu leiki sína í riðlinum og tryggðu sér sæti í umspilinu um laust HM-sæti. Fótbolti 17.11.2025 07:30
Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, sagði eftir leikinn að Jude Bellingham verði að sætta sig við ákvarðanir hans eftir að miðjumaðurinn lýsti yfir gremju sinni yfir því að vera tekinn af velli undir lok sigurleiks Englands í undankeppni HM í Albaníu. Fótbolti 17.11.2025 07:12
LeBron nálgast endurkomu og met LeBron James, stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar, nálgast óðfluga endurkomu eftir meiðsli. James hefur verið á mála hjá South Bay Lakers sem er venslafélag LA Lakers undanfarið snýr aftur á æfingu hjá NBA liðinu í dag. Körfubolti 17.11.2025 07:02
NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Kris Boyd, leikmaður New York Jets, er í lífshættu á Bellevue-sjúkrahúsinu á Manhattan eftir að hafa orðið fyrir skotsárás á veitingastað í miðbænum snemma á sunnudagsmorgun. Sport 17.11.2025 06:30
Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Körfubolti og fótbolti eiga sviðið í dag á SÝN Sport rásunum. Undankeppni HM ´26 er að ljúka og farið verður yfir sviðið í Bónus deild karla í körfubolta. Íshokkí fær líka sitt pláss. Fótbolti 17.11.2025 06:00
Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Eins og hefur komið fram þá var sigur Íra á Ungverjum magnþrunginn og dramatískur en sigurmark þeirra í 2-3 útisigri á Ungverjum kom á 96. mínútu. Heimir Hallgrímsson var hylltur á samfélagsmiðlinum X áður Twitter. Fótbolti 16.11.2025 23:17
„Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Ísland tapaði á grátlegan hátt fyrir Úkraínu fyrr í kvöld í Varsjá. Leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna og var leikurinn gerður upp eftir leik þar sem Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru beðnir um hugmyndir að breytingum á liðinu. Fótbolti 16.11.2025 22:30
Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. Fótbolti 16.11.2025 22:00
Fullkomin undankeppni hjá Noregi Ítalía tók á móti Noregi í Mílanó í lokaleik I riðilsins í undankeppni HM ´26. Norðmenn sneru leiknum við í seinni hálfleik en Ítalir komust yfir en Noregur fór í gegnum riðilinn án þess að tapa leik. Fótbolti 16.11.2025 21:47
Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Írland verður þátttakandi í umspilinu um að komast á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu næsta sumar. Þeir lögðu Ungverja á útivelli í dag í ansi mögnuðum leik. Sport 16.11.2025 21:00
Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Kristján Örn Kristjánsson mátti þola tap með liði sínu Skanderborg Árósum í dag gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Leikið var á heimavelli Skjern og var sigur þeirra aldrei í hættu. Handbolti 16.11.2025 20:32
Jökull Andrésson í FH FH er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Bestu deild karla en Jökull Andrésson verður markvörður liðsins. FH birti myndband þess efnis á Twitter en Jökull semur til ársins 2028. Sport 16.11.2025 20:26
„Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Draumur Íslands um að komast á HM í fótbolta 2026 er úti. Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í kvöld og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands, að vonum svekktur eftir leik. Sport 16.11.2025 19:50
Reynslumiklar Valskonur kveðja Það er augljóst að lið Vals verður í talsvert breyttri mynd næsta sumar í Bestu deild kvenna. Stjórn Vals birti í dag á samfélagsmiðlum tilkynningu um að fjórir leikmenn myndu kveðja strax í dag, ein væri með samningstilboð og ein myndi kveðja um áramótin. Fótbolti 16.11.2025 19:47
„Þetta er allt annað dæmi“ „Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 16.11.2025 19:36
„Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. Fótbolti 16.11.2025 19:34
Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. Fótbolti 16.11.2025 19:34
„Skrýtið að spila þennan leik“ Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður Blomberg-Lippe, segir það hafa verið skrýtna tilfinningu að mæta sínu gamla félagi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.11.2025 19:20
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. Fótbolti 16.11.2025 19:18
Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. Sport 16.11.2025 19:09
„Hrikalega stoltur af stelpunum“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum konum eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Handbolti 16.11.2025 19:08