Helena fyrsta Scania-drottningin 26. mars 2005 00:01 Helena Sverrisdóttir, 17 ára körfuknattsleikkona úr Haukum, varð í kvöld fyrst íslenskra körfuknattleikskvenna til þess að vera valin Scania-drottning, það er besti leikmaður síns árgangs í óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, Scania Cup. Það dugði þó ekki Haukum sem töpuðu úrslitaleiknum fyrir heimamönnum í SBBK, 55-62. Haukakonur náðu bestum árangri íslenskra liða á mótinu þegar þær komust í úrslitaleikinn í unglingaflokki kvenna en 9. flokkur KR tapaði fyrir sænska liðinu Polisen í kvöld í undanúrslitunum og spilar um 3. sætið á morgun. 8. flokkur Fjölnis er einnig meðal sex efstu en lðið spilar um 5. sætið við danska liðið Hörsholm á lokadegi mótsins sem fer fram á morgun, páskadag. Heimamenn í SBBK unnu alla sína leiki og áttu þrjá leikmenn í úrvalsliði unglingflokks kvenna (stelpur fæddar 1987 og 1988), systurnar Fridu og Elinu Eldebrink og svo Emmu Skarle en auk þeirra og Helenu var í úrvalsliðinu Anne Delauren hjá danska liðinu Åbyhöj sem Haukar slógu út í átta liða úrslitunum. Helena er 13. Íslendingurinn sem hlýtur þessa viðurkenningu en fyrstu tólf bestu leikmenn Scania Cup voru allt strákar þar af hafa þeir Herbert Arnarson, Jón Arnar Ingvarsson og Jón Arnór Stefánsson allir verið valdir tvisvar. Scania-kóngar og drottningar Íslands: 2 - Herbert Arnarson, ÍR (1985, 1986) 2 - Jón Arnar Ingvarsson, Haukum (1986, 1988) 2 - Jón Arnór Stefánsson, KR (1996, 1998) 1 - Márus Arnarson, ÍR (1988) 1 - Sæmundur Oddsson, Keflavík (1995) 1 - Ásgeir Ásgeirsson, Grindavík (1996) 1 - Hreggviður Magnússon, ÍR (1997) 1 - Hjörtur Hrafn Einarsson, Njarðvík (2003) 1 - Ragnar Ólafsson, Njarðvík (2004) ) 1 - Helena Sverrisdótir, Haukum (2005) Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, 17 ára körfuknattsleikkona úr Haukum, varð í kvöld fyrst íslenskra körfuknattleikskvenna til þess að vera valin Scania-drottning, það er besti leikmaður síns árgangs í óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, Scania Cup. Það dugði þó ekki Haukum sem töpuðu úrslitaleiknum fyrir heimamönnum í SBBK, 55-62. Haukakonur náðu bestum árangri íslenskra liða á mótinu þegar þær komust í úrslitaleikinn í unglingaflokki kvenna en 9. flokkur KR tapaði fyrir sænska liðinu Polisen í kvöld í undanúrslitunum og spilar um 3. sætið á morgun. 8. flokkur Fjölnis er einnig meðal sex efstu en lðið spilar um 5. sætið við danska liðið Hörsholm á lokadegi mótsins sem fer fram á morgun, páskadag. Heimamenn í SBBK unnu alla sína leiki og áttu þrjá leikmenn í úrvalsliði unglingflokks kvenna (stelpur fæddar 1987 og 1988), systurnar Fridu og Elinu Eldebrink og svo Emmu Skarle en auk þeirra og Helenu var í úrvalsliðinu Anne Delauren hjá danska liðinu Åbyhöj sem Haukar slógu út í átta liða úrslitunum. Helena er 13. Íslendingurinn sem hlýtur þessa viðurkenningu en fyrstu tólf bestu leikmenn Scania Cup voru allt strákar þar af hafa þeir Herbert Arnarson, Jón Arnar Ingvarsson og Jón Arnór Stefánsson allir verið valdir tvisvar. Scania-kóngar og drottningar Íslands: 2 - Herbert Arnarson, ÍR (1985, 1986) 2 - Jón Arnar Ingvarsson, Haukum (1986, 1988) 2 - Jón Arnór Stefánsson, KR (1996, 1998) 1 - Márus Arnarson, ÍR (1988) 1 - Sæmundur Oddsson, Keflavík (1995) 1 - Ásgeir Ásgeirsson, Grindavík (1996) 1 - Hreggviður Magnússon, ÍR (1997) 1 - Hjörtur Hrafn Einarsson, Njarðvík (2003) 1 - Ragnar Ólafsson, Njarðvík (2004) ) 1 - Helena Sverrisdótir, Haukum (2005)
Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira